Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 34
ATVIN NU/\ UCl YSINGAR A Lo^ Garðyrkjuverkstjóri Garðyrkjudeild Kópavogs óskar að ráða garð- yrkjumenntaðan verkstjóra frá og með 1. júlí nk. Æskileg reynsla á sviði trjá- og gróður- hirðu og á sviði skrúðgarðyrkju. Um er að ræða framtíðarstarf. Upplýsingar veitir garðyrkjustjóri Kópavogs í síma 41570. Starfsmannastjóri. Lausar stöður við grunnskóla í Reykjanesumdæmi Stöður skólastjóra og yfirkennara við Gagn- fræðaskólann í Mosfellsbæ. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 666186. Staða yfirkennara við Hvaleyrarskóla í Hafn- arfirði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 650200. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Sölumaður - verkstjóri Óskað er eftir áhugasömum og hugmynda- ríkum starfsmanni, sem yrði yfirmaður þjón- ustudeildarinnar. Starfið er fólgið í sölu- mennsku, ásamt daglegri stjórnun hjólbarða- verkstæðis og lagers. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Gúmmívinnslunnar hf. Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 - 602 Akureyri - Sími 96-26776 Menn, vanir rennismíði Áhugverð störf í boði: - Traust fyrirtæki. Framtíðarstarf á litlu renniverkstæði. Eldri smiður kæmi vel til greina. Laust strax. - Gott málmiðnaðarfyrirtæki óskar eftir al- hliða málmiðnaðarmanni sem fyrst. Starfið felst í rennismíði, suðu og al- mennri smíði. Umsóknareyðublöð á staðnum. Nánari upp- lýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 fyrir 25. maí nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Handlækningadeild 3 (11 -G) Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Okkur vantar fleiri hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til starfa á Handlækningadeild 3 (11-G). Ákveðið hefur verið að endurtaka námskeið í hjúkrun hjarta- og lungnasjúkl- inga, þar sem árangur af fyrra námskeiði var mjög góður. Þann 15. september nk. verður farið af stað með 6 vikna námskeið. Námskeiðið sam- anstendur af markvissri aðlögun með leið- sögn reyndra hjúkrunarfræðinga á hand- lækningadeild 3. Jafnframt eru fyrirlestrar einn eftirmiðdag í viku. Fyrirlestrarnir eru fluttir af hjúkrunarfræðingum og læknum deildarinnar. Handlækningadeild 3 er brjóstholsaðgerða- deild, sem er í örri þróun vegna fjölgunar hjartaaðgerða hér á landi. Nánari upplýsingar veita Lilja Þorsteirisdótt- ir, deildarstjóri, sími 601340 og Anna Stef- ánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 601366/601300. Hafnarfjörður Húsasmiðjan mun opna glæsilega verslun í Hafnarfirði í sumar, og vill því ráða fagmenn og afgreiðslufólk í eftirtaldar deildir: ★ í pípulagnadeild. ★ í timbursölu. ★ í smávörudeild. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist: Starfsmannahaldi Húsasmiðjunnar, Súðavogi 3-5. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. Átaksverkefni Breiðdalshreppur - Stöðvarhreppur Við í undirbúningsnefnd um átaksverkefni óskum að ráða áhugasaman mann til að vera verkefnisstjóri hjá okkur. Hann þarf að hafa rekstrarkunnáttu auk þess að geta sett sig inní ýmis vandamál og fjölbreytt verk- efni. Einnig reynslu af því að vinna útá landi. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Allar upplýsingar eru veittar hjá Atvinnuþró- unarfélagi Austurlands í síma 97-21287, skrifstofu Breiðdalshrepps í síma 97-56660 og skrifstofu Stöðvarhrepps í síma 97-58890. Undirbúningsnefnd. Ljósmyndavöru- verslun Fyrirtækið er virt og gamalgróin Ijósmynda- vöruverslun í Reykjavík. ^Starfið felst í sölu og ráðgjöf, bæði í verslun- inni og einnig -út á við. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu á Ijósmyndavörum auk sölu- hæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmg.i- og radnmgaþionusui Liösaukihf. 1g£ Rafeindavirki Stórt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða rafeindavirkja til starfa samkvæmt nánara samkomulagi. Starfssvið: Viðgerðir, viðhald, uppsetning og umsjón með tæknibúnaði fyrirtækisins. Væntanlegur starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt og vera lipur í allri umgengni. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 25. maí nk. GuðniTónsson RÁDCJÓF & RÁÐN l NL.ARÞJÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Strætisvagnar Kópavogs óska að ráða vagnstjóra til afleysinga í júní, júlí og ágúst. Krafist er meiraprófs og rútuprófs. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41576. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Rannsóknadeild Starfsmaður óskast á skrifstofu rannsókna- deildar frá 1. júní nk. Um er að ræða fullt starf í sumar og síðan hálft starf (eftir há- degi) frá 1. september. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 24. maí, merktar: „R - 3920“. Ritari 12.30-16.00 Aðili miðsvæðis í borginni vill ráða góðan ritara til starfa frá og með 19. ágúst nk. Vinnutími kl. 12.30 til 16.00. Skilyrði er reynsla í ritarastörfum og lipurð í mannlegum samskiptum. Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 25. maí nk. Guðni Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar - hvernig væri að prófa eitthvað nýtt? Á Landspítala eru nú lausar stöður i'sumar. Á Landspítalanum fer fram fjölbreytt og sér- hæft hjúkrunarstarf. Nú býðst hjúkrunar- fræðingum og sjúkraliðum tækifæri til að kynnast því, og jafnframt þeim nýjungum í hjúkrun sem sífellt eru teknar í notkun á Landspítala. Við erum að leita að fólki sem vill ráða sig í stuttan tíma, t.d. í nokkrar vikur. Vinnuhlut- fall er samkomulagsatriði. Starfsfólki utan af landi stendur til boða húsnæði í skamman tíma. Upplýsingar um þessi störf veita Anna Stef- ánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601366 og 601300 og Hrund Sch. Thor- steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601290 og 601300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.