Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1991 Tj ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ sröo-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. 17.55 ► Draugabanar. 18.15 ► Krakkasport. Endurtek- inn þátturfrá síðastliðnum laugar- degi. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 19.20 ► Hver 20.00 ►- á að ráða? Fréttirog Myndaflokkur. 19.50 ►- Byssu- veður. Brandur. 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.30 ► Almennar stjórnmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi. Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. Seinni fréttir verða um klukkan hálftólf og dagskrárlok að þeim lokum. 21.00 ►- Sjónaukinn. Helga G. John- son lýsir (slensku mannlífi. 21.30 ► Hunter. 22.20 ► Riddarar nútím- 23.10 ► Nóttin langa (The Longest Night). ans. Gamansamirspennu- Spennumynd um mannræningja sem ræna þættir. Tveir lúnir lögreglu- stúlku, fela hana í neðanjarðarklefa og hóta að menn flýja hættuleg störf í myrða hana verði ekki gengið að kröfum þeirra. London til Costa del Sol. 1972. Lokasýning. Bönnuð börnum. Breskir. 1. þátturafsex. 00.20 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason llyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigu'rðardóttir. 7.32 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.46 Listróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdótt- ur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (16) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson, (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (22) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimí. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - SADDCC ríki Afriku. Um- sjón: Bergljót Baldursdóltir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir. hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón'' eft ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (6) 14.30 Sellókonsert i C-dúr. eftir Joseph Haydn. Jac- cjueline de Pré leikur ásamt Ensku kammersveit- inni; Daniel Barenboim stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viöar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) ■BKiBaiimiBH 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliðum. 17.30 Tónlist á síðdegi. „Les Troyens Carthage” eftir Hector Berlioz. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Sir Colin Davis stjórnar. - Rókkokó-tilbrigðin ópus 33 eftir Pjotr Tsjaj- kovski Paul Tortelier leikur á selló ásamt konung- legu filharmóniuhljómsveitinni; Sir Charles Gro- veé stjðrnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur.trá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónlist. 20.30 Útvarp frá Alþingi. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurfekinn þáttur úr Árdegisúf- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdótlir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Mágnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Deacon Blue. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - SADDCC riki Afriku. Um- sjón: Bergljót Baidursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. fAo-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. Rás 1: Kýraugað ■■IMI Þátturinn Kíkt út um kýraugað er á dagskrá Rásar 1 í dag. "I K 03 í þættinum mun umsjónarmaðurinn, Viðar Eggertsson, 1D flytja frásagnir af skondnum uppákomum í mannlífinu. Þættinum verður einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn, spurningaleikurmeð verðlaunum. Kl. 8.35 Gestur i morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuriði Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti kveðjum. Siminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. Óskalög hlustenda. 19.00 Hitað upp. Bandarisk sveitatónlist. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttir. 22.00 Spurt og svarað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum i hljóðstofu. 24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður. 11.00 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Fijalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræðishersins. Hlustend- um gefst kostur á því að hringja i útv. Alfa í síma 675300 eða 675320 og fá óskalög, fyrirbæn eða koma með bænarefni. Kl. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir á hálftima fresti. Stöð 2= Riddarar nútímans ■■■■1 Spennuþættir með gamansömu ívafi, Riddara'r nútímans OO 20 (É1 C.I.D.), hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld en alls eru þættirnir sex talsins. Tveir uppgjafa rannsóknarlögreglu- menn, sem unnið hafa hættuleg störf í London, fara úr' stórborginni og ætla að setjast í helgan stein á Costa del Sol. Lífið virðist í fyrstu leika við þá félaga en áður en langt líður birtist gamall fjanvinur þeirra, glæðamaðurinn Gus Mercer, og hyggst ná fram hefndum. Æsist leikurinn þegar fundum þeirra ber saman. HENGILOFT Thermatex sérhæfir sig í hengiloftum úr málmsteinstrefjaplötum (steinullarplötum). MIKIÐ ÚRVAL OG ÓTRÚLEGT VERÐ. IffJCW/l Engjateigi 5, sími 680606, fax 680208

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.