Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1991 r : í' r t ' i *:-• r ■ i ^ --T~T■" Vi- • ? ' Bílaleigubílar á islandi og í 140 öðrum löndum á mjög hagstæðu verði. Budget rent a car sími 91-641255 Graz er önnur stærsta borgin í Austurríki og er í suðurhluta landsins. Austurríki er land með margar góðar hliðar: Fjöllin, vötnin og stórkotslega náttúru fegurðv hallir kastala og klaustur, gamla borgarhlita og góðan mat. Flug og hótel: Brottför 29. maí, beint flug til Graz, gist á 4 stjörnu hóteli í miðborg Graz. \/erð á mann í 2ja manna herbergi kr. 34.800,- ■ Flug og bíll: Beint flug til Graz 29. maí. Verð á mann fyrir tvo í bíl kr. 29.500,- Ferðaskrífstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF., Borgartúri 34, sími 83222 ___________Brids_____________ Amór Ragnarsson Bridsfélag byrjenda Síðastliðinn þriðjudag var spila- kvöld hjá félaginu í Sigtúni 9. Þátt- taka var ágæt og var sþilað á 19 borð- um. Spilaður var Mitchel-tvímenning- ur og urðu úrslit þessi: N-S: Halldór M. Sverrisson - Arnar Þ. Ragnarsson 234 Maria Haraldsd. - Bjöm Amarson 232 JónaMagnúsd.-JóhannGuðmundsson 231 Ingólfur Ámason - Haísteinn Einarsson 212 Hannes Guðmundsson - Haraldur Sigurðsson 204 A-V: Gísli Jónsson—Loftur Sveinsson 262 Jakob Haraldsson - Andrés Sigvaldason 245 Hrand Einarsd. - Sverrir Þorvaldsson 228 Karl Zophaníass. - Hjördís Siguijónsd. 212 SturlaSnæbjömsson-EinarP.Amason 200 Þetta var síðasta spilakvöldið á þessu ári en næst tekur við sum- arbrids. Spilað verður á miðvikudögum kl. 18.30 og verður það auglýst nánar í blöðunum, þegar hann byijar. Frá Skagfirðingum Starfsemi Skagfirðinga lýkur í næstu viku. Á þriðjudaginn kemur verður eins kvölds tvímenningur (allt spilaáhugafólk velkomið) og laugar- daginn 25. maí (frá 13.30—18) verður létt rúberta, verðlaun afhent og veit- ingar við hæfi. Félagsmenn og velunn- arar velkomnir. Sl. þriðjudag var eins kvölds tvímenningskeppni. Spilað var í tveim- ur riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A-riðill: AnnaÞ. Jónsd.-RagnarHermannsson 133 HildurHe!gad.-KarólínaSveinsd. 125 MagnúsEymundsson-TorfiÁsgeirss. 116 B-riðill: Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannss. 121 Friðrik Vigfúss. - Steingrímur Steingrímss. 120 Eyþór Hauksson—Jóhannes Guðmannsson 116 Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Umsjón annast Ólafur Lárus- son. Bikarkeppnin 1991 Skráning stendur nú yfir í íslands- banka-bikarkeppninni og er skráð á skrifstofu Bridssambandsins í síma 91-689360. Skráningarfrestur er til mánudagsins 27. maí en það er ekk- ert skilyrði að það þurfí að skrá sig á síðasta degi og eru þeir sem ætla að vera með endilega beðnir um að láta skrá sig sem fyrst. Ráðgjöf - Sala - Þjónusta Skútuvogur 12A- Reykjavík - S 82530 BELTAGRÖFUR, 21 -28 TONN HJÓLAGRÖFUR, 12TONN. 31 tonna beltagröfur og 20 tonna hjólagröfur verða fáanlegar seinna á árinu. s ElNSTÖKU VERÐU Okkur er sönn ánægja að geta nú boðið belta- og hjólagröfur frá risafyrirtækinu HYUNDAI á ótrúlega hagstæðu verði. HYUNDAI gröfurnar eru gæðaframleiðsla með þrautreyndum vélbúnaði, svo sem: CUMM- INS dieselvélum, ZF drifbúnaði, KAWASAKI vökvadælum og TOSHIBA vökvalokum. ATHUGIÐ: ALLAR GERÐIR AF HYUNDAIGRÖF- UM VERÐA SÝNDAR Á INTERMAT VÉLASÝNINGUNNI í PARÍS, 23. - 29. MAÍ NÆSTKOMANDI. Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar nánari upplýsingar. Sparið MILLJÓNIR og veljið HYUNDAI! Viö getum nú afgreitt STRAX frá Evrópulager HYUNDAI í Hollandi: * B II MTBNAnONU tOUMKXT AXD TKMNÖUIS FOt CTYi ENG40MG AND CONSTtUCTTON UHBmON HYUNDAI VÖKVAGRÖFUR Sumarbrids 1991 Eins og fram hefur komið verður spiiað í Sigtúni 9 fjórum sinnum í viku í sumar. A mánudögum verður spilað- ur Mitcell og byrjar kl. 18.30, þriðju- dögum verður líka spilaður Mitceil tvímenningur og byijar á sama tíma. Á miðvikudögum verður iögð aðal- áhersla á byijendur, svipað snið er á því kvöldi eins og í Bridsféiagi byrj- enda nema það verður byijað klukku- tíma fyrr en venjan er í vetrarstarf- inu. Á fimmtudögum verður svo hefð- bundin riðlakeppni og húsið verður opnað kl. 17.00 og fyrsta riðli startað um leið og hann fyllist og svo þeim næsta. Kvöldgjaldið verður það sama og í fyrra eða 450 kr. á mann fyrir kvöldið. Kaffiveitingar verða með sama sniði og verið hefur í vetur og hægt að fá heitar samlokur ef hun- grið sverfur að. Fyrsta kvöldið í sum- arbrids 1991 verður fimmtudaginn 23. maí næstkomandi og eru allir vel- komnir. Pepsí-æfingamótíð í Bláfjöllum Helgina 18.—20. maí _fer fram æfingamót fyrir landslið íslands 1, kvennalandsiiðið og unglingalands- liðið. Þetta er jafnframt keppni þar sem 8 önnur pör spila um rétt til að spila brids fyrir íslands hönd á sterku helgarmóti sem verður í Amsterdam í byijun júní. Tvö efstu pörin úr þessu móti og öðru helgar- móti sem verður á sama stað helg- ina 1.—2. júní fara á það mót. Æfíngamótið hefst á laugardag kl. 10.30 ög verða spilaðir tveir og hálfur leikur á laugardag, tveir og hálfur á sunnudag og tveir á mánu- dag. Alls 7 leikir allir við alla. Mót- ið er spilað í skíðaskála Breiðabliks í Bláfjöllum og er áhugamönnum velkomið að líta við. Vestfjarðamót á Þingeyri Helgina 25.-26. maí nk. fer fram Vestfjarðamót í sveitakeppni á Þing- eyri. Spilamennskan hefst á laugar- deginum kl. 13. Skráning og allar nánari upplýsingar eru hjá Guðmundi Þorkelssyni í síma 94-4296. HÆTTID AD BOGRA VID ÞRIFIN! N ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með einu handtaki án þess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif.' f Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! Sími 641988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.