Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐID FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 29 stilltar s- imálum ur úr ríkissjóði á þessu ári. Þá er í áætlun ráðuneytisins ekki reiknað með að sérstök lánveiting til Hús- næðisstofnunar gjaldfalli á ríkissjóð heldur er hún bókuð sem lán. Hér eru því engin áhöld um skuld- bindingarnar sem slíkar heldur ein- göngu um bókfærsluna og saman- burð við fjárlög. Nú um nokkurt skeið hefur reyndar verið unnið að því að samræma þessi bókfærsluat- riði í samvinnu helstu stofnana á þessu sviði og verður því verki lokið innan tíðar. Heildarlánsfjárþörf opinberra aðila. Samkvæmt endurskoðaðri áætlun fjármálaráðuneytisins er lánsfjárhalli ríkissjóðs og annarra opinberra aðila nú talinn stefna mun hærra en áður var áætlað, eða í rúm- lega 34 milljarða króna á árinu mið- að við þegar teknar ákvarðanir og áform. Þetta er tæplega 11 milljörð- um króna meira en gert var ráð fyr- ir um síðustu áramót. Þar af má rekja rúmlega 7 milljarða til A-hluta ríkissjóðs. Aðhaldsaðgerðir. Sú þróun sem hér hefur verið lýst bendir til þess að slaknað hafi á stjórn efnahags- mála að undanförnu. Það er alveg ljóst að innléndi peningamarkaðurinn ber engan veginn lánsfjárþörf hins opinbera hvort sem miðað er við upphafleg áform eða endurskoðaða áætlun. Jafnframt mun aukin erlend lántaka eða yfirdráttur í Seðlabanka leiða til þenslu og stefna markmiðum um jafnvægi í efnahagslífinu í tvísýnu. Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að grípa til sérstakra viðnámsaðgerða með tvíþættu markmiði. Annars veg- ar að skapa skilyrði til aukins inn- lends sparnaðar og þar með minnka þenslu innanlands. Hins vegar að skera niður útgjöld og lánveitingar ríkissjóðs og annarra opinberra aðila og draga þannig úr lánsfjárþörfinni. Aðgerðirnar eru í aðalatriðum þríþættar. f fyrsta lagi á sviði vaxta- mála. Hér er bæði um að ræða tíma- bundna vaxtahækkun á ríkisverð- bréfum og samræmingu á vöxtum í húsnæðiskerfinu. Jafnframt verður unnið að því að gera vaxtaákvörðun á ríkisverðbréfum sveigjanlegri. Þá er stefnt að því að takmarka heimild- ir ríkissjóðs til yfirdráttar í Seðla- banka. I öðru lagi verður beitt mun meira aðhaldi í ríkisbúskapnum en verið hefur, bæði með því að herða eftirlit með innheimtu tekna og út- gjöldum ríkissjóðs. I þriðja lagi hefur ríkisstjórnin ákveðið að lækka út- gjöld og falla frá ýmsum lántöku- áformum sem blöstu við þegar hún tók við völdum. Talið er að þessar aðgerðir geti dregið úr lánsfjárþörfinni um allt að 6 milljörðum króna þegar á þessu ári. Þar með er dregið úr hættunni á áframhaldandi óstöðugleika í efna- hagslífinu. 2. Framvindan fyrstu fjóra mánuðina 1. Afkoman Aukinn halli ríkissjóðs. Afkoma ríkissjóðs var talsvert lakari fyrstu fjóra mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra. Frávikin frá síðasta ári eru tvenns konar. Annars vegar meiri lánsfjárhalli ríkissjóðs, hins vegar aukinn yfirdráttur í Seðla- banka. Eins og fram kemur í með- fylgjandi töflu er lánsfjárhalli ríkis- sjóðs rúmlega 2 milljörðum króna meiri nú í apríllok en á sama tíma í fyrra. Þetta stafar fyrst og fremst af 1,5 milljarða króna lánafyrir- Viðskilnaður síðustu ríkisstjórnar Lónsfjórhalli skv. fjórlögum ótti að vera 5,9 milljarðar en verður skv. nýju mati fjármálaráðuneytis ^^J| 13,1 milljarður Rekstrarhallinn skv. f jórlögum ótti oð vera [^^|4flmilljarður en verður skv. nýju mati f jármólaróðuneytis I Í9A mill Rikisendurskoðun telur lánsfjórhalla verða ^114,6 og rekstrarhalía ríkissjóðs verða 12,2 milljarða L Heildarlánsfjórþörf opinberra aðila var talin verðo l____^^ 24 milljarðar en skv. nýju mati verður hún að óbreyttu I Heildarlánsfjórþörfin er því meiri en talið var, sem nemur 10 milljörðum 134 ar Svona kemur þenslan fram 4,5°/. Þjóðhaasstofnun telur, að viðskiptahallinn við útlönd geti oroið (sem hlutfall gf landsfromleiðslu) ________ Arið 1989 vor viðskiptahaHinn Á fyrstu fjórum mánuðum ársinsl skuldbindinqar með samþykki Alþj samþykki Áíþingis, sem nema milljbrðum Fyrstu f jóra mónuði ársins hef ur almennur innf Itrtmngur aukist um _J20% 5%T binnkaði honn enásamatímaífyrrai Á fyrstu f jórum mánuðum þessa árs hefjir bílainnflutningur aukist um greiðslu ríkissjóðs við Byggingarsjóð ríkisins í upphafí þessa árs. í fyrra tókst að brúa lánsfjárþörf fyrstu mánuðina að verulegu leyti með sölu ríkisvíxla og spariskírteina. Á þessu ári hefur sala ríkisvíxla og spariskírteina hins vegar gengið treglega og innlausn verið langt umfram sölu nýrra. Þannig nam sala ríkisvíxla og spariskírteina í fyrra 3,8 milljörðum króna umfram inn- lausn, en í ár hefur dæmið snúist við þannig að nú. er 2,8 milljarða króna innlausn umfram sölu á nýjum bréfum. Viðsnúningur frá fyrra ári er um 6,6 milljarðar króna. Greiðslu- afkoma ríkissjóðs var því mun lakari nú í lok apríl en á sama tíma í fyrra. Frá síðustu áramótum hefur milljörðum króna samanborið við 27,4 milljarða króna árið 1990. Hækkunin milli ára er 8,7%, en á sama tíma hefur verðlag hækkað um 6-7%. Samkvæmt því hafa innheimt- ar tekjur ríkissjóðs aukist um 2% að raungildi frá fyrra ári, heldur meira en reiknað var með. Innheimta beinna skatta jókst um 3,7% frá fyrra ára. Þetta er svipað og búist var við. Obeinir skattar hækkuðu mun meira milli ára, eða um 10,4%. Aukningin kemur fyrst og fremst fram í meiri tekjum af innflutningi, einkum bifreiða. Á •fyrstu fjórum mánuðum þessa árs voru fluttir inn rúmlega 3.600 bílar samanborið við 2.200 bíla í sömu mánuðum 1990. Þetta er langt um- Afkoma ríkissjóðs janúar — apríl 1990 og 1991 Greiðslugrunnur 1990 1991 Breyting m.kr. m.kr. 90-91 m.kr. % Tekjur ................................................ Gjöld .................................................. Rekstrarhalli ...................................... Lánveitingar, nettó ............................. Lánsfjárhalli, þ.e. hrein lánsfjárþörf Lántökur alls, nettó ............................ þar af ríkisvíxlar ................................. — spariskírteini .................................. — önnurlán ........................................ Greiðsluafkoma ................................. þar af staðan gagnvart Seðlabanka .... 27.446 30.271 +2.825 +3.235 -i-6.060 3.150 3.605 158 +613 +2.910 29.829 35.353 +5.524 +2.564 +8.088 +1.151 +2.626 +182 1.657 +9.239 2.383 5.082 +2.699 671 +2.028 +4.301 +6.231 +340 2.270 +6.329 8,7 16,8 .3.085 +9.050 +5.965 - greiðsluafkoman versnað um 9,2 milljarða króna og hefur ríkissjóður orðið að mæta lánsfjárþörfinni með yfirdrætti í Seðlabanka. 2. Tekjur ríkissjóðs Fyrstu fjóra mánuði ársins námu innheimtar tekjur ríkissjóðs 29,8 fram það sem gert var ráð fyrir i tekjuáætlun fjárlaga. Aukningar gætir einnig í innheimtu annarra innflutningsgjalda. Þessi þróun end- urspeglar aukna innflutningseftir- spurn á fyrstu mánuðum ársins sem gæti numið allt að 20% að raungildi samanborið við síðasta ár. Þetta ætlar ríkisstjórnin að gera: Hækka vexfi af spariskírteinum______ I 6,0% 37,9% Hækka vexti gf húsnæðislánum úr I .eMriMa.:............_._.:_._..,,.....JSÆl^B **5% 14,9% *ft Niðurskun Lántbkuheimild.r rík 'ss/oás <t. Hafnarframkvæmdir vegna loðnubrests *?%?sÉ^%3K ""tf _. I--------------telOOmHljóniT— Tjónabætur vegno óveðurs [^Z*«3100 milljónir Lánasjóður islenskra námsmanna skorinn niður I 1300 milliónir Framlog til vegamála________ Heilbrigðiskerfið Hætt við lántökur Hætt við lántöku vegna úreldingar loðnuverk I •"' • "3 200 milljónir Lóntaka Byggðastofnunar lækkuð um I—„^^___^ lantaka Landsvirkjunar hgj 500 milljónir sywffr^^^ Lækkun lóntöku Londsvirkjunar þýðir: 400 Hækkun fyrir neitendur að hluta og... Landsvirkjun herðir sultarólina að hluta Þessar uðgerðir þýða að lánsfiárhallinn minnkar.. ur 13 milljörðum í j milljarða Innheimtar tekjur janúar-apríl 1990 og 1991 Greiðslugrunnur 1990 1991 Brcyting m.kr. m.kr. % Tekju-ogeignarskattar ......!.............................. 5.575 5.783 3,7 Einstaklingar ...................................................... 4.461 4.653 4,3 Fyrirtæki ............................................................ 1.114 1.130 1,4 Óbeinir skattar ................................................... 20.307 22.412 10,4 Innflutningsgjöld ................................................ 2.253 2.790 23,8 Virðisaukaskattur .............................................. 11.328 12.045 6,3 HagnaðurÁTVR ................................................ 1.500 1.650 10,0 Launa-ogtryggingagjöld ................................... 2.411 2.575 6,8 Bifreiðagjöld ....................................................... 1.561 2.011 28,8 Aðrirskattar ......................................................... 1.254 1.341 6,9 Aðrartekjur....................................................... 1.564 1.634 4,5 Vaxtatekjur........................................................ 1.389 1.197 -s-13,8 Arðgreiðsluro.fl................................................. 175 437 149,7 Heildartekjurríkissjóðs ..................................... 27.446 29.829 8,7 Það sem af er ári hefur innheimta virðisaukaskatts verið svipuð og búist var við þegar á heildina er lit- ið. Þetta segir þó ekki alla söguna. Þannig var innheimta virðisauka- skatts í tolli mun meiri fyrstu fjóra mánuði ársins en reiknað var með. Tölur fyrir fyrri hluta maímánaðar benda til svipaðrar þróunar. Þetta er í takt við þær vísbendingar sem inn- heimta almennra innflutningsgjalda gefur. Á móti vegur að innheimtur virðisaukaskattur af almennri veltu var minni en áætlað var þrátt fyrir greinileg merki um aukin umsvif í þjóðarbúskapnum undanfarna mán- uði. Meginskýringin er sú að frá- dráttur vegna innskatts, þ.e. endur- greidds virðisaukaskatts af aðföng- um og fjárfestingum í atvinnu- rekstri, virðist hafa aukist mun meira en útskattur, þ.e. endanlegur virðis- aukaskattur af eiginlegri veltu. Þetta gæti bent til vaxandi fjárfestinga í atvinnulífinu sem meðal annars birt- ist í auknum innflutningi atvinnubif- reiða. Innheimta bifreiðagjajda hefur aukist talsvert milli ára. Ástæðan er fyrst og fremst ákvörðun stjórnvalda í tengslum við febrúarsamningana á síðasta ári að fresta gjalddaga bif- reiðagjalds um þrjá mánuði. Við það urðu tekjur ríkissjóðs af bifreiða- gjöldum á fyrri hluta árs 1990 minni en áætlað var sem var síðan unnið upp á síðari hluta ársins. Þá hefur innheimta bensíngjalds og þunga- skatts, en það eru markaðir tekju- stofnar til vegagerðar, verið heldur betri undanfarna mánuði en áætlað hafði verið. Eins og búist var við hafa tekjur af vöxtum dregist talsvert saman frá fyrra ári vegna lækkandi vaxtastigs, eða um fimmtung að raungildi. Á móti vegur bókfærður hagnaður af sölu fasteigna að fjárhæð rumlega SJÁ SÍÐU 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.