Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 33
M0RGUNBLAÍ)IE) ATVININIA/RAÐ/SIWAÍMoa GUR'19. MAÍ: 1991 33 AUGLYSINGAR Hársnyrtistofan Hár-tískan Óskum eftir hárskerasveini eða nema á öðru ári. Upplýsingar í síma 50507. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkr- unarfræðingi til sumarafleysinga í júlí og ágúst á kvöld- og morgunvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í fasta stöðu frá 1. september. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-12329 og 12920. Skrifstofustarf Okkur vantar hressan og ábyggilegan starfs- kraft til þess að sjá um símavörslu, móttöku, skráningu og ýmislegt fleira fyrir okkur. Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Starfið er laust um mánaðamótin. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. maí nk. merktar: „B - 11138“. Félagsráðgjafar Félagsráðgjafi óskast til afleysinga við Heilsugæslustöðina á Húsavík frá og með 15. júní 1991 í 1 ár. Um er að ræða hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Bragadótt- ir, félagsráðgjafi, Heilsugæslustöðinni á Húsavík, sími 96-41333. Hárskera- eða hárgreiðslusveinn Okkur vantar hárskera- eða hárgreiðslusvein. Upplýsingar gefur Villi Þór á Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, sími 34878 eða 43443 (helgarsími). REYKJMJÍKURBORG m Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í sumarafleysingar í eldhús og á vakt. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 milli kl. 10.00-12.00 virka daga. Bókari Öflugt verktakafyrirtæki með mikil umsvif óskar eftir að ráða reyndan bókara til fram- tíðarstarfa. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld 22. maí, merktar: „V - 3923“. Samstarf Rekstrarhagfræðingur, sem er að fara af stað með nokkuð sérhæfða ráðgjafaþjón- ustu, óskar eftir samstarfsaðila, um húsnæði og/eða rekstur, við lögfræðing(a) (innheimta) eða viðskiptafræðing(a) (bókhald). Ýmsir samstarfsmöguleikar koma til greina. Áhugasamir leggi nafn og aðrar upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Samstarf - 7856“ fyrir 25. þ.m. Trúnaði heitið. m Laus störf hjá Kópavogskaupstað Skólaritari Staða skólaritara við Kópavogsskóla er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf (50%). Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Frekari upplýsingar gefur skólafulltrúi í síma 41988 og skólastjóri Kópavogsskóla í síma 40475. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofum að Fannborg 4. Húsvörður Staða húsvarðar við Kársnesskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Frekari upplýsingar gefa skólafulltrúi, Fann- borg 4, sími 41988 og skólastjóri Kársnes- skóla í síma 41567. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofum að Fannborg 4. Námsráðgjafi Staða námsráðgjafa við Kópavogsskóla og Snælandsskóla er laus til umsóknar (1/2 staða við hvorn skóla). Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Frekari upplýsingar veita skólastjórarnir Ólaf- ur Guðmundsson, Kópavogsskóla, sími 40475 og Reynir Guðsteinsson, Snælands- skóla, sími 44911. Starfsmannastjóri. Tónlistarkennarar Staða tónlistarkennara er laus við Tónlistar- skóla Vestmannaeyja. Kennslugreinar: Píanó og tónfræðigreinar. Boðið er upp á frían flutning og útvegun húsnæðis. Möguleikar á spennandi aukaverkefnum. Nánari upplýsingar í Tónlistarskóla Vest- mannaeyja, sími 98-11841 og í heimasímum hjá Hjálmari Guðnasyni, sími 98-11616 og hjá Stefáni Sigurjónssyni, sími 98-12395. Ritari/bókhald eftir hádegi Stórt fyrirtæki vill ráða starfskraft vanan bókhaldi og ritarastörfum til starfa strax. Vinnutími kl. 13 til 17. Hentar vel aðila búsettum í Grafarvogi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 24. maí nk. QjðntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARMÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Verslunarpróf Þjónustufyrirtæki í miðborginni vill ráða rit- ara til starfa (símavarsla-ritvinnsla). Starfs- reynsla ekki nauðsynleg en skilyrði er versl- unarskólapróf eða stúdentspróf af við- skiptasviði. Gott framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 24. maí nk. GijðntTónsson RÁÐCJÓF 6 RÁÐN I NCARNÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Ritari Sérhæft þjónustufyrirtæki vill ráða ritara til starfa (innsláttur - taka pantanir - svara í síma - ritvinnsla). Aldur 20 til 30 ára. Stúdentspróf skilyrði. Góð framkoma áskilin. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 25. maí nk. GijðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 BB FLUCLEIÐIR Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. *Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára) í hálfan mánuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.