Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1991 Norðurland vestra: Starfsleikninám- skeiði kennara lokið Hofsðsi. TVEGGJA ára starfsleikninámi kennara á Norðurlandi vestra er lokið. Fóru skólaslit fram við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju nýlega þar sem kennurum voru afhent prófskírteini. Til afhendingar prófskírteina var mættur Þorsteinn Sigurðsson frá Kennaraháskóla Islands, yfir- stjórnandi starfsfræðslunáms. Aðalleiðbeinendur við námið voru þær Sigfríður Angantýsdóttir, kenn- ari við grunnskólann á Hólum, og Elín Einarsdóttir, sérkennslufulltrúi frá Biönduósi, og færðu nemendur þeim blóm og þökkuðu góða kennslu og viðkynningu. Sigfríður sagði fréttaritara þannig frá náminu og aðdraganda þess: Tuttugu og átta kennarar hófu starfsleikninám á Norðurlandi vestra haustið 1989. Af þeim útskrifuðust 21 með fullt starfsleikninám að baki. Af þeim sjö sem hættu fimm luku fyrrihluta námsins. Þrír kennarar nýir bættust svo við haustið 1990. Sex skólar á Norðurlandi vestra byijuðu í starfsleikninámi 1989. Það eru Grunnskólinn á Blönduósi og Húnavallaskóli sem mynduðu hóp Þátttakendurnir í starfsleiknináminu. Morgunblaðið/Einar Jóhannsson vestan Vatnsskarðs, Akraskóii, Grunnskólinn á Hólum, Grannskó]- inn á Hofsósi og Sólgarðaskóli í Fljót- um, sem mynduðu hóp austan Vatns- skarðs. Starfsleikninám er sérstakt að því leyti að það fer fram á vinnu- stað þeira sem það stunda, þátttak- endur rannsaka eigið starf og leggja það svo til grundvallar í náminu, jafnan er svo leitast við að aðlaga námið aðstæðum á hveijum stað á hveijum tíma. Meginviðfangsefni starfsleikninámsins er námskrár- gerð. Ennfremur eru eftirfarandi við- fangsefni tekin til umijöllunar: Námsgreining, mimsunandi náms- þarfir, þemavinna, fjölbreyttar leiðir í skólastarfi, mismunandi náms- skráráherslur. Milli vinnufunda unnu þátttakend- ur ýmis verkefni sem-tengdust skóla- starfinu, nú síðast vísi að skólanáms- skrá. Sigfríður sagði þátttakendur alla hafa sýnt mikinn dugnað, sótt vinnufundi við erfiðar aðstæður oft í illviðri og ófærð. - Einar TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í að endurbyggja tröppur og stoðveggi á norðurhlið fjölbýlishússins v Hraunbæ 62-70 (5 stigagangar). Nánari upplýsingar í síma 674088. ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Verslunar- og þjónustubygging Til leigu er 100-200 fm húsnæði á 3. hæð. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- ^ götu. Góð aðkoma fyrir hjólastóla. I húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur, skrifstofur-o.fl. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 23. maí 1991 fara fram nauðungaruppboð á neðangreindum fasteignum í dóm- sal embættisins í Gránugötu 4-6. Grundargötu 7B, Siglufiröi, þingl. eign Elíngunnar Birgisdóttur, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Önnur sala. Kl. 14.00. Hólavegi 37, Siglufirði, þingl. eign Þorgeirs Reynissonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Valgarðs Sigurðssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Önnur sala. Kl. 14.10. Suðurgötu 24, Siglufirði, þingl. eign Leós Reynis Ólasonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Sigríðar Thorlacius hdl., inn- heimtumanns rikissjóðs og Siglufjaröarkaupstaðar. Önnur sala. Kl. 14.20. Túngötu 43, Siglufirði, þingl. eign Björns S. Sveinssonar, talin eign Selmu Hrannar Róbertsdóttur, eftir kröfu Ingólfs Friðjónssonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands og Eggerts B. Ólafssonar hdl. Önnur sala. Kl. 14.00. Túngötu 10b, Siglufirði, þingl. eign Sigurðar F. Haukssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs rafiðnamanna, Siglufjarðarkaupstaðar og Grétars Haraldssonar hrl. Önnur sala. Kl. 14.10. Bæjarfógetinn á Siglufirði. FÉLAGSSTARF Akranes - Báran Sjálfstæðiskvennafélagið Báran, Akranesi, heldur vorfund í dag, miðvikudaginn 22. maí, kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Heiðar- gerði 20. Dagskrá: 1. Matur. 2. Gestur fundarins Elínbjörg Magnúsdóttir. 3. Kjör fulltrúa á Landsambandsþing sjálf- stæðiskvenna. Félagskonur eru hvattar til að mæta vel. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk á Sauðár- króki og í Skagafirði Fyrirhuguð er skemmtiferð á vegum sjálfstæðisfélaganna sunnudag- inn 26. maí. Nánari upplýsingar gefa Steinunn í síma 36632, Unnar í síma 36058, Björn í síma 35254. Sjálfstæðisfélögin. Þórsmörk Ungir sjálfstæðismenn á Suðurlandi efna tíl hópferðar i Þórsmörk þann 15.-16. júní nk. Gist verður í skála - varðeldur - grill. Upplýsingar hjá félögum ungra sjálfstæðismanna á Suðurlandi. Stjórn kjördæmissamtakana. Garðabær Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn í Lyngási 12, fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ávarp: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. Stjórn Sjálfstæöisfélags Garðabæjar. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði, boðar til kvöldverðar- fundar i Hafnarborg fimmtudaginn 23. maí kl. 19.30. Dagskrá: Kosning á landssambandsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna er haldið verður i Vestmannaeyjum 7.-9. júní. Gestir fundarins verða Salome Þorkelsdóttir, Sigríður A. Þórðardótt- ir og Árni M. Mathiesen. Vorboðakonur sýna vortískuna frá verslun- inni Emblu. Happdrætti. Vorboðakonur fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur, ísafirði Fundur í Sjálfstæðiskvennafélagi ísafjarðar verður fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð. 1. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðis- kvenna. 2. Gesturfundarins, Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálin. Stjórnin. Keflavík Fundur i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna verður haldinn fimmtudaginn 23. maí. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Fundarstaður: Flughótel kl. 21.00. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Salóme Þorkels- dóttir, alþingismaður, Árni R. Árnason, alþingismaður. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson. Kjörnir fulltrúar félaganna í fulltrúaráðið eru hvattir til að mæja stundvislega. Stjcrn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kelfavík. Framtíð þjóðarsáttar Síðdegisfundur um þjóðarsáttina er boðað- ur í dag, miðvikudaginn 22. maí, kl. 17.15, á Hótel Borg. Málshefjendur eru: Friðrik Sóphusson, fjár- málaráðherra, Einar Oddur Kristjánsson, formaður VSÍ og Karl Steinar Guðnason, alþingismaður og varaform. VMSl. Fundar- stjóri. Guðmundur Hallvarðsson, alþipgis- maður. Áætlað er að fundinum Ijúki um kl. 19.00. Landsmálafélagið Vörður, Málfundarfélagiö Óðinn. REYNSLA - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA SÖLUFÉLAG GA RÐYRKJUMA NNA SMKXJUVEGI 5. 2QOKÓPAVOGUR, SÍMI 43211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.