Morgunblaðið - 23.05.1991, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.05.1991, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 Fleiri símalínur sett- ar í farsímakerfið MIKLAR truflanir hafa verið í farsímakerfinu að undanförnu og var ástandið verst dagana fyrir hvítasunnuhelgina. Ásta;ða þessa er sú að verið er að fjölga línum i kerfinu og breyta um hugbúnað. Að sögn Kristins M. Kristinssonar símafjarskiptum. hjá tæknideild Pósts og síma tekur „Ástandið var óvenjuslæmt á það alltaf nokkurn tíma að koma föstudaginn. Föstudagur fyrir hvíta- hlutunum í samt lag aftur. Hann sunnu hefur alltaf verið þungur og bjóst við að kerfið kæmist í lag í nokkrir aðrir þættir orsökuðu það dag. Hann sagði að verið væri að að erfitt var að ná sambandi," sagði ijölga um 30 línur við svokallað Kristinn. Hann kvaðst eiga von á fastanet farsímakerfísins og eru því að línum yrði fjölgað enn frekar línurnar því orðnar vel á fjórða í öllu netinu mjög fljótlega. hundrað. Einnig verður móttökurum Farsímanotendur eru farnir að Qölgað á milli símstöðva sem greiðir nálgast 11 þúsund. enn frekar fyrir snurðulausum Ráðherrabílar: Jeppinn fór á; 2,3 milljónir JEPPI fyrrverandi umhverfis- málaráðherra var á þriðjudag . boðinn upp hjá Innkaupastofnun ríkisins. Hæsta boð í bifreiðina var tæplega 2,3 milljónir króna. Núverandi umhverfismálaráð- herra skilaði jeppanum fljótlega eftir að hann tók við og því var bíllinn settur á uppboð hjá Inn*kaupastofn- un. Nokkur tilboð báru^it í bílinn en VEÐUR 'hæst voru boðnar 2,3 milljónir króna. iÁ næstu dögum kemur í ljós hvort jeigendur bílsins eru sáttir við tilboð- ,ið og hvort bjóðandi ætlar að standa ivið það. Jeppi fyrrverandi dómsmálaráð- herra var einnig boðinn upp á þriðju- !dag. Hæsta tilboð í hann var rúm- ilega 1,3 milljón króna, en hann er inokkuð eldri og meira ekinn en bíll umhverfismálaráðherra. Davíð og „babúskarnir“ Davlð Oddssyni forsætis- ráðherra var á dögunum færð þessi rússneska matroskja-dúkka að gjöf sem máluð er í líki íslenskra stjórnmálaleið- toga. Hann sagði við Morgunblaðið að þessar dúkkur væru oft kallaðar „babúskur“ en þar sem þessar væru í karlformi væru þetta líklega „babú- skar“. Davíð sagði að hon- um hefðu verið gefnir þessir babúskar af stað- kunnum manni i Sov- étríkjunum. Belgmesta' dúkkan væri af honum sjálfum en innan í henni kæmi Steingrimur Her- mannsson, svo Jón Bald- vin Hannibaisson, síðan Ólafur Ragnar Grímsson og loks fulltrúi Kvenna- listans. Morgunblaðið/Einar Falur VEÐURHORFUR í DAG, 23. MAÍ YFIRLIT: Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er lægðardrag á hreyf- ingu norðaustur og 1.038 mb hæð við írland. SPÁ: Suðvestan- og vestangola eða kaldi. Skúrir um vestanvert landið en annars þurrt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Fremur hæg vestan- og suðvestanátt. Dálítil súld og 7-12 stiga hiti um vestanvert landið en lengst af léttskýjað og allt að 20 stiga hiti austantil. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnin 990600. TAKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað a Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / ■» / * Slydda / * / * * * * * * » Snjókoma ■JO Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V H = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur Þrumuveður 4 > 1 / VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri 4 skýjað Reykjavik 4 úrk.ígrennd Bergen 7 rigning Helsinki 8 skúr Kaupmannahöfn 10 skýjað Narssarssuaq 6 rigning Nuuk +1 heíöskfrt Osló 12 hálfskýjaö Stokkhólmur 10 rigning Þórshöfn 6 snjókoma Algarve 17 heiðskírt Amsterdam 12 skýjað Barcelona 11 heiðskfrt Berlín 14 skýjað Chicago vantar Feneyjar 14 þokumóða Frankfurt 13 þokumóða Qlasgow 9 skýjað Hamborg 11 iéttskýjað Las Palmas vantar London 14 lóttskýjað LosAngeles 13 aiskýjað Lúxemborg 14 þokumóða Madrfd vantar Malaga 17 mistuf Mallorca 10 heiðskfrt Montreal 17 skýjað NewYork vantar Orlando 25 alskýjað París 16 þokumóða Róm 13 þokumóða Vín vantar Washington 19 skýjað Winnipeg 22 skýjað Skilorðsbundið fangelsi fyrir að eyða ránsfeng SAKADÓMUR Reykjavíkur hef- ur dæmt 20 ára konu til 6 mán- aða fangélsisvistar, skilorðs- bundinnar í 2 ár, og 24 ára konu í fjögurra mánaða fangelsisvist- ar, einnig skilorðsbundið í tvö ár, fyrir hylmingu með því að hafa tekið þátt í að hluta um 250 þúsund króna ránsfeng með unn- ustum sínum, sem frömdu rán og urðu manni að bana í bensín- stöð-við Stóragerði í Reykjavík í april á síðasta ári. Konumar vissu hvemig fjárins hafði verið aflað og við ákvörðun refsingarinnar var það haft í huga. Einnig var tekið tillit til þess að konurnar, sem voru unnustur brota- mannanna og því tilfmningalega háðar þeim, skýrðu hreinskilnislega frá þætti sínum og málavöxtum í heild, einkum sú þeirra sem vægari refsingu hlaut. Hún hafði ekki áður sætt refsingu, auk þess sem hún var haldin þrálátum sjúkdómi og mældist með lága greind. Brot hinn- ar konunnar var hegningarauki við dóm frá síðastliðnu ári fyrir þjófn- aðarbrot þar sem ákvörðun refsing- ar hafði verið frestað skilorðsbund- ið í eitt ár. Ingibjörg Benediktsdóttir saka- dómari kvað upp dóminn. Þröstur aðstoð- armaður Jóns ÞRÖSTUR Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Bald- vins Hannibalssonar utanríkisráð- herra. Hann tekur við stöðunni af Birgi Dýrfjörð Þröstur Ólafs- son er hagfræðing- ur að mennt. Hann hefur meðal ann- ars gengt stöðu aðstoðarmanns Ragnars Arnalds embætti fjármála- ráðherra, verið framkvæmdastjóri Verkamannafé- Þrostur lagsins Dagsbrúnar og fram- kvæmdastjóri Miklagarðs, en frá því í desember hefur hann starfað að sérstökum verkefnum í utanríkis- ráðuneytinu. Vextir stuðli að ráð- deild o g sparsemi STJÓRN Samtaka sparifjáreig- enda segir í ályktun um vaxta- mál, að ánægjulegt sé að aðilar hafi viðurkennt staðreyndir og aðlagað vexti markaðsaðstæð- um. Áríðandi sé að vextir á hverjum tíma stuðli að jafnvægi í hagkerfinu og auki ráðdeild og sparsemi. I ályktun stjórnarinnar segir: „Stjórnin er ánægð að aðilar hafi viðurkennt staðreyndir og aðlagað vexti markaðsaðstæðum. Vegna þrýstings frá stjómvöldum bytjaði að myndast stífla á fjármagns- markaðnum um síðastliðin áramót þegar eyðsla tók að vaxa verulega og dró úr peningalegum sparnaði og eftirspurn eftir fjármagni óx. Mikil hækkun vaxta við þessar aðstæður er nauðsyn þó hún sé ef til vill meiri nú en ella hefði orðið ef markaðurinn hefði ekki orðið fyrir sífelldum truflunum af hálfu stjórnvalda. Þó að það sé í sjálfu sér ekki kappsmál að vextir séu sem hæstir á hveijum tíma, þá er áríðandi að þeir gegni því mikilvæga hlutverki að stuðla að auknu jafnvægi í efna- hagslífinu, aukinni ráðdeild og arð- semi.“ Eskifjörður: Flestir féll- ust á fiskverð ÁHAFNIR skuttogaranna Hólm- aness og Hólmatinds frá Eskifirði hafa samþykkt tilboð frá útgerð togaranna um fiskverð. Að sögn Emils K. Thorarensen, útgerðarstjóra Hraðfrystihúss Eski- fjarðar, hefur áhöfn Hólmatinds samþykkt samkomulagið en hins vegar eru enn einhveijir af áhöfn Hólmaness sem ekki sætta sig við samkomulagið. Flestir hafa þó sam- þykkt það I verki með því að draga uppsaghir sínar til baka. Samkoniulagið er í anda Akur- eyrarsamkomulagsins, greitt verður fast verð fyrir 85% aflans en fyrir 15% hans verður greitt samkvæmt vegnu meðalverði nokkurra físk- markaða. Gæðamat verður áfram og gildir samningurinn frá 1. apríl til 1. september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.