Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 9
MORGyNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 687111 HOTEL jj'IiAND DDD=J(o)[M]©Wllö‘FDIiíl THE ROCKING GHOST paæjR'Mf; ^ i—SL, . ■ ! í • 'Vý • i j í p • m V MRf OH A a'w v 1 ©^j CfQCÖ D®fe0[n]© i i foD®m(áöD fim. fös. lau. 23. 24. og 25. maí DANSi \NDI FJÖ LSKYLDA • • • • • FORDRYKKUR '„BftMDAZ/CfW Stórglæsileg sýning á {TILEFNI DAGSINS Ballroom og suður • . amerískum dönsum. FRÁ KL. 21 - 22 iteíbgteöímsF Reykjavíkur- bréf um kosn- ingahelgfi Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir vitnaði í þingræðu til texta Reykjavíkur- bréfs 21. apríl sl. Þar segir m.a.: „Þessi góða afkoma er auðvitað forsenda þess, að fyrirtækin geti greitt starfsmönnum sínum hærri laun, án þess að velta kostnaði af þeim yfir í verðlagið. Og þetta þýðir að forsendur fyrir kjarabótum eru óumdeil- anlega fyrir heudi. Ef t.d. talsmenn Vúmuveitenda- sambandsins tækju upp á því að halda því fram, að svo væri ekki, mundu launþegar einfaldlega ekki leggja trúnað á orð þeirra vegna þess, að staðreyndimar blasa Aið.“ Ingibjörg Sólrún las hins vegar ekki máls- greinina í heild. Síðari hluti hennar var þessi: „Hitt er svo annað mál, að við verðum að læra af reynslu undan- farinna ára og áratuga og ganga hægt um gleð- innar dyr. Þótt fyrirtæki í sjávarútvegi hafi skilað góðum hagnaði síðastlið- ið ár eru þau mörg hver með mikla skuldabyrði. Þau þurfa að fá tækífæri til að greiða þessar skuldir niður, svo að rekstur þeirra komizt á kjöl til einhverrar fram- búðar. Þá er á það að Kta, að þó grundvöllur sé fyrir raunverulegum kjarabóium launþegum tÚ handa, þegar kjara- samningar renna út næsta haust, getur ekki verið um að ræða stór- hækkanir á launum, eins og tíðkaðist á verðbólgu- árunum, heldur hóflegar Igarabætur. Sígandi lukka er bezt í þessum efnum, sem öðrum.“ Hvarfið af síðum Morgun- blaðsins! Ingibjörg Sólrún vék síðan máli sinu að for- Morgunblaðið, þjóðar- sáttin og launaþróunin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þingmaður Samtaka um kvennalista, hélt því fram í eldhúsi á Alþingi í fyrrakvöld að Morgun- blaðið hafi haft misvísandi stefnu til launa- þróunar og þjóðarsáttar fyrir og eftir kosn- ingar. Þetta er rangt, eins og Staksteinar munu sýna fram á hér á eftir. ystugrein Morgunblaðs- ins 8. maí sl., sem fjallar að meginefni um halla- rekstur og skuldasöfnun í ríkisbúskapnum. Þar sagði m.a.: „Endurnýjun þjóðar- sáttarsamninga stendur fyrir dyrum í haust. Spáð er, að hagvöxtur verði aðeins 1% í ár. Það er því ekki mikið til skipt- anna nema ríkið skili launþegum aftur hluta þess Qár, sem af þeim hefur verið tekið með skattheimtu. Það þarf að íhuga þegar ríkisstjórnin tekur ákvarðanir sínar um niðurskurð ríkisút- gjakla." Þingmaðurinn heldur því fram að hér hafi átt sér stað „dularfullt hvarf á síðum Morgunblaðsins“ - eftir kosningar - á við- horfi, sem sett hafi verið fram fyrir kosningar! Rétt er að Reykjavíkur- bréf segir foi-sendur standa til „hóflegra kjarabóta" - „þegar kjarasamningar renna út næsta haust“ - í kjölfar árangurs af þjóðarsátt, m.a. í afkomu fyrirtækja. Rétt er og að leiðarinn segir að lítill hagvöxtur 1991 [m.a. vegna stefnu og verka fráfarinnar stjórnar] þrengi svigrúm- ið til kjarabóta. Það er ekkert „dularfullt hvarf“ í þessum málfutningi. Hann speglar aðeins veruleikann í samfélagi okkar. Forystugrein eftír kosningar Morgunblaðið hefur oft- ar en einu sinni - eftir kosningar - áréttað þau viðhorf sem Ingibjög Sólrún segir að hafi horf- ið af síðum þess með dularfullum hætti. Það va m.a. gert í forystu- grein 16. maí sl., sem fjallaði um ræðu for- manns Vinnuveitenda- sambandsins á aðalfundi þess. Þar var vitnað í rit- stjórnarskiif blaðsins frá þeim tíma er þjóðarsáttin var gerð veturinn 1990 en þá sagði Morgunblað- ið í Reykjavíkurbréfi: „Þetta eru þau verk- efni sem vinna verður að fram á haustið 1991 [skipulagskreppan í land- búnaði, sjávarútvegi og ríkiskerfinu]. Þá verður að sýna launþegum fram á það með rökum, að þeir hafi haft erindi sem erfiði. Þá skiptir máli, að þeir sjái, að lífskjör þeirra hafi batnað vegna samnhiganna, sem gerðir voru núna í vikunni. Sá lífskjarabati verður ekki að veruleika, nema menn taki nú þegar til hönduifl í atvhmulífinu". Niðurlag þessarar for- ystugreinar Morgun- blaðsins 16. maí sl., tæp- um ijórum vikum eftir kosningar, hljóðar svo: „Niðurstaða kjara- samningaima næsta haust byggist ekkert síður á því, að afstaða vinnuveitenda verði í samræmi við afkomu fyr- irtækjanna á síðasta ári í kjölfar febrúarsamn- ingaima en að verkalýðs- hreyfingin sýni hófsemd í kjarakröfum." Morgunblaðið hefur allar götur borið skjöjd fyrir þjóðarsáttarsamn- ingana og fagnað ár- angri þeirra: hjöðnun verðbólgu og nokkrum stöðugleika í þjóðarbú- skapnum. Það hefur hins vegar gagnrýnt ríkis- valdið fyrir það að axla ekki sinn hlut í þjóðar- sáttimii með minni eyðslu í rikisbúskapnum, heldur toga til gagnstæðrar átt- ar með aukinni skatt- heimtu, vaxandi eyðslu umfram tekjur og mikilli skuldasöfnun. Það hefur látið þá skoðun í ljós, eft- ir sem fyrir kosningar, að hóflegar kjarabætur, byggðar á efnahagslegan veruleika í samfélaginu og bættri afkomu fyrir- úekja, eigi rétt á sér í kjölfar nýrra kjarasamn- inga í liaust, samhliða því sem tryggja þarf þjóðar- sátt og stöðugleika til frambúðar. Hvorki í þessum efnum né öðrum verður breyting á mál- éfnalegri afstöðu Morg- unblaðsins, þótt ný rikis- stjóm hafi tekið við völd- um, sem blaðið á vissu- lega meiri samstöðu með í málefnum og hugsjón- inn en fyrri ríkisstjóm. I I I 1 Gengi Einingabréfa 23. maí1991.j U Einingabréf 1 5.615 Einingabréf 2 3.021 1 Einingabréf 3 3.681 ■ Skammtímabréf 1,877 ekkert innlausnargjald af Einingabréfum, ef tilkynnt er um innlausn með 60 daga fyrirvara. Kaupþing hefur enn á ný komið til móts við sparifjáreigendur sem velja örugga ávöxtun í Einingabréfum 1, 2 og 3. Innlausnargjald af Einingabréfum 1 og 3 er 1,8% og af Einingabréfum 2 0,5% sé innleyst án fyrir- vara. Innlausnargjald af Einingabréfum 1 og3 lækkar niður í 0,9% ef tilkynnt er um innlausn með 30 daga fyrirvara. Innlausnargjald af Einingabréfum 1, 2 og 3 er fe.Ilt niður með öllu sé tilkynnt um innlausn með 60 daga fyrirvara. Sölustaðir Einingabréfa eru: Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., Akureyri, Sparisjóðimir og Búnaðarbanki Islands. KAUPÞING HF Kringluntii 5, strni 689080 I I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.