Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 35
 m AUGL YSINGAR Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn óskar að ráða táknmálstúlk í fullt starf á næsta skólaári. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum, sími 685140. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Rektor. ímmn*ífofeari JAKARI — KONDITORI — KAFFI Bókhald Óskum eftir að ráða vana menneskju til að merkja og færa inn tölvubókhald. Þarf að geta byrjað fljótlega. Um er að ræða fram- tíðarstarf. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. maí merktar: „Bókhald - 11828“. Staða heilsugæslulæknis Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslu- stöðina á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi sé sérfræðingur í heimilislækningum. Heilsugæslulæknar sinna einnig störfum við Sjúkrahúsið á Egils- stöðum. Staðan er veitt frá 01.10. 1991 eða fyrr. Ráðning til skemmri tíma kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar gefa yfirlæknir eða fram- kvæmdastjóri í síma 97-11400. Leikskólastjóri óskast til að veita forstöðu litlum leikskóla á Seltjarnarnesi frá júnímánuði að telja. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri Seltjarn- arness í síma 612100. Fóstrur óskast á lítinn leikskóla á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnesbær býðurfóstrum stuðning við viðhalds- og endurmenntun sína. Leitið upplýsinga hjá félagsmálastjóra Sel- tjarnarness í síma 612100. Vélamaður Loftorka óskar eftir að ráða mann vanan beltagröfu í sumarafleysingar í 2 - 3 mánuði. Upplýsingar í síma 650877. Loftorka, Dalshrauni 8, Hafnarfirði. Kennarar - kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðal- kennslugrein er enska í 8.-10. bekk. Góð vinnuaðstaða í skólanum. Starfinu fylgir hús- næði á lágu verði og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-81321. Skólastjóri. Kjötafgreiðsla HAGKAUP óskar eftir að ráða nú þegar kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði til starfa við kjötborð í matvöruverslun fyrir- tækisins í Kringlunni. Nánari upplýsingar um starfið veita verslun- arstjóri og deildarstjóri kjötdeildará staðnum (ekki í síma). HAGKAUP nliiiilÍTii'irliliiliiiiini'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍlri MENNTASKÓLINN Á AKUREYRi Kennara vantar til kennslu í eftirtaldar greinar: Ensku, frönsku, heimspeki, íslensku, íþróttir, stærðfræði og þýsku. Umsóknir skal senda undirrituðum fyrir 1. júní nk., sem veitir allar nánari upplýsingar. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. Evrópuferðir Klapparstíg 25, Reykjavík óska efir úrvals fagmanneskju nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu í fyrri störfum og með- mæli, leggist inn til Evrópuferða. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Skilyrði að kunna á bókunarkerfi ferðaskrif- stofa. Rennismiður Viljum ráða rennismið í fjölbreytt verkefni. Þrifaleg vinna. Kunnátta í stansasmíði æski- leg, þarf að geta unnið sjálfstætt. Allar upplýsingar á staðnum. fbrmax) FORMAX HF. MÝRARGATA 2,101 REYKJAVlK Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Forstöðumaður Staða forstöðumanns við lítið heimili fyrir unglinga er laus til umsóknar. Starf forstöðu- manns felst m.a. í umsjón með daglegum rekstri heimilisins ásamt ábyrgð á faglegum störfum þess. Forstöðumaður gegnir vakta- vinnu. Reynsla og menntun sem félagsráð- gjafi eða hliðstæð menntun á sviði sálar- eða uppeldisfræði áskilin. Starfið er laust 1. júlí nk. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður Anna Jó- hannsdóttir í síma 681836 og forstöðumaður unglingadeildar, Snjólaug Stefánsdóttir, í síma 625500. Þroskaþjálfi - meðferðarfulltrúi Fjölskylduheimili fatlaðra barna, Akurgerði 20, óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi með fötluðum börnum. Vegna kynsamsetningar barnanna óskum við eftir karlmanni í þetta starf. Um er að ræða 70% kvöld- og helgarvinnu. Einnig óskum við eftir að ráða þroskaþjálfa eða meðferðar- fulltrúa í 50% starf. Allar nánari upplýsingar veitirforstöðumaður í símum 681311 og 21682. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Köben Flug og bill Tívotí • Stríkié eyjamur Legoíand FLUGLEIÐIR BS Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. "‘Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára) í hálfan mánuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.