Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1991 ATVIN N U A UGL YSINGAR Sölumaður Innflutningsfyrirtæki, sem flytur inn verkfæri og rekstrarvörur til iðnaðar, óskar að ráða afgreiðslu- og sölumann. Iðnmenntun æskileg. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Mbl., merktar: „S - 8684“. Bókavörður Staða forstöðumanns Héraðsbókasafns Skagfirðinga á Sauðárkróki er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Upplýsingar í síma 95-35424. Röntgentæknir Óskum eftir að ráða röntgentækni 1.-15. júní nk. vegna veikindaforfalla. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Vanur rafvirki óskast strax. Umsóknir sendist fyrir-laugardaginn 25. maí til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „R - 8686“. Kennarar Kennara vantar að grunnskólunum á Höfn í Hornarfirði. Hafnarskóli (1.-7. bekkur): Almenn bekkjar- kennsla, smíðakennsla. Upplýsingar veitir Albert Eymundsson í síma 97-81148 og 97-81142. Heppuskóli (8.-10. bekkur): Enskukennsla. Upplýsingar veitir Guðmundur Ingi Sig- björnsson í símum 97-81321 og 97-81348. Flutningsstyrkur og húsaleiguhlunnindi. Skólanefnd. Óskum að bæta við starfsfólki í eftirtalin störf: Dyravörslu, á bar og í sal. Lágmarksaldur 20 ára. Uppiýsingar á staðnum í kvöld, miðvikudag- inn 22. maí, kl. 20-22. Lögmannsstofa Starfskraft vantar á lögmannsstofu í Reykjavík. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á ritvinnslukerfi og hafi góða íslenskukunnáttu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „L - 7860“. Framhaldskóla- kennarar Kennara vantar að Framhaldskólanum á Laugum næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-43112 og 96-43113. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Dýralæknir Staða héraðsdýralæknis í Hofsósumdæmi er laus til umsóknar tímabundið í eitt ár, frá 1. september 1991 til 31. ágúst 1991. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist fyrir 10. júní nk. til landbún- aðarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Lanbúnaðarráðuneytið, 14. maí 1991. Hótelstörf Viljum ráða fólk til eftirtalinna starfa: Við uppvask, kvöldvaktir. Við ræstingu, vinnutími frá kl. 08.00-16.00 virka daga. Við ræstingu, tvo daga í viku, sunnudaga og laugardaga, frá kl. 08.00-16.00. Nánari upplýsingar veittar á staðnum næstu SH VERKTAKAR Trésmiðir - Norðurlandi Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa í Blönduvirkjun. Aðeins reglusamir og duglegir menn á Norð- urlandi koma til greina. Upplýsingar gefur Guðmundur eða Gunnar í símum 95-30230 og 95-30220. SH VERKTAKAR Múrviðgerðir Óskum eftir að ráða menn vana múrviðgerð- um í Blönduvirkjun, er geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Guðmundur eða Gunnar í símum 95-30230 og 95-30220. Óskum að ráða rafvirkja með full starfsréttindi og reynslu. Volti hf., Vatnagörðum 10, Reykjavík, sími 685855. Félagsráðgjafar Félagsráðgjafi óskast til afleysinga við Heilsugæslustöðina á Húsavík frá og með 15. júní 1991 í 1 ár. Um er að ræða hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Bragadótt- ir, félagsráðgjafi, Heilsugæslustöðinni á Húsavík, sími 96-41333. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu og við frágang verkefna. Reynsla af tölvum æskileg. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni í Skeifunni 6 milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR í REYKJAVÍK H jú kru na rf ræði nga r Heilsugæslustöðin í Fossvogi auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í 70% starf og öðrum í 60% starf. Stöðurnar verða veittar frá 1.. sept. nk. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu Heilsuverndarstöðvarinnar, gengið inn frá Barónsstíg. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47. Stjórn Heilsugæslu Miðbæjarumdæmis. w KENNSLA Vélritunarnámskeið Notið sumarið og lærið vélritun. . Vélritunarskólinn, s. 28040. FÉIAGSLÍF FERÐAFÉLAG <§> ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 1953í Kvöldferð miðvikudag- inn 22. maíkl. 20.00 T röllafoss - Stardalur Ekið að Stardal og gengið niður með Leirvogsá að Tröllafossi. Létt ganga. Verð kr. 800,-. Brott- för frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. 24.-26. maí: Helgarferð til Vestmannaeyja Gist í svefnpokaplássi. Skoðun- arferðir um nýja hrauniö og gengið á Eldfell. Á siglingu um- hverfis eyjarnar gefur að líta ið- andi fuglaiíf og stórbrotna kletta og hella. Leitið upplýsinga og komið með til Eyja. Laugardaginn 25. mai verður ferðakynning í Upplýsingamið- stöð ferðamála, Bankastræti 2. Ókeypis skoðunarferðir um Reykjavík með leiðsögn. Munið hinn árlega göngudag Ferðafélagsins sunnudaginn 26. maí í Vífilsstaðahlíð. Feröafélag islands. H ÚTIVIST 'tÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍM&VARI HU6 Kvöldganga Miðvikud. 22. maí kl. 20: Gengið með ströndinni frá Keilisnesi að Flekkuvík. Skemmtíleg ganga eftir bráðfallegri strönd. Flekku- leiði skoðað og rústir af gömlu býli. Básar - Goðaland 2 dagar, 25.-26. maí. Nú gefst tækifæri til þess að eyða helginni á þessum einstaka stað fyrir gjafverð. Kr. 3.400 fyr- ir félagsmenn, 3.800 fyrir utan- félagsmenn. Brottför á laugar- dagsmorgun kl. 08. Komið heim á sunnudag kl. 19. Munið Esjugönguna á sunnu- daginn 26. maí. Sjáumst. Otivist. ÉSAMBAND (SLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Jónas Þórisson. Allir velkomnir. NY-UNG Samvera fyrir fólk á aldrinum 20-40 ára í kvöld í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.10. Sam- veran hefst kl. 20.30. „Hver vill bera krossinn". Guðni Gunnars- son fjallar um efnið. Leikþáttur. Ungt fólk á öllum aldri er velkom- ið. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Audbrckka 2 • Kópavoqur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Burnei Sanders frá USA prédikar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.