Morgunblaðið - 22.05.1991, Page 45

Morgunblaðið - 22.05.1991, Page 45
MOftGÚMBLAÐin MlDVÍtíUDAÓUU 22. MAÍ 1991 45 Höfum kaupendur að: Daihatsu Charade Sedan '90, Corollu '88 - '90. Colt ’88-'90, Corollu 4x4 ’89-'90, og fleiri nýlegum bílum. Framkvæmdir við olíu- geyma og dreifikerfi Vogum. í HELGUVÍK er verið að leggja síðustu hönd á smíði þriggja olíu- geyma í olíubirgðastöð varnar- liðsins. Þegar því er lokið er búið að smíða 8 olíugeyma af 11 tönkum sem eru fyrirhugaðir í stöðinni. Auk hafnarinnar í Helguvík, olíu- birgðastöðvarinnar, og olíuleiðslu til Keflavíkurflugvallar felur verk- efnið í sér byggingu smærri geymslutanka og dreifikerfa á flug- vellinum í nokkrum áföngum. Smíði fyrstu áfanga verksins sem er tank- ar og dreifikerfi við vestanverðan flugvöllinn er hafin fyrir nokkru og nú standa yfir samningar um áframhaldandi áfanga við austan- verðan flugvöllinn og miðað við að framkvæmdir hefjist í sumar. Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er tveimur kvöldum af þrem- ur í vortvímenningnum. Staðan: Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 497 Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 474 Birgir Sigurðsson - Guðlaugur Nielsen 462 Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 454 Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 447 Meðalskor 210 Síðasta umferðin verður spiluð í kvöld kl. 19.30 í Húnabúð í Skeif- unni. Þá fer einnig fram verðlaunaaf- hending fyrir keppnir vetrarins og eru verðlaunahafar hvattir til að mæta. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk vortvímenn- ingnum. Hæstu kvöldskor náðu: A-V: Ármann J. Lárusson - Ragnar Björnsson 391 HelgiViborg-OddurJakobsson 350 N-S: Jón S. Ingólfsson - Ingólfur Böðvarsson 359 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 350 Lokastaðan: Guðrún Hinriksd. — Haukur Hannesson 1088 Þórður Bjömsson - Ingibjörg Grímsd. 1043 Ármann J. Lárusson - Ragnar Bjömsson 1038 Þá er.lokið vetrarstarfi félagsins. Bronsstigameistari varð Ragnar Jóns- son. Vinningstölur laugardaginn 18. maí 1991 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 6.905.124 2. 4*5«! 5 150.582 3. 4af 5 302 4.300 4. 3af5 8.431 359 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.983.363 kr. I Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sölustöðum. AMC Comanche Pick Up (langur) 4x4 ’89, grásans, 4I vél, sjálfsk., ek. 29 þ. km., upp- hækkaður, 33“ dekk, krómfelgur, o.fl. V. tilboð. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Búið er að grafa fyrir olíutönkum og smíði við undirstöður að hefjast. Keflavíkurflugvöllur: B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Ókeyrður Pick Up m/húsi (óskráður) Chevrolet Scottsdale 2500 ’89, blásans, 8 cyl. (350), sjálfsk. Vökvadrifin snjótönn fylgir (ný). V. 2.450 þús. Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans, 5 g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. Chevrolet Caprice Classic '86, vínrauður, m/vínyltopp, 8 cyl., sjálfsk., ek. 48 þ. km., rafm. i rúðum, o.fl. V. 1450 þús. (sk. á ód.). Willys cj7 (í sérfl.), '83, dökkblár, 6 cyl. (258 cc m/flækjum), 4 g., (Borg Warner T-4), Dana 300 millik., drifhlutföll 4,56:1,4 tonna, Tensen spil o.fl. V. 1370 þús. Mazda 323 GLX (1.5) '89, grásans, 5 g., ek. 29 þ. km. Aflstýri, rafm. sóllúga o.fl. V. 790 þús. Saab 900i '89, grásans, sjálfsk., ek. 20 þ. km., vökvastýri, rafm. í öllu. V. 1320 þús. MMC Lancer GLX ’89, hvítur, sjálfsk., ek. 40 þ. km., rafm. í öllu, o.fl. V. 850 þús. Kópal-Steintex Urvals málning á venjuleg hús Þegar þú málar húsið þitt þarftu að gera þér grein fyrir þeim kostum scm bjóðast. Sé húsið þitt steinhús, í eðlilegu ástandi og ekki er að vænta nokk- urra breytinga á því, þá not- ar þú Kópal-Steintex frá Málningu hf., hefðbund- na, vatnsþynnanlega, plast- málningu í hágæðaflokki. Kópal-Steintex er auðvelt í notkun, gefur steininum góða vatnsvörn, sem auka má enn með VATNS- VARA-böðun fyrir málun, án þess að hindra „öndun" steinsins. Kópal-Steintex gefur slétta og fallcga áferð, hylur vel og fæst í mörgum falleg- um litum, og einn þeirra er örugglega þinn. Til að ná bestu viðloðun við stein skaltu grunna hann fyrst með Steinakrýli og mála síðan yfir með Kópal-Stein- texi, einkum ef um duft- smitandi fleti er að ræða. Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er Smá/ning % - það segir sig sjdlft -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.