Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 38
1 MORGlíNBLMHíy ATVIIMWA/RAÐ/SMA^sön¥ö&agur 19’/MA!"1991 P38 * ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði óskast Vantar skrifstofu- (60-70 fm) og lagerhús- næði strax. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 685955 eða 689520. 300-350 fm húsnæði óskast Þjónustufyrirtæki óskar að taka á leigu 300-350 fm húsnæði á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 685466. Söngskglinn í Reykjavik Inntökupróf M I Söngskólann í Reykjavík fyrir veturinn 1991-1992 fara fram miðviku- daginn 29. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 13.00-17.00 þar sem nánari upplýs- ingar eru veittar. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Athugið! Eldri nemendur þurfa að end- urnýja umsóknir sínar fyrir sama tíma. Skólastjóri. Til leigu Iðnaðar- og verslunarhúsnæði til leigu á Krókhálsi. 208 fermetra, lofthæð 4,75. Hægt að skipta í tvennt. Upplýsingar í síma 681565 og 627052 á kvöldin. KVÓTI Kvóti - kvóti Við óskum eftir að kaupa afnotarétt að „framtíðarkvóta". Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690. Hólanes hf., Skagstrendingur hf. KENNSLA Stýrimannaskólinn í Reykjavík 100. skólaslit Stýrimannaskólans í Reykjavík verða í Háskólabíói föstudaginn 24. maí nk. kl. 15.00. Allir eldri nemendur skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir í tilefni þess- ara tímamóta. Skólameistari. fjOlbrautaskúunn BHEIÐHOLTI Sumarskóli Fjölbrauta- skólans í Breiðholti Eftirtaldir áfangar verða í boði í sumarskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti sumarið 1991: BOK 103 ENS 302 BOV 103 FEL 102 DAN 202 FEL 202 DAN 302 FRA 103 EFN 103 ISL 302 EFN 203 ISL 403 ENS 202 JAR212 MAR 103 VER 102 REK 103 TLV 102 SAG 102 ÞJO 103 SPÆ 103 ÞYS 203 STÆ 102 ÞYS 303 VEL 102 VER 102 Kennt verður frá 26. maí til og með 24. júní alla virka daga frá kl. 17.30 til 22.00. Hver nemandi má velja tvo áfanga. Aðeins 20 nemendur í hóp. 90% mætingarskylda er í hvern áfanga. Prófdagar verða 27., 27. og 28. júní. Greiðsla kr. 11.800 við innritun (Euro, Visa). Síðustu innritunardagar verða 21. og 22. maí frá kl. 10 til 15 á skrifstofu skólans. Skólameistari. Háskólinn á Akureyri Umsókn um skólavist Heilbrigðisnefnd, rekstrardeild og sjávarútvegsdeild Við heilbrigðisdeild er ein námsbraut, hjúkr- unarbraut. Við rekstrardeild eru þrjár námsbrautir, iðn- rekstrarbraut, rekstrarbraut og gæðastjórn- unarbraut. Við sjávarútvegsdeild er ein námsbraut, sjávarútvegsbraut. Umsóknarfrestur um skólavist er til 1. júní 1991. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið, skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Skilyrði fyrir inntöku í heilþrigðisdeild er stúd- entspróf, próf frá Hjúkrunarskóla íslands eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt. Skilyrði fyrir inntöku í rekstrardeild, iðn- rekstrarbraut og rekstrarbraut er stúdents- próf eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt. Skilyrði fyrir inntöku í rekstrardeild, gæða- stjórnunarbraut, er tveggja ára rekstrarnám eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt. Skilyrði fyrir inntöku í sjávarútvegsdeild er stúdentspróf eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt svo og eins árs starfs- reynsla við sjávarútveg. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júnf 1991. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu skólans við Þingvallastræti, sími 96-11770, frá klukkan 9.00 til 12.00. Háskólinn á Akureyri. TILKYNNINGAR Háskóli ÍUSA Góður bandarískur háskóli, Rockford Col- lege, vill veita íslenskum námsmönnum styrk til náms í Bandaríkjunum. Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar um námsferil til: Rockford College, c/o Nancy Rostowsky, Rockford, IL. 61108-2393, USA. Sumartími Skrifstofa Halldórs Jónssonar/Vogafells hf. verður opin frá 21. maí-16. september sem hér segir: Mánudaga-fimmtudaga kl. 8.30-16.30. Föstudaga kl. 8.00-16.00 Verslun Lystadúns er opin alla virka daga frá kl. 9.00-18.00. HALLDÓR JÓNSSON / VOGAFELL HF Tilkynning um tannlækna, sem ekki starfa samkvæmt samningi Tryggingastofnunar ríkisins og Tannlæknafélags Islands. Samkvæmt bréfi Tannlæknafélags íslands, dags. 17. apríl 1991, hafa eftirtaldir tann- læknar tilkynnt að þeir séu ekki reiðubúnir til að starfa samkvæmt samningi Trygginga- stofnunar ríkisins og Tannlæknafélags ís- lands. Tryggingastofnun ríkisins mun því ekki endurgreiða kostnað við tannlækningar þessara tannlækna: Árni Þórðarson, Miðstræti 12,101 Reykjavík. Gísli Vilhjálmsson, Laugavegi 163, 105 Reykjavík. Guðrún Ólafsdóttir, Snorrabraut 27-29, 105 Reykjavík. Helgi Einarsson, Faxafeni 11,108 Reykjavík. Ketill Högnason, Snorrabraut 27-29, 105 Reykjavík. Ólafur Björgúlfsson, Miðstræti 12, 101 Reykjavík. Ólöf Helga Brekkan, Miðstræti 12, 101 Reykjavík. Pétur H. Ólafsson, Domus Medica, 101 Reykjavík. Ragnar M. Traustason, Grensásvegi 16, 108 Reykjavík. Sæmundur Pálsson, Álftabakka 14, 109 Reykjavík. Teitur Jónsson, Glerárgötu 34, 600 Akureyri. Þórður Eydal Magnússon, Domus Medica, 101 Reykjavík. Tryggingastofnun hefur þó samþykkt að end- urgreiða 50% af tannréttingakostnaði þeirra sjúklinga ofangreindra tannlækna, sem upp- fylla almenn lagaskilyrði um rétt til endur- greiðslu, hafi tannréttingameðferð þeirra hafist fyrir 1. febrúar 1991. Skilyrði er að sjúklingar sæki um endurgreiðslu fyrir 1. ágúst 1991 til Tryggingastofnunar ríkisins á sérstöku eyðublaði, sem þar liggur frammi. Tannlæknirinn þarf að fylla út sinn hluta umsóknarinnar. Tekið skal fram, að þeir sjúklingar, sem hófu tannréttingameðferð fyrir 1. nóvember 1989, fá áfram endurgreitt með sama hætti og áður og þurfa þeir því ekki að sækja um og hið sama gildir um þá, sem Tryggingastofnun hefur metið til bráðabirgða á síðustu mánuðum. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS & SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfólk á Sauðár- króki og f Skagafirði Fyrirhuguð er skemmtiferö á vegum sjálfstæöisfélaganna sunnudag- inn 26. maí. Nánari upplýsingar gefa Steinunn I síma 36632, Unnar í síma 36058, Björn f sima 35254. Sjálfstæðisfélögin. Sjáftstæðiskonur á Sauðárkróki Fundur verður í Sjálfstæöiskvennafélagi Sauðárkróks þriðjudaginn 21. maí kl. 20.30 í Sæborg. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna. 2. Gróðursetning. 3. Skemmtiferð sjálfstæðisfélaganna. 4. Önnur mál. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.