Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1991 Óratórían Páll postuli (Paulus) op. 36 eftir Felix Mendelssohn - Bartholdy verður frumflutt á Islandi í Hallgríms- kirkju föstudaginn 24. maí kl. 20:00. Mendelssohn var af gyðingaættum en játaði kristna trú af mikilh alvöru. I Paulus fjallar hann m.a. um trúskipti Sáls frá Tarsus og er verkið „óslitin keðja fagurra hluta“ enda fór það sigurför um alla Evrópu fyrir einni og hálfri öld. Flytjendur: Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Alina Dubik mezzósópran, Frieder Lang tenór og Andreas Schmidt i, barítón, Mótettukór Hallgrímskirkju og g Sinfóníuhljómsveit Islands. Konsert- meistari er Andrzej Kleina. Stjórnandi i er Hörður Askelsson. I Hvcr varst þú, Páll postuli? Dr. Hjalti Iiugason flytur hugleiðingu um líf og starf Páls postula í Hallgríinskirkju kl. 18:00, föstudaginn 24. maí. Samverustund fyrir óratóríuflutninginn síðar sama kvöld. Hægt verður að kaupa léttan kvöldskatt. Miðasala er í Hallgrímskirkju alla daga frá kl. 12:00 til kl. 18:00 og við innganginn. Upplýsingar og miðapantanir í símum 11416, 11417,11418. 50% afsláttur ef keypt er á þrjú atriði Kirkjulistahátíðar '91 í einu. 50% afsláttur fyrir nema og aldraða. 1* é h 9 § 1 é ð ■H tfésllptl SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Þórsmörk Ungir sjálfstæðismenn á Suðurlandi efna til hópferðar i Þórsmörk þann 15.-16. júní nk. Gist verður í skála - varðeldur - grill. Upplýsingar hjá félögum ungra sjálfstæðismanna á Suðurlandi. Stjórn kjördæmissamtakana. Garðabær Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn í Lyngási 12, fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ávarp: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í Kaupangi. Dagskrá: Reikningar Akureyrarbæjar fyrir árið 1990. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sórstaklega hvattir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Akranes - Báran Sjálfstæðiskvennafélagið Báran, Akranesi, heldur vorfund miðvikudaginn 22. maí kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20. Dagskrá: 1. Matur. 2. Gesturfundarins Elinbjörg Magnúsdóttir. 3. Kjör fulltrúa á Landsambandsþing sjálf- stæðiskvenna. Félagskonur eru hvattar til að mæta vel. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Framtíð þjóðarsáttar Síðdegisfundur um þjóðarsáttina er boðað- ur miðvikudaginn 22. maí, kl. 17.15, á Hótel Borg. Málshefjendur eru: Friðrik Sóphusson, fjár- málaráðherra, Einar Oddur Kristjánsson, formaður VSI og Karl Steinar Guðnason, alþingismaður og varaform. VMSÍ. Fundar- stjóri. Guðmundur Hallvarðsson, alþingis- maður. Áætlað er að fundinum Ijúki um kl. 19.00. Landsmálafélagið Vörður, Málfundarfélagið Óðinn. * Otrúlecjur afsláttur á sjónvarpstækjum, myndbandstækjum, hljomtækjum, örbylgjuofnum, bíltækjum, hátölurum, heyrnartólum, útvarpsvekjurum og mörgu, mörgu, fleira ! SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.