Morgunblaðið - 22.05.1991, Side 40

Morgunblaðið - 22.05.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAI 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó að hrúturinn fái nokkrar gagnleggar ráðleggingar verð- ur hann velta hlutunum fyrir sér á eigin spýtur áður en hann velur. Hann langar til að kaupa sér einhvern lúxusvarning. Naut (20. apríl - 20. maí) Samband nautsins við ein- hvern sinna nánustu er þvi hugstætt núna. Það ætti ekki að láta smámuni koma í veg fyrir að samræmi ríki í lífi þess. Tvíburar (21. maí - 20. júní) fö! Ofurvandvirkni tvíburans hindrar hann í að ná árangri núna. Persónutöfrar hans og góðvilji vinna honum vináttu og vinsældir. ?------------------------ Krabbi (21. júní - 22. júlí) HjíB Dagurinn verður erfiður hjá krabbanum þó að hann blandi saman leik og starfi. Rómantík og ferðalög eru efst á blaði hjá honum núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið hefur góðan tíma til að ljúka ætlunarverkum sínum ef það dreifir kröftum sínum ekki um of. Það ætti að halda sig heima í kvöld og bjóða til sín gestum fremur en að fara út að skemmta sér. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Það er ekki alltaf jafnmikil- vægt fyrir meyjuna að greina fólki frá afstöðu sinni til hinna ýmsu málefna. Sé hún aðeins hún sjálf heldur hún góðu sam- bandi við sitt fólk. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin veit ekki fyllilega hvað hún vill núna. Hún eignast nýja vini og opnar dyr í ýmsar áttir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9SjS Það verður erfítt fyrir sporð- drekann að einbeita sér við vinnuna í dag, en hann verður betur upp lagður í kvöld þegar rómantíkin og skemmtilegheit- in ráða ríkjum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmanninn langar til að fá tíma til að ljúka ýmsum skylduverkum sem hann á ólokið. Hann ætti einnig að sinna afslappandi hugðarefn- um sinum heima við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m ‘Það er heppilegra fyrir stein- geitina núna að fara í heim- sóknir en bjóða til sín gestum. Hún ætti að þiggja skemmti- legt heimboð sem henni berst. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn getur ekki unnið fólk á sitt band með rökunum einum í dag, en með vinsam- legu viðmóti getur hann fengið fólk til að hlusta á sig. Það er mikill sannfæringarkraftur í persónutöfrum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£< Fiskurinn gerir ferðaáætlun í dag, en enn þá eru ótal smáat- riði ófrágengin. Kvöldið verður rómantískt. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK OUHICHDÖYOUWANTA cookie UUITH NUT5 IN IT OR A COOKIE LUITH RAI5IN5? © 1989 United Feature Syndicate, In / NEITHER..I \ PREFERPLAlN V C00KIE5... J ^ ^ (i pon't LIKE F009 ) VJN MS' FOOP^ { c \wl ' \ 1 jmJmmú / / /Ævr llÍÍÍiÉllllllÍ mm , — \ Hvort viltu köku með hnet- um eða rúsínum? Hvorugt, ég vil heldur venjulega smáköku ... Ég vil ekki mat í matnum mínum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveitir Steve Robinson og Zia Mahmood léku til úrslita í bandarísku V anderbilt-útslátt- arkeppninni í mars síðastliðnum. Leikurinn var hnífjafn framan af, en tvær slemmusveiflur í síðustu lotunni ti-yggðu Robin- son og félögum sigur. Hér er önnur slemman: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 864 ¥K53 ♦ 2 ♦ ÁG10763 Vestur ♦ KD1052 ¥9 ♦ D6 ♦ KD942 Suður Austur ♦ ÁG973 ¥ D74 ♦ K875 ♦ 5 ♦ - ¥ ÁG10862 ♦ ÁG10943 ♦ 8 Zia spilaði til skiptis við De- utsch og Rosenberg, en á hinum vængnum voru Meckstroth og Rodwell. Sigurvegararnir voru aðeins fjórir, Boyd, Manfield og Woolsey, auk Robinsons. Sagnir gengu þannig á öðru borðinu: Vestur Norður Austur Suður Manfield Zia Woolscy Rosen- berg — — — 1 bjarta 1 spaði 2 spaðar 4 spaðar 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufkóngur. Rosenberg drap á laufás, tók tígulás og trompaði tigul. Gróf sig svo undir feld í 10 mínútur. Þegar hann loks ákvað sig tók hann hjartaás, trompaði spaða heim og stakk tígui. Þessi spila- mennska leiðir til vinnings ef annar liturinn fellur. En svo var ekki í þetta sinn. Rosenberg var gagnrýndur fyrir að trompa ekki LAUF heim áður en hann tók hjartakóng. Þá hefði verið einfalt mál að svína fyrir hjartadrottningu. Á hinu borðinu sagði vestur 2 hjörtu við opnun suðurs á 1 hjarta, sem sýndi 5-5 í spaða og láglit. Suður varð svo á end- anum sagnhafi í 6 hjörtum og svínaði auðvitað fyrir hjarta- drottninguna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Múnchen sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í skák hinna öflugu stórmeist- ara Alexanders Beljavskís (2.640), Sovétríkjunum, og Vyz- wanatahans Anands (2.635), Indlandi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék slðast 28. Rg5xh7, en sókn svarts reyndist hættu- 28. — Hb3+! og Beljavskí þurfti ekki meira og gafst upp, eftir 29. axb3 - Dc2+ 30. Kal - Dc3+! er hann óveijandi mát í öðrum leik. Þetta hafði svo slæm áhrif á Beljavský að hann tapaði næstu skák á eftir mjög illa fyrir Þjóð- veijanum Wahls. Staðan á mótinu þegar átta umferðir af þrettán höfðu verið tefldar kemur vafa- laust mörgum á óvart: 1.-2. Christiansen og Hertneck 6 v. 3.-4. Nunn og Húbner 5 v. 5.-7. Anand, Judit Polgar og Hort iVi v. 8. Beljavskí 4 v. 9. Gelfand 3*/2 v. 10. Zsuzsa Polgar 3 v. 11. Jud- asin 2>/2 v. og biðskák 12.-13. Wahls og Lobron 2Vi v. 14. Kind- irmann IV2 v. og biðskák. Rúss- imir eiga sem sagt erfitt upp- iráttar þótt þeir séu þrír af 15 itigahæstu skákmönnum heims.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.