Morgunblaðið - 18.05.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.05.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.maí1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819 ’/2 hjónalífeyrir ...................................... 10.637 Full tekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri .............. 21.081 Ekkjubætur/ ekkilsbætur 6 mánaða ....................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur .........,............................. 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 17. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 109,00 50,00 101,73 15,206 1.546.863 Þorskur (ósl.) 80,00 80,00 80,00 1,397 111.760 Ýsa 139,00 95,00 128,94 2,421 312.163 Ýsa (ósl.) 115,00 104,00 110,46 2,792 308.395 Karfi 46,00 46,00 46,00 0,412 18.951 Koli 65,00 65,00 65,00 0,505 32.825 Blálanga 75,00 60,00 66,49 0,830 55.185 Ufsi 61,00 51,00 58,64 4,894 286.984 Steinbítur 36,00 36,00 36,00 0,071 2.556 Steinbítur(ósl.) 45,00 45,00 45,00 1,077 48.465 Skötuselur 185,00 180,00 182,38 0,103 18.785 Lúða 260,00 110,00 209,71 4,822 1.011.113 Langa 62,00 60,00 61,54 0,164 10.092 Keila 38,00 38,00 38,00 0,609 23.142 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,236 11.800 Samtals 106,90 35,538 3.799.079 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 89,00 50,00 77,36 6,635 513.294 Þorskur (sl.) 119,00 67,00 92,70 8,016 743.058 Þorskur (dbl.) 50,00 42,00 48,67 1,200 58.400 Ýsa (ósl.) 109,00 91,00 96,92 14,256 1.381.754 Ýsa (sl.) 129,00 30,00 103,43 22,771 2.355.110 Humar stór 1.330,- 340,00 924,00 0,500 462.000 Humar smár 700,00 670,00 674,29 0,350 236.000 Síld 15,00 15,00 15,00 0,018 270 Svartfugl 85,00 85,00 85,00 0,009 765 Langa 68,00 45,00 53,35 0,201 10.724 Keila 30,00 27,00 27,59 0,318 8.775 Hrognkelsi 15,00 15,00 15,00 0,100 1.500 Skata 99,00 96,00 97,41 0,138 13.443 Lúða 170,00 170,00 170,00 0,024 4.080 Steinbítur 49,00 37,00 42,98 0,286 12.292 Koli 57,00 57,00 57,00 1,350 76.950 Skötuselur 370,00 145,00 321,27 0,628 201.760 Hlýri 42,00 42,00 42,00 0,165 6.930 Skarkoli 60,00 36,00 50,31 0,052 2.616 Hlýri/Steinbítur 40,00 15,00 31,37 0,142 4.455 Ufsi 55,00 22,00 51,53 3,364 173.333 Karfi 48,00 15,00 42,04 0,360 15.135 Langlúra 52,00 50,00 50,42 1,582 79.772 Blandað 46,00 15,00 44,50 1,012 45.033 Undirmál 30,00 30,00 30,00 0,152 4.560 Samtals 100,77 63,629 6.412.009 Selt var úr Þuríði Halldórsdóttur, Þór Péturs og humar- og dagróðrabátum. FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 100,00 50,00 70,94 10,008 309.975 Ýsa (sl.) 102,00 50,00 83,17 3,087 256.740 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,512 10.240 Keila 20,00 20,00 20,00 0,206 4.120 Langa 63,00 40,00 58,95 1,582 93.258 Lúða 360,00 320,00 338,21 0,145 49.040 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,070 2.100 Skata 92,00 92,00 92,00 0,346 31.831 Skarkoli 30,00 30,00 30,00 0,059 1.770 Skötuselur 360,00 150,00 181,33 4,394 796.781 Steinbítur 42,00 20,00 33,29 0,710 23.633 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,731 14.623 Samtals 91,26 21,850 1.194.114 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 7. mars -16. maí, dollarar hvert tonn TT Morgunblaðið/Þorkell Charles E. Cobb, sendiherra Bandaríkjanna á Islandi, afhendir Sveini Runólfssyni, landgræðslustjóra, fyrsta framlag bandaríska fyrirtækisins Anheuser-Busch International, sem varið verður til land- græðslu hér á landi. Lengst til vinstri er Magnús Jónasson, umboðsmaður Anheuser-Busch á íslandi. Bjórframleiðandi styrkir landgræðslustörf her á landi BANDARÍSKA fyrirtækið Anhe- user-Busch International, fram- lciðandi Budweiser og Michelob Dry bjórtegundanna, hefur fyrir milligöngu Afengis- og tóbaks- verslunar ríkisins ákveðið að styrkja íslenska landgræðslu á næstu fjórum árum með framlagi til Landgræðslu ríkisins. Fyrsta ávísunin, að upphæð 30 þúsund dollarar, var afhent Sveini Run- ólfssyni landgræðslustjóra á mið- vikudaginn, en framlagið í heild gæti orðið um það bil 150 þúsund dollarar, eða um niu milljónir króna, og verða þrjár ávísanir til viðbótar afhentar I lok þessa árs, 1992 og 1993. Bandaríski sendiherrann á íslandi, Charles E. Cobb, og Magnús Jónas- Listasafn ASÍ: Málverka- sýning Ul- rike Arnold SÝNING á málverkum eftir þýsku listakonuna Ulrike Arnold í Listasafni ASÍ á Grensásvegi 16A verður opnuð laugardaginn 18. maí kl. 16.00. í frétt frá Listasafni ASÍ segir m.a.: „Ulrike er þekkt listakona í sínu heimalandi. Hún ferðast vítt og breitt um heiminn og safnar jarðefnum. Úr jarðefnunum gerir hún sína eigin liti. Ulrike reynir í myndum sfnum að ná fram m.a. þeim hughrifum sem hún hefur orðið fyrir á þeim stöðum í heiminum sem hún hefur safnað jarðefnum á. Nokkrar myndanna á sýningunni eru til orðnar úr íslenskum efnum 9g undir áhrifum af dvöl Ulrike á íslandi." Sýningin verður opin daglega frá kl. 14.00-19.00. Síðasti sýningar- dagur er sunnudagurinn 2. júní 1991. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. GENGISSKRÁNING Nr. 90 17. maí 1991 Kr. Kr. TolF Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 59,96000 60,12000 61,66000 Sterlp. 104,21000 104,48900 103,52700 Kan. dollari 52,14100 52,28100 53,50300 Dönskkr. 9,22810 9,30290 9,14160 Norsk kr. 9,11250 9,13680 8,97790 Sænskkr. 9,86430 9,89060 9,82940 Fi. mark 14,99370 15,03380 15,02620 Fr. franki 10,37770 10,40540 10,33910 Belg. franki 1,71090 1.71550 1,69720 Sv. franki 41.48620 41,59690 41,50790 Holl. gyllini 31,22510 31,30840 30,97010 Þýskt mark 35,18260 35,27650 34,87060 ít. líra 0,04731 0,04743 0,04724 Austurr. sch. 5,00000 5,01330 4,95400 Port. escudo 0,40230 0,40340 0,40520 Sp. peseti 0,56800 0,56960 0,56650 Jap. yen 0,43528 0,43644 0,44592 írskt pund 94,21200 94,46400 93,33800 SDR (Sérst.) 80,84110 81,05680 80,92390 ECU, evr.m. 72,39870 72,59190 71,97260 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 29. apríl. Sjálfvirkur ( símsvari gengisskráningar er 62 32 70. son, umboðsmaður Anheuser-Busch á íslandi, afhentu Sveini Runólfssyni landgræðslustjóra fyrstu ávísunina, að viðstöddum þeim Halldóri Blöndal landbúnaðarráðherra og Eiði Guðna- syni umhverfisráðherra. Þetta er í fyrsta sinn sem Anheuser-Busch Int- ernational veitir styrk til langræðslu- starfa á íslandi, og í ávarpi Magnús- ar Jónassonar við þetta tækifæri kom fram að þessu fyrsta framlagi verður Búnaður þessi kemur að góðum notum við þá þjónustu sem Heima- hlynning veitir en hún miðar að því að gera krabbameinssjúklingum varið til gróðurverndar í Þórsmörk. Hann sagði að fyrirtækið hefði langa hefð í áhuga á umhverfismálum og umhverfisvernd, en það rekur stærsta endurvinnslufyrirtæki áldósa í Bandaríkjunum, og er leiðandi í stuðniagi við hreinsun vatna, fljóta og annarra svæða sem spillst hafa, auk þess sem það hefur stutt friðun villtra dýra og þeirra svæða sem dýrin lifa á. kleift að dveljast heima eins lengi og mögulegt er. Krabbameinsfélagið þakkar þessa góðu gjöf. y*- * Ábendlngar frá LÖGREQLUNNI: Reiðhjól og hjólreiðar Hér fara á eftir nokkur atriði sem hjólreiðafólki er hollt að hafa í huga í sumarbytjun. Búnaður, s.s hemlar, ljósker, glitaugu, bjalla og lás, þarf að vera í fullkomnu lagi. Mælt er með viðvörunarstöng og góðu endurskini á öll reiðhjól. Ekki má skilja reiðhjól eftir á almannafæri nema hafa læst því áður og þannig gengið frá því að það trufli ekki eða valdi hættu fyrir umferð. Hjólreiðafólk, sem á samleið, á að hjóla í einfaldri röð og virða reglur um umferð sem og aðrir vegfarendur. Oheimilt er að flytja farþega á reiðhjóli. Þó má vanur hjólreiða- maður, sem orðinn er 15 ára, flytja barn yngra en 7 ára á reið- hjóli, enda sé barninu ætlað sérstakt sæti og þannig um búið að því stafi ekki hætta af hjólareiðunum. Nauðsynlegt er að vanda mjög val slíkra sæta. Þrátt fyrir 7 ára aldurslágmark á reiðhjólum mælir lögreglan ekki með því að yngri börn en 9 ára hjóli einsömul á vegum þar sem vænta má umferðar vélknúinna ökutækja. Mörg slysanna verða þegar yngri börnin hjóla út á umferðargöturnar. Hjólreiðamaður er illa varinn ef óhapp hendir. Þá getur góður og léttur hjálmur komið að gagni, auk þess sem hann veitir skjól fyrir veðri og vindum. Hjólreiðamaður á aldrei að flýta sér um of. Hann á alltaf að gefa sér góðan tíma til að komast á milli staða, líta vel í kringum sig og fara varlega. Æskilegt er að hjólreiðafólk noti gangstéttir og göngustíga þar sem slíku er til að dreifa alveg sérstaklega þar sem umferð vélknú- inna ökutækja er þung. Ekki má gleyma að sýna gangandi vegfar- endum þar fyllstu tillitssemi. Frá afhendingu gjafar Zontaklúbbsins Emblu til Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins. Talið frá vinstri: Guðrún Hansdóttir, Jenný Agústsdóttir, Hanna Pálsdóttir, Hólmfríður Arnadóttir, Dögg Pálsdótt- ir formaður Emblu, Lilja Þormar hjúkrunarforsljóri, Sigurður Árnason læknir og Bryndís Konráðsdóttir hjúki unarfræðingur. Heimahlynning Krabbameinsfélagsins: Zontakonur gefa sírita NÝLEGA afhenti Zontaklúbburinn Embla Heimahlynningu Krabba- meinsfélagsins sídælu og neyðartösku. Verðmæti gjafarinnar er um eitt hundrað þúsund krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.