Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 53
MQRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDACUH 22, MAÍ 1991, 53 Morgunblaðið/Ámi Sæberg „Hani, krummi, hestur, svín, rolla, mús, tittlingur“ leikur í eyrum gesta er glösin eru fyllt. VEITINGAR Horfíð aftur í aldir í Fjörakránni Fyrir nokkrum dögum urðu veg- farendur við Strandgötuna í Hafnarfirði forviða er fyrir augu bar hóp fólks fyrir utan Fjörukr- ána. Nokkrir í hópnum voru íklæddir fötum að víkingasið og spjótum var veifað ófriðlega. Ekki bar á öðru en að Sveinbjörn Bein- teinsson allsheijargoði Asatrúar- manna væri þama einnig, klæddur að fornum sið, enda var hann að afhjúpa Þórslíkneski. Allt var þetta gert í tilefni af því að Jó- hannes Viðar Bjarnason veitinga- maður í Fjörukránni var að kynna svokallaðar víkingaveislur sem hann ætlar að bjóða upp á í sum- ar. „Eins og nafnið gefur til kynna, er þeim einkum ætlað að vera eft- irminnilegar uppákomur fyrir er- lenda ferðamenn,“ sagði Jóhannes í samtali við Morgunblaðið. Jóhannes hefur lagt mikið í þetta dæmi sitt, reist sérstakan garðsskála með langborðum þar sem fjallalambið verður grillað á opnum hlóðum og starfsfólkið klæðist að fornum sið. Og ekki nóg með það, heldur taka gengil- beinurnar lagið og heyra mátti þjóðlega tónlist óma eftir Strand- götunni. „Ég fékk listamenn til að skreyta skáiann þannig að hann minni sem mest á víkingatímabi- lið. Haukur Halldórsson myndlist- armaður teiknaði upp svipmyndir af hinu fræga Bayeux veggteppi og Sverrir Ólafsson hannaði skildi og sverð til skrauts. Matur er bor- inn fram á íslenskum keramik- borðbúnaði og staupin eru drukkin úr sérunnum kindahornum. Þá verða ýmsar víkingalegar uppá- komur sem verða í umsjá Andrés- ar Sigurvinssonar svo eitthvað sé nefnt,“ segir Jóhannes Viðar. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 Morgunblaðið/FP Harðsnúinn hópur fyrir utan Fjörukrána, Jóhannes Viðar veitinga- maður og viðmælandi Morgunblaðsins er lengst til hægri, allsherjar- goðinn skáhallt fyrir framan hann og svo hinar óborganlegu syngj- andi gengilbeinur. Ný námskeið VIÐGERÐIR REIÐHJÓLA Helgarnámskeið 1 -2. júní um meðferð og viðhald hjólsins heima og á ferðalögum. Miðað við götuhjól og fjallahjól. Leiðbeinandi Magnús Bergsson. Do-ln sjálfsnudd og slökun. Japönsk aðferð sem felst í að finna orkurásir líkamans. Markmiðið er betri líðan og jafnvægi á líkamanum. Byrjar í þessari viku. Leiðbeinandi Hildur Karen Jónsdóttir. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! TOM5TUNDA SKOLINN Skólavöröustíg 28 Sími 621488 Breiðhyltingar Almennur hreingerningardagur verður í Breiðholti 1,2 og 3 iaugardaginn 25. maí. Vinsælu dönsku BLEIZER jakkarnir komnir. Eiiwig mikiú úrval at liosum suiaariöldŒia ag baxaai ia.a. yfirstærúir. GEísiB H BYGGINGAVORUB, HE Suðurlandsbraut 4, Sími 33331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.