Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 31

Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 08 31 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífevrir (grunnlífeyrir) 11.819 y2 hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns 7.239 Meðlag v/1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.809 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullurekkjulífeyrir 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri . 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri .. 136,90 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 107,00 50,00 101,16 24,879 2.516.843 Smáþorskur 80,00 80,00 80,00 1,337 106.960 Ýsa 113,00 70,00 104,21 16,646 1.734.774 Skata 50,00 50,00 50,00 0,016 800 Blálanga 67,00 67,00 67,00 0,982 65.794 Koli 74,00 72,00 72,53 1,682 122.029 Langa 72,00 72,00 72,00 0,024 1.728 Smáufsi 46,00 46,00 46,00 0,255 11.730 Ufsi 58,00 46,00 57,94 3,742 216.808 Steinbítur 60,00 51,00 51,24 3,836 196.567 Sólkoli 89,00 89,00 89,00 0,127 11.303 Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,097 16.490 Lúða 335,00 195,00 235,37 0,348 81.910 Karfi 64,00 40,00 40,07 4,108 164.628 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,199 9.950 Samtals 90,23 58,279 5.258.314 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl) 117,00 91,00 97,40 20,176 1.965.296 Þorskur (smár) 85,00 83,00 83,88 3,624 303.966 Ýsa 121,00 70,00 95,95 11,481 1.101.598 Gulllax 9,00 9,00 9,00 0,704 6.336 Karfi 44,00 44,00 44,00 0,224 9.856 Keila 39,00 39,00 39,00 0,285 11.115 Langa 52,00 52,00 52,00 0,920 47.842 Lúða 300,00 100,00 171.16 0,874 149.590 Rauðmagi • 5,00 5,00 5,00 0,104 520 Skarkoli 77,00 64,00 64,52 • 0,977 63.083 Skötuselur 340,00 150,00 164,51 2,382 391.855 Steinbítur 47,00 43,00 45,35 2,322 105.341 Ufsi 46,00 46,00 46,00 0,332 15.272 Undirmál 77,00 19,00 75,16 5,991 45Ö.325 Samtals 91,71 50,399 4.621.997 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) Þorskur (sl.) 115,00 50,00 95,98 51,031 4.897.908 Ýsa (sl.) 99,00 60,00 87,83 57,626 5.061.159 Steinbítur 50,00 49,00 49,67 1,200 59.598 Lýsa 23,00 23,00 23,00 0,030 690 Keila + bland 21,00 21,00 21,00 0,021 441 Skötuselur 390,00 165,00 331,73 1,461 484.655 Undirmál 72,00 72,00 72,00 0,167 12.024 Langlúra 53,00 53,00 53,00 0,160 8.480 Keila 39,00 35,00 37,02 0,573 21.212 Blá & langa 57,00 57,00 57,00 1,170 66.690 Sólkoli 89,00 72,00 83,01 0,890 73.877 Lúða 360,00 180,00 219,99 0,339 74.575 Ufsi 60,00 48,00 58,34 11,556 674.141 Skarkoli 75,00 52,00 71,49 0,771 55.119 Langa 60,00 20,00 56,94 3,017 171.805 Karfi 41,00 34,00 40,00 73,488 2.939.603 Samtals 71,75 203,500 14.601.977 Selt var af Hauki GK, Þór Péturssyni og fl. FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verfi verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98,00 87,00 91,78 10,720 983.887 Ýsa 117,00 36,00 .81,81 3,507 286.892 Karfi 36,00 17,00 19,89 0,892 17.730 Ufsi 52,00 52,00 52,00 0,388 20.176 Steinbítur 55,00 49,00 49,62 0,561 27.837 Háfur 3,00 3,00 3,00 0,090 270 Langa 64,00 42,00 63,16 1,013 63.953 Lúða 290,00 190,00 258,90 0,399 103.170 Grálúða 82,00 82,00 82,00 + 0,060 + 4.812 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,002 40 Keila 36,00 36,00 36,00 0,247 8.892 Skata 97,00 97,00 97,00 0,132 12.804 Skötuselur 400,00 165,00 260,62 1,577 411.005 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,131 1.305 Samtals 98,64 19,597 1.933.049 STAÐA RIKISFJARMALANNA 300 m.kr. Hér er um að ræða eignir sem gengu upp í kaup á Listahúsi við Laugarnes fyrir 430 m.kr. en sú fjárhæð er færð til gjalda. 3. Utgjöld ríkissjóðs Fyrstu fjóra mánuði ársins námu útgjöld ríkissjóðs 35,4 milljörðum króna samanborið við 30,3 milljarða árið 1990. Hækkunin milli ára er 16,8%. Þetta jafngildir um 9% hækk- un að raungildi, eða sem nemur 3 milljörðum króna. Þessi hækkun á sér nokkrar skýringar. Almenn rekstrargjöld námu 12,1 milljarði króna fyrstu fjóra mánuði ársins, en voru á sama tíma í fyrra 10,8 milljarðar. Þetta er tæplega 13% hækkun, eða tvöfalt meira en nemur verðlagshækkunum milli ára. Hækk- unin kemur að mestu fram í útgjöld- um menntamálaráðuneytis og heil- brigðisráðuneytis. Rekstrartilfærslur námu alls 15,7 milljörðum króna í ár, en 13,4 millj- örðum í fyrra. Hækkunin skýrist að langstærstum hluta af framlagi til Lánasjóðs íslenskra námsmanna sem kom fyrr til greiðslu nú en í fyrra vegna seinkunar á afgreiðslu láns- fjárlaga. Aukning annarra rekstrar- tilfærslna skýrist af sérstökum bóta- greiðslum vegna óveðurstjóns síðast- liðinn vetur og yfirtöku lána Rafveitu Siglufjarðar sem í raun er yfirtekin skuldbinding en ekki greiðsla gjalda. Þá voru greiðslur uppbóta á lífeyri hærri nú en á síðasta ári. Vaxtagreiðslur ríkissjóðs voru 3,2 milljarðar króna, eða svipuð fjárhæð og á síðasta ári. Mestu munar um minni vaxtagreiðslur af ríkisvíxlum og yfirdráttarskuld við Seðlabanka á þessu ári vegna lægra vaxtastigs. Hins vegar voru vaxtagreiðslur af spariskírteinum meiri á þessu ári vegna aukinnar innlausnar. Viðhalds- og stofnkostnaður hækkaði talsvert milli ára. Það skýr- ist að mestu leyti af kaupum á tveim- ur fasteignum, Dómhúsi við Lækjar- torg og Listahúsi við Laugarnes, sem eru að fullu gjaldfærð í bókhaldi. Kaupverð þessara eigna var 630 m.kr. og útborgun 50 m.kr. Á móti kaupunum er fært á teknahlið sölu- verð 10 eigna að andvirði 300 m.kr. Þessi fasteignakaup hafa þannig óveruleg áhrif á greiðsluafkomu ríkissjóðs á þessu ári. þarf að nefna þrennt. I fyrsta lagi er sú töf sem varð á afgreiðslu láns- fjárlaga í vor sem leiddi til minna útstreymis en ella. í öðru lagi var gjaldfrestur á greiðslu virðisauka- skatts í tolli styttur úr tveimur mán- uðum i einn um mitt síðasta ár og útstreymi á þeim lið því minna. Á móti vegur sérstök lánveiting til Húsnæðisstofnunar á árinu. Lántökur ríkissjóðs námu 1,1, milljarði króna fyrstu fjóra mánuði ársins samanborið við 5 milljarða á síðasta ári. Þar munar mestu að í ár gekk sala ríkisvíxla afar treglega og nam fjárhæð innleystra ríkisvíxla umfram sölu 2,6 milljörðum króna. í fyrra var þessu öfugt farið og var sala umfram innlausn upp á 3,6 millj- arða króna. í ár hafa spariskírteini selst fyrir 1,6 milljarða, en innlausn er á sama tíma 1,8 milljarðar. Árið 1990 voru seld spariskírteini fyrstu fjóra mánuðina fyrir 1,4 milljarða króna en innlausn nam 1,2 milljörð- um. í mars 1991 var auk þess tekið lán hjá Framkvæmdasjóði að ljárhæð 1,4 milljarðar króna. Afleiðingin er mun lakari greiðslu- afkoma ríkissjóðs á fyrstu fjórum mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra sem hefur verið mætt með yfirdrætti í Seðlabanka. Þannig versnaði greiðsluafkoma ríkissjóðs um 9,2 milljarða króna fyrstu fjóra mánuði þessa árs samanborið við 2,9 milljarða í fyrra. ári, eða 9-10 milljarðar króna, eink- um vegna samdráttar í loðnuveið- um. Loks voru verðlagshækkanir taldar geta orðið á bilinu 6-7% á árinu. Spá Þjóðhagsstofnunar frá því í aprílbyijun var í stórum drátt- um samhljóða þessum forsendum. Breyttar efnahagshorfur. Að undanförnu hafa komið fram ýmis' merki um vaxandi misvægi í þjóðar- búskapnum. Þetta birtist meðal annars í aukinni innlendri eftir- spurn, auknum útlánum bankakerf- isins og minnkandi sparnaði. Gjald- eyrisstaða Seðlabankans hefur jafn- framt versnað verulega frá áramót- um, öfugt við það sem gerðist á sama tíma í fyrra. Nærtækustu vísbendingar um almenna eftirspurn í hagkerfinu eru tölur um innheimtu ríkissjóðstekna. Á þessum grundvelli má ætla að almennur innflutningur hafi aukist um allt að 20% að raungildi á fyrstu fjórum mánuðum ársins frá sama tímabili í fyrra. Þetta er mun meiri aukning en síðustu spár gerðu ráð fyrir. Ti! samanburðar má nefna að fyrstu fjóra mánuðina í fyrra dróst innflutningur saman um 5% og allt árið um 1,5% að raungildi. Sem dæmi má nefna að bílainn- flutningur hefur aukist um tæplega 70% á þessu tímabili. Einnig hefur innflutningur á almennum neyslu- vörum, til dæmis heimilistækjum, Lánahreyfingar ríkissjóðs janúar-apríi 1990 og 1991 1990 m.kr. 1991 m.kr. Breyting m.kr Rekstrarhalli .. +2.825 +5.524 +2.699 Lánveitingar, nettó .. +3.235 +2.564 671 Veitt lán, nettó .. +1.389 +703 686 Stofnfjárframlög +73 + 19 54 Viðskiptareikningar +1.773 +342 1.431 Lán til Húsnæðisstofnunar + 1.500 +1.500 Lánsfjárhalli, þ.e. hrein lánsfjárþörf .. +6.060 +8.088 +2.028 +1.886 +2.284 +398 5.036 1.133 +3.903 .. +2.910 +9.239 +6.329 Útgjöld ríkissjóðs janúar-apríl 1990 og 1991 Greiöslugrunnur 1990 m.kr. 1991 m.kr. Breyting °/o Ahnenn rekstrargjöld 12.123 12,7 Rekstrartilfærslur 15.751 17,8 Lífeyristryggingar 4.160 4.580 10,1 Sjúkratryggingar 3.237 3.286 1,5 Atvinnuleysistryggingar 440 536 21,8 Niðurgreiðslur 1.892 1.961 3,6 Útflutningsuppbætur 1.059 1.065 0,6 LÍN 631 1.702 169,7 Jöfnunarsjóður 420 453 7,9 Annað 1.537 2.168 41,1 Vextir 3.161 3.182 0,7 Viðhald og stofnkostnaður 2.980 4.297 44,2 Vegagerð 1.147 1.228 7,1 Húsnæðisstofnun 193 339 75,6 Annað 1.640 2.730 66,5 Heildarútgjöld ríkissjóðs 30.274 35.353 16,8 4. Lánahreyfingar Lánsfjárhalli, þ.e. hrein lánsfjár- þörf, A-hluta ríkissjóðs var 8,1 millj- arður króna fyrstu fjóra mánuði árs- ins samanborið við 6,1 milljarðs árið 1990. Mismunurinn skýrist í aðalat- riðum af sérstakri lánveitingu til Húsnæðisstofnunar vegna greiðslu- erfiðleika hennar svo og verri rekstr- arafkomu eins og fram kemur í með- fylgjandi töflu. Lánveitingar ríkissjóðs voru tæp- lega 700 m.kr. minni á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs en í fyrra. Hér 3. Horfur allt árið án viðnámsaðgerða 1. Framvinda efnahagsmála Forsendur fjárlaga. Við af- greiðslu fjárlaga um síðustu áramót var gert ráð fyrir að hagvöxtur myndi heldur glæðast á þessu ári eftir samdrátt undanfarinna ára. Jafnframt var búist við að kaup- máttur launa ykist um 1-2% á mann og vöxtur þjóðarútgjalda yrði svip- aður. Viðskiptahallinn var talinn geta orðið ívið meiri en á síðasta Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 12. mars - 21. maí, dollarar hvert tonn 200- 175- 150- 125- 100- 75-; 50- 25- SVARTOLÍA -71/ 70 -I—I—I—I-1—I—I—I—M- 15M 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10. 17. verið mikill það sem af er árinu. Sömu sögu er reyndar að segja af innflutningi á rekstrar- og fjárfest- ingarvörum. Fyrstu vísbendingar um innflutning í maí gefa svipaða niðurstöðu. Verðþensla fremur en aukin verðmætasköpun. I ljósi mikils innflutnings á fyrstu mánuðum árs- ins hafa horfur um viðskiptajöfnuð á árinu öllu óhjákvæmilega versn- að. Ef ekkert verður að gert gæti viðskiptahallinn orðið að minnsta kosti tvöfalt meiri en áður var spáð, eða 16-18 milljarðar í stað 8-9 millj- arða samkvæmt síðustu spám.2 Þetta svarar til 4,5% af landsfram- leiðslu, samanborið við 2,7% árið 1990 og 1,6% árið 1989. Margt bendir til þess að upp- spretta mikillar eftirspurnar á fyrstu mánuðum ársins sé ekki nema að litlu leyti aukin verðmæta- sköpun í efnahagslífinu heldur fremur aukin peningaþensla. Þann- ig hafa almenn útlán bankakerfisins farið vaxandi á undanfömum mán- uðum á sama tíma og innlán hafa staðið í stað og jafnvel heldur minnkað. Nýr sparnaður er því minni en áður og svigrúm til lán- töku á peningamarkaðnum þrengist að sama skapi.3 Samkvæmt síðustu áætlunum Seðlabanka er talið að nýr sparnaður verði fjórðungi minni á þessu ári en í fyrra, eða 26 millj- arðar króna í stað 38 milljarða. Hér þarf þó að hafa í huga að árið 1990 var á margan hátt óvenju- legt hvað varðar þróun peninga- mála. Lengst af árinu var lánsfjár- eftirspurn fyrirtækja með minnsta móti, bæði vegna lítillar fjárfesting- ar og eins þess að fyrirtæki virtust nota batnandi afkomu til að greiða niður skuldir við lánastofnanir. Þetta gaf opinberum aðilum færi á miklum lántökum innanlands. Orsakir minnkandi sparnaðar. Það eru vafalaust ýmsar skýringar SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.