Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 17
MORGjUNPIsAfi® ;MÍS)yJK0mGUR®2(fWAS >169ð' iT Skemmdarverkasveitimar þurfa að fara strax á kreik eða eins og einn gamall kunningi úr Alþýðu- bandalaginu sagði við mig 1. maí. „Þið fáið engan frið, þið fáið ekki einu sinni frið til að setjast að samn- ingaborðinu. Kröfurnar verða orðn- ar svo miklar að þið ráðið ekkert við þetta. Við sjáum til þess.“ Ég svaraði og sagði: „Þið hafið greini- lega ekkert breyst og ekkert lært. Snúið við blaðinu um leið og þið eruð komnir úr ríkisstjórn og sigið skemmdarverkasveitum á byggingu sem þið sjálfir tókuð þátt í að reisa.“ Á þessu verður þjóðin að átta sig. Hún verður að gera sér grein fyrir því, að meðal stjómmálaflokka landsins er einn sem hefur hafið undirbúning að pólitískri skemmd- arstarfsemi á efnahagskerfí lands- ins. Það er ástæða til að óttast þetta. Það er ástæða til að vera hrædd- ur við forystumenn Alþýðubanda- lagsins, því þjóðarsáttinni stendur ógn af þeim. Þeir hóta að sprengja hana í loft upp. Það er umhyggja þeirra fyrir verkafólki. Vonandi tekst þó ábyrgum aðilum innan bandalagsins að koma í veg fyrir að þeir vinni skaða á efnahagskerf- inu áður en það er um seinan, því það skemmdarverk mun verða þjóð- inni dýrkeypt. Höfundur er hagfræðingur. Bygging- arvísitala hækkar um 1% Byggingarvísitala hefur hækk- að um 1% frá því hún var síðast reiknuð um miðjan apríl. Síðustu þijá mánuði hefur vísitalan hækk- að um 3,6% sem svarar til 15,2% verðbólgu á ári. Á 12 mánuðum hefur vísitalan hækkað um 7,8%. Samkvæmt útreikningum Hag- stofu var byggingarvísitalan 183,5 stig eftir verðlagi um miðan maí og gildir sú vísitala fyrir júnímánuð. Er vísitalan 1% hærri en í aprí. 0,7% hækkunarinnar frá apríl til maí má rekja til 6% hækkunar á verði steypu og sements. Innihurðir hækkuðu um 3% sem svarar til 0,1% hækkunar vísitölunnar. Verðhækkun ýmissa efnisliða olli 0,2% hækkun á vísitölu byggingarkostnaðar. Rudolf Firkusny að skilja hin djúpu rök listarinnar. Efnisskráin sem Firkusny flutti okkur að þessu sinni var, Beetho- ven: Bagatellur op. 126, Schubert: Sonata í a-moll op. 143, Janacek: Sonata, l.x. 1905, Debussy: Suite Bergamasque og Martinu: Fant- asía og Tokkata. JOHN NAISBITT Á ÍSLANDI MEGINSTRAUMAR TÍUNDA ÁRATUGARINS FYRIRLESTUR í BORGARLEIKHÚSINU 10.JÚNÍ, 1991, KL. 13:00 - 1 6:30 „Jobn Naisbitt veitir frábæra innsýn í stöðu og framtíð heimsmála. Það sem hann hefur að segja snertir hvern einasta íslending. Þeir sem missa af fyrirlestri John Naisbitt eiga það á hxttu að missa af framtíðinni." Dr. Warreti Bennis, gestafyrirlesari SFÍ vorið 1990. „ÞEIR SEM EKKI GEFA GAUM AÐ FRAMTÍÐINNI FÁ ENGU UM HANA RÁÐIÐ" John Naisbitt er einn eftirsóttasti ræðumaður og Jyrir- lesari heims. Bxkur hans hafa selst í milljóna vís og ver- ið metsölubxkur í mörgum löndum. Fyrsta framtíðar- bók Naisbitt, Megatrends, er ein mest selda bók síðari ára. Nú hefur John Naisbitt og Patricia Aburdene, ciginkona hans, gefið út bókina Megatrends 2000, þar sem þau koma auga á þá tíu meginstrauma sem munu umbreyta veröldinni og líft allra sem hana búa á næstu árum. Þér gefst nú einstakt tækifæri á að hlýða á 'John Naisbitt í eigin persónu og frxðast um hugmyndir hans. Ólíkt því að fara í kvikmyndahús, leikhús eða á tónleika fer fólk á fyrirlestra í leit að hugmyndum og þekkingu sem gerir það á einhvern hátt hæfara til að takast á við sjálft sig, starfið og/eða lífið í heild sinni. Koma John Naisbitts til Islands er einstakt tœkifæri fyrir alla þá sem huga að framtíðinni og hvaða txkifxri og möguleikar bíði íslendinga og umheimsins hvort heldur sem er í menningarlífi, efnahagsmálum, stjórnmálum eða þjóðlífinu almennt. Hugmyndir hans eru ferskar en jafnframt byggðar á grunni áralangra rannsókna og gríðarlegri undirbúningsvinnu. Bókin Megatrends 2000 sem fyrirlesturinn byggir á er um þessar mundir metsölubók víða um heim. Taktu frá tíma í dag til að hlýða á John Naisbitt. „ Þeir sem greinafrá slxmu fréttunum eru að sinna sínu starfi Við virðutn þau fyrir það. Og við dáumst að þeim sem hafa gert það að xvistarfi sínu að berjast gegn ranglxti heimsins. En xtlunarverk okkar er annað. Vegna þess hve vandamál heimsins fá mikla athygli viljum við benda á upplýsingar og kringumstxður sem leiða til nýrra txkifxra. “ Úr formála MEGATRENDS 2000 cftir Jolin Naisbitt og Patricia Aburdene UMFJOLLUNAREFNIÐ: • Gróska í efnahagsiífi heimsins. • Endurreisn í menningarlífi. • Sósfalískur markaðsbúskapur. • Heimsmenning og menningarleg þjóðernisstefna. • Hjöðnun velferðarríkisins. • Ný þungamiðja á Kyrrahafssvæðinu. • Breyttar kröfur um forystuhæfileika. • Trúarvitund styrkist. • Öld h'ftækni. • Aukið vægi einstaklinga. DAGSKRÁ: • Fyrirlestur John Naisbitt • Fyrirspurnir og svör • Pailborðsumræður Takmarkaður þátttakendafjöldi Tryggðu þér sæti strax í dag Almennt verð: kr. 6.800 Afsláttarverð: kr. 5.800*' Hópverð 20 eða fleiri: kr. 4.500 á mann •Fyrir fvrirtxki og cimtaklinga sem eru fflagar í SFÍ, ídemk/amcriska verslunarráðinu og VISA korthafa skv. samkomulagi við VISA ísland. -> SiMGREIÐSLUR Aðgöngumlðar Bflymdir á Abyrgð korthafa una fyrfrtmturlnn hwfct. AflgðngumMw aftMntir hjé SttómunwWtaol faOwtd* Sími 91-621066 Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15,101 Reykjavík, Slmi 621066 í samstarfi við Íslensk/ameríska verslunarráðið og IBM á íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.