Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 8
-MOKGUNBLAUiD MjpVIKIJDAGjJ^ 22, MAÍ 1:991 $ í DAG er miðvikudagur 22. maí, imbrudagar, 142. dag- ur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.11 og síðdegisflóð kl. 13.59. Fjara kl. 7.37 og kl. 20.08. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.52. Sól- arlag kl. 22.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 21.08. (Almanak Háskóla slands.) En sá sem iðkar sannleik- ann kemur til Ijóssins svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3, 21.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 _ ■ " 13 14 ■ ■ ” ■ 17 LÁRÉTT: — 1 litlir pokar, 5 gelt, 6 kvenmannsnafn, 9 vel, 10 for- nafn, 11 tveir eins, 12 iðka, 13 fjær, 15 kjaftur, 17 áman. LÓÐRÉTT: — 1 skyldugt, 2 ótta, 3 litu, 4 vitlausar, 7 ferskt, 8 tangi, 12 húsdýrið, 14 beita, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 órög, 5 læra, 6 elds, 7 ær, 8 skráð, 11 lá, 12 lag, 14 Etna, 16 gaurar. LÓÐRÉTT: - 1 ógeðsleg, 2 öldur, 3 gæs, 4 maur, 7 æða, 9 káta, 10 álar, 13 ger, 15 nu. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Annan hvítasunnudag kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar. Brúarfoss kom að utan. í gær fóru á ströndina Kyndill og Stapa- fell, svo og Mánafoss. Lag- arfoss kom að utan í gær og fór á ströndina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom í gær til Straumsvíkur. Þá komu til löndunar Náttfari, Snæfari og Sighvatur Bjarnason. ARNAÐ HEILLA O Aára afmæli. í dag 22. maí eiga áttræðisaf mæli OU tvíburasystkinin Jóhanna Krisljánsdóttir, Seljahl íðarheimilinu, Hjallaseli 55, Rvík. og Kristinn Kristjáns- son Aðalstræti 76, Patreksfirði. Eiginmaður Jónínu var Jón G. Guðjónsson, kennari, síðast við Breiðagerðisskóla í Rvík. Systkinin taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn í félagsheimili Rafiðnaðarsambandsins, þriðju'hæð, Háaleitis- braut 68, milli kl. 17 og 19. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 22. maí, hjónin Selma Frið- geirsdottir og Indriði Guðjónsson, Vogatungu 3, Kópa- vogi. Indriði sem er vélstjóri, var í um það bil 40 ár sam- fleytt vélstjóri á skipum Ríkisskips. FRETTIR QAára afmæli. í dag, 22. í/U maí, er níræð Ragn- heiður Brynjólfsdóttir frá Ytri-Ey, A-Hún., Blönduhlíð 3, Rvík. Fyrir- huguð móttaka gesta í dag, afmælisdaginn, fellur niður vegna veikinda hennar. 'H Aára afmæli. í dag, 22. • \/ maí er sjötug Magnea Þóra Guðjónsdótt- ir, Lerkihlíð 7, Rvík. Hún og sambýlismaður hennar, Gunnar Hálfdánarson, taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, eftir kl. 17 í dag. Sjá ennfremur bls. 55. IMBRUDAGAR, hið annað af fjórum árlegum föstu- og bænatímabilum, hefst í dag. Þau standa þijá daga í senn: miðviku- fimmtu- og föstudag. Nafnið er komið úr engilsaxnesku og merk- ing þess umdeild, en giskað a, að það merki „umferð", segir m.a. í Stjörnu- fræði/rímfræði. MOSFELLSBÆR. Aðal- fundur samstarfsnefndar um málefni aldraðra í Mosfells- læknisumdæmi er í kvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu Þver- holti 3. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17 brids og fijáls spilamennska. Nk. laugardag áformuð dags- ferð: Herdísarvík, Vogsósar, Strandarkirkja og Hveragerði og borðað þar. Lagt af stað frá BSÍ kl. 13. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins 28812. KIRKJUSTARF Sjá ennfremur bls. 55. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13-17. Heiðursmannasamkomulag AiVw Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 17.-23. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúð- in Iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, SeKjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsp/talinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón, í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19 í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadéild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). ^ Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fytir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoö við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. fsl. tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19 30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- ln: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlækni8hóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. í sima 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga k|. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum I eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virk daga. þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Lokaö. Opnar aftur 2. júni kl. 16. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.0020.30. Laugard. fró kl. 7.3017.30. Sunnud. frá kL 8.0017.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.0018.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.308 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. k>kað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavtkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.