Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 51
MORG'UNBLAÐlbi/tótÐVIK,!jD'AGtíR2tí;.MXíi,íé9l r*51 Minning: Herdís Magnús- dóttir Fædd 7. janúar 1934 Dáin 2. maí 1991 Kveðja frá frænku Dísa, eins og hún var alltaf köll- uð, hefur kvatt okkur í hinsta sinn. Hún var ein af ljúfustu manneskjum sem ég hef þekkt. Alltaf var gott að líta inn til hennar til að fá kaffi- sopa og alltaf átti hún eitthvað gott til með því. Dísa vann inni á Kirkjusandi frá því ég man fyrst eftir og þangað til starfsemin þar var lögð niður og öllum var sagt upp störfum. Þá fór hún að vinna á Landakotsspít- ala og vann þar síðan meðan heils- an leyfði. Hún eignaðist þar góðar samstarfskonur sem litu tii hennar eftir að hún veiktist og þar til ævi hennar lauk þar á spítalanum. Dísa átti tvíburasystur, Sæunni, sem var hennar stoð og stytta í öllu lífinu. Fyrir nokkrum árum eignuðust þær sumarbústað ekki langt frá borginni og það var þeirra líf og yndi að dvelja þar og starfa. Eg kom þangað stöku sinnum og á góðar minningar frá þeim heim- sóknum, og minnist þess einkum hvað Dísa hafði mikla ánægju af blóma- og tijárækt, og þar sýna verk hennar merkin. Dísa fór of Snemma frá okkur. Guð blessi sálu hennar. Þei, þei og ró. Þögn breiðist yfir allt. Hnigin er sól í sjó. Sof þú í blíðri ró. Við höfum vakað nóg. Værðar þú njóta skalt. Þei, þei og ró. Þögn breiðist yfir allt. (Jóhann Jónsson) Þökk fyrir samfylgdina. Gerður FÆST ( BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI t SVEINN STEINSSON frá Borgarfirði eystra, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. maí ' kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á elli- og hjúkr- unarheimilið Grund. Hreinn Sveinsson, Jóna Sveinsdóttir, Ragnar Sigbjörnsson, Bjarnveig Höskuldsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EINAR THORODDSEN fyrrv. yfirhafnsögumaður, Hjarðarhaga 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, miðvikudaginn 22. maí, kl. 13.30. Ipgveldur B. Thoroddsen, Gígja Thoroddsen, ÓlafurThoroddsen, Sólveig Hákonardóttir, Ásta St. Thoroddsen, Bolli Héðinsson og barnabörn. t Móðir okkar, SIGRIÐUR HARALDSDÓTTIR húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Hrunamannahreppi, verður jarðsungin frá Hrunakirkju föstudaginn 24. maí kl. 14.00. Bílferð verður frá BSI kl. 11.30 og Fossnesti kl. 12.30. Þorgeir Sveinsson, Sveinn G. Sveinsson, Guðrún Sveinsdóttir, Haraldur Sveinsson. t Ástkær sonur okkar og bróðir, SIGURJÓN AXELSSON, Laugateigi 33, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju í dag, miðvikudaginn 22. maí, kl. 13.30. Blom og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vildu minn- ast hans, er bent á Foreldra- og vinafélag Sólheima í Grímsnesi, sími 15941 og 29901. Axel Eiríksson, Stefania Vilborg Sigurjónsdóttir, Grímur Axelsson, Hjalti Axelsson. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, DANÍEL FRIÐRIKSSON bifvélavirkjameistari, Akranesi, sem lést hinn 17. maí sl., verður jarðsunginn föstudaginn 24. maí nk. Útförin fer fram frá Akraneskirkju og hefst kl. 14.00 síðdegis. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness. Benóný Danielsson, Aina Dam, Haraldur Daníelsson, Ingigerður S. Höskuldsdóttir, Margeir Daníelsson, Unnur G. Stephensen, barnabörn og barnabarnabörn. Romaiia 18 karata gylling 10 micron þykk Safírgler, órispanlegt Verð og gœði sem fáir geta kepþt við. Verð kr. 23.700,- tlcin og Ósksp V enice 18 karata gylling 10 micron þykk Safírgler, órispanlegt Verð og gœði sem fáir geta kepptvið. Verð kr. 22.200,- Jón oí Óskap Birtíng a fmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginkonu, móður og tengdamóður, MARÍU GUÐVARÐARDÓTTUR, Álftamýri 50. Guðbjartur H. Ólason, Sigmundur Guðbjartsson, Guðrún I. Bjarnadóttir, Helga Bjarnadóttir, Tómas A. Tómasson. t Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, ÞORGERÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram í Bústaðakirkju fimmtudaginn 23. maí kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. Hóimsteinn Hallgrímsson, Sigrún Hólmsteínsdóttir, Richard Appleby, Guðmundur Hólmsteinsson, Maria Kristín Thoroddsen, Hallgrimur Hólmsteinsson, Guðrún Hólmsteinsdóttir, Einar Erlingsson og barnabörn. t Eiginkona mín og móðir okkar, ÁSTA EINARSDÓTTIR, Stigahlíð 46, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 23. maí kl. 15.00. Esra Pétursson, Pétur Kjartan, Einar Haraldur, Sigurður Ragnar, Karl Torfi, JónTómas, Finnbogi Þór, Esra Jóhannes Esrasynir, Vigdis Esradóttir. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug og veittu okkur stuðning og hjálp við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, HARÐAR S. JÓNSSONAR frá Hafnarnesi, Suðurvangi 19a, Hafnarfirði. Jón Trausti Harðarson, Jóhanna Harðardóttir, Dagbjartur Harðarson, Guðlaugur Harðarson, Erlingur Harðarson, Björk Harðardóttir, Elín Traustadóttir, Fjóla Kristjánsdóttir, Birgir Þór Jósafatsson, Anna Bergsdóttir, Hafdís Bogadóttir, Elsa Ester Sigurfinnsdóttir, Renos Demedriou og barnabörn. Lokað Lokað í dag frá kl. 13.00 til 16.30 vegna jarðarfar- ar SIGURJONS AXELSSONAR . Guðmundur Þorsteinsson sf., úra- og skartgripaverslun, Bankastræti 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.