Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 37
HÚSNÆÐIÍBOÐI íbúðíOsló 2ja herb. stúdentaíbúð með húsgögnum er til leigu á góðum stað í Osló (Kringsjá Stund- entby), frá 1. júní til 26. ágúst. Vel kemur til greina að leigja hana til skemmri tíma. Upplýsingar gefur Ingibjörg í síma 91-11829 eftir kl. 17.00 á þriðjudag. Raðhús nálægt San Francisco/Berkeley 3 herbergi, stofa, borðstofa, 2 baðherbergi, sundlaug. Leigist með öllu í eitt ár, frá júlí/á- gúst. Upplýsingar veita Hanna v.s. 12831, hs. 37135, Hildur s. 686715. BÁTAR — SKIP Fiskiskip til úreldingar Óskum eftir 20-50 tonna fiskiskipi án kvóta til úreldingar. Nánari upplýsingar í símum 679460 á dag- inn, 28527 og 54203 á kvöldin. Humarkvóti Humarkvóti óskast í skiptum fyrir rækju- kvóta. Upplýsingar í síma 98-11576. Bergur hf., Vestmannaeyjum. Plötufrystiskápur til leigu Til leigu nýr 8 stöðva Sabroe plötufrystir. Skápurinn leigist til 1. janúar 1992. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl., er tilgreini nafn, heimilisfang og hugsanlega leigufjárhæð, merkt: „P - 3921 “. Grásleppuhrogn Kaupum grásleppuhrogn upp úr sjó á ver- tíðinni. Fljótar og öruggar greiðslur. Bakkavör hf., sími 91-25775. Verktakar - loftamót Til sölu loftamót (kranamót, teg. Hiinnebck) ca 400 fm. Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 21.00 á kvöldin. Til sölu 2 járnrennibekkir enskir 10-12 ára í mjög góður ástandi. 1) Stærð 2000 x 800 x320. 2) Stærð 1500 x 700 x 300. Ný yfirfarnir. Fylgihlutir. Greiðslukjör. Sími 43911 og heimasími 72087. Strandavíðir úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Upplýsingar í síma 667490. Mos-Skógur, Mosfellsdal. Til sölu Vegna endurnýjunar og hagræðingar eru eftirtöld tæki og vélar til sölu: Jarðýtur: Komatsu D45A árg. ’82, CAT D5 árg. '71, Komatsu D65A árg. '81. Gröfur: OK RH14 árg. ’73, Hitachi árg. '81, Lieber 922 hjólagrafa árg. ’84, Komatsu PW150 hjólagrafa árg. ’85. Annað: Sem ný Tos fræsivél ásamt fylgihlut- um, vélin er nær ónotuð. Framangreind tæki verða til sýnis eftir nán- ara samkomulagi. Upplýsingar gefa Magnús Ingjaldsson og Sigurður Ö. Karlsson í síma 53999. Verktakar Til sölu vel útbúnir svefnskálar með aðstöðu fyrir 30 manns. Skálarnir eru í 10 færanlegum einingum og tilbúnirtil notkunar. Einnig full- búið mötuneyti með eldhúsi, matsal og starfsmannaaðstöðu. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu okkar. SS Byggir hf. Viðjulundi 2, Akureyri, sími 96-26277. Promociones Denia S.L. og Spánarhús - Erlendar fjárfestingar kynna nýjar íbúðir í Denia á Costa Blanca Glæsilegt og fagurt umhverfi fyrir hina vand- látu. Denia er miðja vegu milli Alicante og Valencia, golfvöllurinn La Sella, sem er 18 holur og hannaður af José Olazabal, er stað- settur rétt hjá Zarzas íbúðunum, sem við kynnum nú. Einnig bjóðum við íbúðir í L’AI- berca, sem byggt er alveg á ströndinni Verð íbúðanna er frá kr. 3,4 millj. tilbúnar til afhendingar strax, með öllum þægindum. Boðið er upp á hagstæð greiðslukjör. Einnig bjóðum við nýtt kerfi í íbúðarkaupum. Fjórir eigendur um íbúð, hver eigandi fær afsal fyrir séreign sinni. Verið velkomin á skrifstofu okkar og fáið frek- ari upplýsingar og myndalista. Við höfum opið á morgun, mánudag annan í hvítasunnu kl. 11-16. Spánarhús - Erlendar fjárfestingar, Ármúla 38 (austurenda) -s.67 81 81. ÝMISLEGT Þjóðbúningur Vandaður skautbúningur, saumaður af Elísa- betu Waage til sölu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 26. maí merkt: „Búningur - 11899“. w Atak í umhverfismálum Lóðaeigendur í Bessastaðahreppi. Bygg- inganefnd Bessastaðahrepps leggur áherslu á að lóðarhafa er skylt, skv. byggingarskil- málum, að ganga frá húsi sínu að utan, bif- reiðastæðum og réttri hæð á lóð, eigi síðar en 3 árum eftir að byggingarleyfi var veitt. Hafi þeim framkvæmdum eigi verið lokið fyr- ir tilskyldan tíma, getur hreppsnefnd látið framkvæma umræddan frágang á kostnað lóðarhafa. Nefndin leggur auk þess áherslu á ákvæði byggingarreglugerðar er varðar frágang lóða gr. 5.12 og fráganga húsa gr. 5.13. Byggingarfulltrúi. Foreldrar Sumarnámskeið fyrir 6-10 ára börn verða haldin í Suðurhólum 35, Breiðholti. 1. námskeið 3.-14. júní, 7-10 ára börn. 2. námskeið 18.-28. júní, 7-10 ára börn. 3. námskeið 1.-12. júlí, 7-10 ára börn. 4. námskeið 15.-26. júli 6-8 ára börn. Námskeiðsverð kr. 4.800,- en kr. 4.500,- fyr- ir systkini. Námskeiðstími kl. 10-16 daglega mánudaga til föstudaga í tvær vikur. Gæsla kl. 9-10 á morgnana fyrir þá sem vilja og kostar kr. 800 á námskeið. Innritun og upplýsingar á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg, s. 678899 mánu- daga-föstudaga frá kl: 8-16. KFUM og KFUK í Reykjavík. Fósturheimili Vestmannaeyjabær óskar eftir góðu fóstur- heimili fyrir 12 ára barn, helst á Suðurlandi. Allar nánari upplýsingar veita sálfræðingur og félagsmálastjóri í síma 98-11088. Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar. 20 ára nemendur Húsmæðraskóla Reykjavíkur veturinn ’TO-’TI Kæru skólasystur. Það stendur til að hittast 14. júní. Nánari upplýsingar hjá: Veigu, s. 92-13135, Valdísi, s. 92-12795, Dóru, s. 92-13247, Boggu, s. 92-68440, Hjördísi, s. 91-51422. | ÓSKAST KEYPT Gufuketill Óska eftir að kaupa gufuketil og lýsisskil- vindu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „R - 11820“. Veglegt sumarhús óskast Myndarlegt sumarhús á grónu landi óskast til kaups. Þarf að hafa heitt vatn og raf- magn. Staðsetning innan við 200 km frá Reykjavík. Fjársterkur kaupandi býður stað- greiðslu fyrir rétta eign. Svör merkt: „Sumarhús - 1991“ berist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 22. maí nk. KENNSLA § VÉLSKÓLl JSLANDS Innritun á haustönn 1991 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1991 er hafin. Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 5. júní nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti, sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarða- réttindi samkvæmt íslenskum lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.