Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKÚDÁGUR 22. MAÍ 1991 fyrir: > ★ Miöstöövarlagnir ★ Kaldavatnslagnir ★ Kæli' og frystilagnir. VATNSVIRKINN/if taMÚU 21 - PÓSTHOLF 8620 - 128 REYKJAVlK SlMAR: VERSIUN 686455. SKRtFSTOfA 685966 Pökkunar- límbönd ÁRVÍK ÁRMÚU 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 RAYMOND WEIL GENEVE L E TEMPS CRÉATEUR OTHELLO Þunn; aðeins 3,5 ram, vatnsþétt, handunnin, ól og kassi með 18 K. gullhúð. Útskriftargjöfin í ár MEBA, úra- & skartgripaverslun Kringlunni, sími 31199 fclk í fréttum Börn og fullorðnir skemmta sér yfir einu sviðsatriðinu. AFMÆLI Hvassaleitisskóli 25 ára Hvassaleitisskóli hélt upp á 25 ára afmæli sitt fyrir nokkru og heppnuðust hátíðarhöldin einkar vel, að sögn Kristjáns Sigtryggs- sonar skólastjóra. Sagði Kristján að foreldra- og kennarafélagið hefðu sýnt stórhug, konurnar hafi annast ókeypis veitingar fyrir sýn- ingargesti með fjölbreytilegu hlað- borði. Ennfremur hafi stjórn félags- ins staðið fyrir fjáröflun til tölvu- kaupa fyrir skólann og söfnuðust þannig um 500 þúsund krónur. Borgin leggi á móti aðra hálfa millj- ón og með þeirri upphæð verði fest kaup á 10 Macintosh-tölvum. Heim- ili nemenda lögðu og fram 1.000 krónur hvert, alls um 168 þúsund krónur og allmörg fyrirtæki og stofnanir lögðu einnig hönd á plóg- inn. Sýningin sem um ræðir var margþætt og vel heppnuð. Til dæm- is má nefna að í skólastofum var sýning á vinnu nemenda, lesnar voru frumsamdar sögur nemenda, samleikur á blokkflautur var flutt- ur, ljóð og leikþættir voru fluttir, hannyrða- og smíðavörur voru sýndar og margt, margt fleira. Aætlaður fjöidi sýningargesta var um 2.000 talsins, en afmælishátíðin stóð yfir daganna 4. og 5. maí. í sýningarskrá er eftirfarandi varpað fram: Skólastarf lætur ekki mikið yfir sér í önn hversdagsins. Þeir sem stunda sína vinnu án verulegs sam- bands við skólann spyrja stundum: „Hvað gera börnin í skólanum?" Þeirri spurningu var svarað á af- mælishátíð Hvassaleitisskóla. SKEMMTIFERÐ Kalt sjávarréttahlaðborð beið þeirra Lionsbræðra í 700 metra hæð og að sjálfsögðu var matast þarna á klakanum. Síðan var sólað sig og unað fram eftir degi við vélsleða og skíðaiðkanir. Þarna eru glæsi- legar brekkur og færi í allar áttir, má m.a. þeysa vestur á Hvanna- dalshnjúk í fylgd leiðsögumanna ef tími leyfir. Fer inn á lang flest heimili landsins! Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Lionsmenn gæða sér á sjávar- réttahlaðborðinu í 700 metra hæð á Skálafellsjökii. Farið var upp í u.þ.b. 1300 m hæð og horft ofan í dali Suðursveif- ar, sem margur segir að sé einna tilkomumesta sjón á íslandi. Mikil ánægja var með dvölina á þessum fagra og óvenjulega stað og var stigið á stokk og strengt þess heit að endurtaka þessa ferð síðar. Þeir í Jöklaferðum hf. undirbúa nú skálabyggingu þarna á næstu vikum með gisti- og veitingaað- stöðu og ferðir verða á jökul frá Hótei Höfn á degi hveijum í sumar. Um 3.000 manns komu á jökul- inn sl. sumar og er spáð mikilli ijölgun jökulfara, enda mikið verið pantað. - Einar. Morgunblaðiö/Einar Jónsson COSPER 11710 PPIB ;0SPER Kálfafellsstað, Suðursveit. Lionsmenn á Höfn héldu sinn síðasta fund á starfsárinu laugardaginn 4. maí sl. Að þessu sinni var honum fundinn staður á Skálafellsjökli, Suðursveit, í sól og veðurblíðu. Undirbúningur og að- staða var á hendi Jöklaferða hf., Höfn, en félagið hefur aðstöðu þarna á Hálsaskeri vð jökulsporð- inn, snjóbíl og 12 sleða. Sjávarréttahlaðborð í 700 metra hæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.