Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 12
MORGUNBLApiÐ MipyiKUQAGUR 22. MAÍ 1991 12. Til sölu Hef fengið í einkasölu endaraðhús við Vesturberg, Reykjavík. Húsið er 2ja hæða, með innb. bílskúr. Á neðri hæð er eldhús, stofa, 1 herb., geymsla, þvotta- hús og gestasalerni. Á efri hæð eru 4 herb., sjónvarps- hol og baðherb. Góð staðsetning og frábært útsýni. Upplýsingar veittar milli kl. 14.00-16.00 sunnudaga og virka daga á skrifstofutíma. Logi Egilsson hdl., Garðatorgi 5, Garðabæ. Sími 656688. r, HUSVANCUR BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Klapparbergi 196,1 fm nt. gott einb. á tveimur hæð- um m/innb. bílsk. Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Stofa og borðst. opin. Suðurverönd. Áhv. 2,5 millj. húsnlán. Verð 14,5 m. Einb. - Heiðargerði Stórt og fallegt einb., hæð og ris á skjólsælum stað. 5 svefnherb. o.fl. Góður garður í rækt. Verð 14,0 millj. Einb. - Starhaga Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Parhús - Stallaseli 244,8 fm nettó glæsil. hús á tveimur hæðum. 29 fm nettó garðstofa. Lítil séríb. í kj. 39 fm nettó bílsk. með hita, vatni og rafmagni. Garður í rækt. Parhús - Steinaseli Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæðum. 4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág. Vogatunga - Kóp. - Eldri borgarar! 75 fm parhús fyrir eldri borgara á fráb. stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er fullb. á einni hæð. Raðhús - Hraunbæ Ca 143 fm fallegt raðh. Allt nýtt á baði. Parket. Suðurverönd með góðu útsýni. Bílskúr. Raðhús - Fljótaseli Glæsil. raðhús á tveimur hæðum. Séríb. á kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og vandaöar. Góð lóð. Vönduð eign. Melabraut - Seltj. 110,6 fm nettó falleg mikið endurn. sérhæð á 1. hæð í þríb. Tvennar svalir. Sjávarútsýni. Bílskréttur. Sérh. - Skjólbr. Kóp. Ca 90 fm sérh. í Vesturbæ Kóp. ásamt 42 fm nýjum bílsk. m. vinnuplássi. Par- ket og flísar. Allt nýtt að innan. Áhv. húsnl. ca 2,7 millj. Verð 8,5 millj. 4ra-5 herb. Mávahlíð - m/bílsk. 107 fm nt. falleg íbhæð á 3. hæð ásamt geymslulofti. 4 svefnherb., saml. stofur m/vönduðu parketi o.fl. Suðursv. Bílsk. íb. getur losnað fljótl. Álftahólar - m/bílsk. 110.1 fm nt. falleg íb. á 4. hæð í lyftuh. Suöursv. Fráb. útsýni. Verð 7,8 millj. Stelkshólar 92.9 fm nt. falleg íb. á 3. hæð (efstu). Verð 6,8 millj. Stóragerði 95.1 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Par- ket á holi og stofu. Suðursv. Gott út- sýni. Sameign og hús ný málað. Verð 6,8 millj. Fellsmúli - laus 134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. Ný eldhúsinnr., 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvherb. og geymsla innan íb. Rúmg. suöursv. Skipti á minni eign koma til greina. Flúðasel - m./bílg. 98,6 fm nettó. Falleg íb. á 2. hæð. Parket. Þvottaherb. innan íb. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. veðd. o.fl. Verð 7,3 millj. Kaplaskjólsvegur Ca 117 fm nettó glæsil. íb. í lyftublokk. Vandaöar innr. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Þvottah. á hæð. Snæland - ákv. sala 90,3 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Verð 8,3 millj. Fífusel 98.9 fm nettó góö íb. á 3. hæð. Þvherb. innan íb. Suðursv. Gervihnattadiskur fyrir húsiö. Verð 6,8 millj. 3ja herb. n Sörlaskjól - m/láni 3ja-4ra herb. góð kjíb. Ný eldhinnr. Útsýni yfir sjóinn. Hátt húsnstjlán áhv. Hraunbær 86,5 fm nt. falleg íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Verð 6,2 millj. Laugavegur 44.3 fm nettó góð íb. á 2. hæð í þríbýli. Verð 3,5 millj. Kjarrhólmi - Kóp. 75.1 fm nt. falleg íb. á 1. hæð. Parket. Þvherb. innan íb. Laus strax. Suðursv. Háaleitisb. - m/láni Falleg íb. á 4. hæð í blokk. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. með 3,5% vöxtum. Verð 6,5 millj. Markland - m/húsnláni 80 fm nt. falleg íb. á 2. hæð. Parket. Opin stofa. Góðar innr. Stórar suðursv. Áhv. 3,2 millj. veðdeild. Öldugrandi - m/láni 71,8 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð í nýju húsi. Suð-vestursv. Flísar á gólfum. 25.4 fm nettó bílsk. Áhv. 2,3 millj. veðd. Grænahlíð - jarðh. Ca 78 fm björt og falleg jarðhæð (kj.). Laus fjótl. Góður garður. Verð 6 millj. Hraunbær - laus 80 fm nettó falleg íb. á 2. hæð með sérinng. Stórar vestursv. Stutt í alla þjón. t.d. heilsugæslu, versl. o.fl. Áhv. 1270 þús. veðd. o.fl. Verð 5,8 millj. Lokastígur - miðb. 71.3 fm nettó góð íb. á 1. hæð í þríb. Nýl. rafmagn að hluta. Nýtt gler. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 4,9 millj. Barðavogur - nýtt lán 78.4 fm nettó góð risíb. í þríb. Ljós eld- húsinnr. Laus. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 6,2-6,3 millj. Hraunbær 88.1 fm nettó rúmg. gullfalleg íb. á 3. hæð. Suð-vestursv. með góðu útsýni. Rúmg. stofa. Góð eign. Áhv. 1200 þús. veðdeild o.fl. Verð 6,0-6,2 millj. Hraunbær 77.2 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Parket á herb. og eldhúsi. Suð-vestursv. Rúmg. sameign, uppgerð að hluta. Verð 6,2 millj. Gnoðarvogur 70.7 fm nt. góð íb. á 4. hæð. Vestursv. Áhv. 2,1 millj. veöd. Verð 5,6 millj. Baldursgata - laus fljótl. 77.8 fm nettó góð íb. á efstu hæð. Góðar norðvestursv. m/útsýni yfir borg- ina. Nýl., tvöf. gler. Herb. í risi fylgir. 2ja herb. Stelkshólar - m/bflsk. 58.2 fm nt. falleg íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Suðursv. Áhv. 3,2 miflj. húsnlán. Verð 6,2 millj. Lyngmóar - Gb. 56.2 fm nettó glæsil. íb. á 3. hæð. Par- ket. Suðursv. Verð 5,5 millj. Fálkagata - laus 87,9 fm nettó falleg íb. á 1. hæð (jarð- hæð). Parket. Suðurverönd. Áhv. 2,3 millj. nýtt húsnstjlán. Verð 6,2 millj. Rekagrandi - laus Góö íb. á jarðhæð. Sérgarður. Bílgeymsla. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. Lyngmóar - m/bílsk. 68,4 fm nt. glæsil. íb. á 3. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Áhv. 1,6 millj. veðd. o.fl. Verð 6,5 millj. Álfaskeið - m/bílsk. 44,7 fm nettó góð íb. á 2. hæö. Suð- ursv. Verð 5,0 millj. Skipasund 64.2 fm nettó kjíb. í tvib. Nýtt þak. Verð 4,9 millj. Hraunbær - einstaklíb. Einstaklingsíb. á jarðh. Áhv. ca 800 þús. veðd. Verð 2,8 millj. HRAUNHAMARhf ^ ^ FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavikurvrgi 72. Hafnarfirði. S- 54511 I smíðum Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 herb. (,,penthouse“) fullb. íb. með góðu útsýni. Verð 2ja lierb. fullb. 6,6 millj. 5 herb. fullb. 9,1 millj. Fást einnig tilb. u. trév. Traðarberg - til afh. strax. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð- ir. Verð 8,2 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5 millj. Fást einnig fullb. Suðurgata - Hf. - fjórbýli. Aðeins eftir ein 4ra herb. íb. ásamt bílsk. ca 150 fm. Til afh. tilb. u. trév. fljótl. Verð 8,8 millj. Hörgsholt. Mjög skemmtil. 190 fm parhús á einni hæð. Til afh. fokh. að innan og fullb. að utan í júlí. Verð 8,0 m. Einbýli - raðhús Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt 165,6 fm endaraðh. að auki er innb. bílsk. Heitur pottur í garði. Gott útsýni. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. Verð 13,8 millj. Hringbraut - Hf. 188,1 fm nettó einbhús, hæð og ris. Á neðri hæð eru 2 stofur og 3 svefnherb. Á efri hæð eru 2 svefnherb. Mögul. á bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. Hellisgata. Algjörl. endurn. 110 fm einbhús á tveimur hæðum. Mögul. á bílsk.Áhv. nýtt húsnlán. Verð 8,7 millj. Öidugata - Hf. Mjög fallegt 156,5 fm nettó einbhús, kj., hæð og ris. Mjög skemmtil. eign. Verð 10,3 millj. Efstakot - Álft. Nýl. 210 fm einb- hús ásamt tvöf. bílsk. Að mestu fullb. Nýtt húsnlán 4,7 millj. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. Verð 12,5 millj. 4ra-5 herb. SpÓahÓlar. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 7 millj. Suöurgata - Hf. Nýkomin mjög falleg 98,1 fm nettó 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu eldra steinh. Mjög gott útsýni. Verð 7,5 millj. Móabarð. 139,2 fm nettó 6-7 herb. íb., hæð og ris. Bílskúrsr. Mikið áhv. Verð 9,5 millj. Suðurgata - Hf. Mjög falleg og mikið endurn. 108 fm 4ra herb. íb. í fallegu eldra steinh. sem skiptist í hæð og kj. Verð 7,7 millj. Öldutún m/bíisk. 138,9 fm nt. 5 herb. efri sérhæð. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Endurn. hús að utan. Innb. bílsk. Húsbr. 2,5 millj. Verð 9,2 millj. Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb. 122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Arnarhraun. Mjög faiieg 116 fm 4ra herb. efri sérh. sem skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur. Nýtt gler og gluggar. Ákv. sala. Laus nú þegar. Verð 7,4 millj. 3ja herb. Hverfisgata - Hf. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Tvö aukaherb. í kj. Verð 6,1 millj. Smyrlahraun - m/bíisk. Mjög falleg 84,5 fm nt. 3ja herb. íb. á 2. hæð. 28,2 fm bílsk. Ról. og góður stað- ur m/aðeins 4 íb. í stigagangi. V. 7,0 m. Austurgata - Hf. Mjög falleg 3ja herb. miðhæð í skemmtil. eldra steinh. Nýtt eldh. Verð 6,0 millj. Breiðvangur. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Parket. Endurn. blokk. Verð 7 millj. Smárabarð Hf. - nýtt lán - laus Strax. Höfum fengið í einka- sölu nýl. mjög skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skiptist í rúmg. stofu, borðst., svefnh. og aukaherb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt húsnlán 2,9 millj. Verð 7,1 millj. Hraunstígur. 62 fm 3ja herb. risíb. í góðu standi. Verð 4,8 millj. Lyngmóar - m/bílsk. Höfum fengið í solu mjög fallega 68,4 fm nt. 2ja herb. íb. á 3. hæð á þessum vin- sæla stað. Gott útsýni. Verð 6,5-6,7 m. Engihjalli - Kóp. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á hæöinni. Verð 5,0 millj. Hvaleyrarbraut. 1180 fm skrifst-, iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Kaplahraun. Mikið endurn. 240 fm iðnhúsnæði. Til afh. strax. Kaplahraun. 60 fm iðnhúsn. ásamt innr. rými. Innkdyr. Verð 2,8 millj. Magnús Emilsson, JE lögg. fasteignasali. IT Finnbogi Kristjónsson, Viöar Örn Hauksson, JJSk jjj Þórey Þóröardóttir, Guðlaug Geirsdóttir, J^Sjj^ Guömundur Tómasson, Viöar Böövarsson, viöskiptafr., - fasteignpsali. Þ.ÞORBRlMSSON&CO 0000000. gólfflísar - kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Mozart-tónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson Kirkjukór Laugarneskirkju undir stjorn Ronalds Vilhjálms Turners, ásamt kammerhljóm- sveit með Hlíf Siguijónsdóttur sem konsertmeistara, fluttu Te Deum, Vesperae solennes de con- fessore og Ave verum corpus eftir Mozart. Tónleikar þessir voru aðrir tónleikarnir á Kirkju- listahátíðinni. Um kirkjuverk þau sem Moz- art samdi á unglingsárum sínum, t.d. Te Deum, sem er eins konar nemandaverk og þau sem hann samdi er hann starfaði hjá erk- ibiskupnum af Salzburg, verk eins og Vesperae solennes de Confessore, hefur margt verið ritað. Mozart mun ekki hafa liðið vel í vistinni hjá erkibiskupnum og t.d. ekki ráðið miklu um form- skipan kirkjuverkanna, sem sam- in voru fyrir erkibiskupinn og þrátt fyrir að Mozart tækist upp á einstaka stað, eins og t.d. í Lofsöngnum (V. þættinum í Ve- sperae), eru flest kirkjuverkin frá þessum tíma ekki gerð að því list- fengi né í þeim stíl, sem Mozart er lofaður fyrir, þó það leyni sér ekki að tónskáldið kann þegar ýmislegt fyrir sér t.d. í fúgugerð. Flutningur Kirkjukórs Laugar- neskirkju á Te Deum og Ve- sperae var öruggur en ekki ávallt hreinn og mikið til án þess að lögð væri rækt við mótun hend- inga, umfram það sem gegndi um styrkleikabreytingar og þá jafnvel ofgert í styrk. Þarna vant- aði nokkuð á að stjórnandinn hafi fullgert um hlutina. Einsöngvarar í Kvöidsöngvun- um (Vesperae) voru Sigríður Gröndal, Dúfa S. Einarsdóttir, Þorgeii Andrésson og Halldór Vilhelmsson er sungu af öryggi en Sigríður Gröndal söng í raun eina einsöngsþáttinn í verkinu, Lautate Dominium (V. þáttinn í Vesperae) oggerði það ágætlega. Tónleikunum lauk með Ave verum og var þessi söngperla Mozarts þokkalega flutt. ALFASKEIÐ - LAUS Vorum að fá 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Þvottah. á hæð. Verð 7,2 millj. VALHUS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 HJALLABRAUT Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. I byggingu URÐARHÆÐ Vorum að fá 207 fm einb. Til afh. strax á fokh. stigi eða lengra komið. EYRARHOLT Til afh. 4ra-5 herb. sérhæð ásamt rúmg., innb. bílsk. Teikn. á skrifst. Einbýli — raðhús DALSBYGGÐ - EINB. Vorum að fá í einkasölu 217 fm einb. á tveimur hæðum þ.m.t. tvöf. bílsk. Vönduð og vel staðsett eign. SMÁRATÚN - ÁLFT. Vorum að fá í sölu 5-6 herb. 216 fm raðh. á tveimur hæðum, þ.m.t. innb. bílsk. Sólstofa í bygg. Vel staðsett eign. Verð 10,8 millj. MJÓSUND Vorum að fá 84 fm einb. allt nýendurn. Falleg, frág., afgirt lóð. Góö eign í hjarta bæjarins. SMÁRAHVAMMUR 7-8 herb. 180 fm einb. á tveimur hæð- um ásamt kj. Verð 12,5 millj. HJALLABRAUT - UTSYNI Vorum að fá fallega og vel staðsetta 6-7 herb. 144 fm íb. á 3. hæð í grónu fjölb. Nýtt parket. íb. m/5 góðum svefnh. SUÐURGATA - HF. Til sölu ný, falleg og björt efri hæð í parhúsi í naesta nágr. v/Smábátahöfn. íb. er 4ra-5 herb. 104 fm auk mögul. á 25 fm setustofu í risi. Góðar geymslur. Sérinng. Áhv. 4,6 millj. húsnlán. BREIÐVANGUR Vorum að fá góða 5-6 herb. endaíb. á 1. hæð. Suðursvalir. Góð staðsetn. Stutt í skóla. ARNARHRAUN - LAUS Vorum að fá 4ra herb. 116 fm íb. á 2. hæð. Vel staðsett eign. Útsýni. Verð 7,4 millj. 3ja herb. SLETTAHRAUN Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. Laus 15. maí. Verð 6,4 millj. ÁLFASKEIÐ Vorum að fá 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskplötu. Verð 6,2 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá í einkasölu góða 3ja-4ra herb. 100 fm endaíb. á 2. hæð. Mjög góð staðsetn. Verð 6,9 millj. HLÍÐARBRAUT Vorum að fá efri hæð í tvíb. ásamt nýl. rúmg. bílsk. Verð 7,8 millj. VITASTÍGUR - HF. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 70 fm íb. á jarðh. í tvíb. Vel staösett hús. Góð útiverönd. Verð 5,9 millj. EFSTILUNDUR - GB. Mjög gott 6-7 herb. einb. á einni hæfl ásamt tvöf. bilsk. Húsiö skiptist í forst., gestasnyrt., rúmg. hol, eldh., borðst., stofu og 5 svefnherb. Góö staðsetn. Opið svæði. 2ja herb. VALLARBARÐ Góð 2ja herb. endaíb. á 1. hæð i nýl. fjölb. ásamt bíisk. ÖLDUSLÓÐ - LAUS 2ja herb. 60 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. GRÆNAKINN - EINB. 5-6 herb. einb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Nýtt eldh. Rúmg. nýbyggður bílsk. Verð 11,8 millj. 4ra—6 herb. FAGRAKINN - LAUS Nýl. 5 herb. 101 fm neðri hæð í tvlb. ásamt bílsk. Laus strax. Verð 8,5 millj. NORÐURBR. - SÉRH. Vorum að fá góða 5-6 herb. efri sérhæð auk herb. og sameignar í kj. Bilskréttur. Góð staðsetn. Stutt í skóla. Húsið nýmál. að utan. Nýtt gler og gluggar. ÁLFASKEID Vorum að fá mjog góða 2ja herb. 57 fm nt. íb. á jarðhæð í góöu fjölb. Bílsk. Verð 5,4 miilj. SUÐURHVAMMUR Góð 2ja herb. rúmg. íb. á jarðhæð í nýl. fjölb. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 6,5 m. GUNNARSSUND - HF. 3ja herb. risíb. (ósamþ.) í hjarta bæjar- ins. Verð 3,5 millj. Annað SUMARBÚSTLÓÐIR Vorum að fá í sölu sumarbústlóðir í nágr. Laugarvatns. Hér er um að ræða eignarlönd á afgirtu svæði þar sem búið er að leggja vegi og lagnir. Teikn. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! jm Sveinn Sigurjónsson sölustj. íf™ Valgeir Kristinsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.