Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 34
34_ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 ATVIN NU AUGL YSINGAR íslenskt bergvatn vantar menn, vana vélum, til starfa á áfylling- arverksmiðju fyrirtækisins. Mikil vinna. Þeir, sem hafa áhuga, snúi sér til Rúnars Karissonar, verkstjóra, eða Jóns Scheving, framleiðslustjóra, fyrir hádegi föstudag. Kennarar Að Grunnskólanum á Hellu vantar áhugasama kennara til kennslu í eftirtöldum greinum: íslenska, danska.íþróttir og kennsla yngri barna. Upplýsingarveita skólastjóri ísíma 98-75943 eða 98-75138 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. Verslunarstarf Húsgagnaverslun í austurhluta Reykjavíkur, sem er að stækka og bæta við fóíki, óskar að ráða starfskrafta til sölu- og afgreiðslu- starfa. Um er að ræða heilsdagsstörf, þar sem er mjög góð vinnuaðstaða, og góður starfsandi. Leitað er að starfskröftum sem hafa reynslu af verslunarstörfum, hafa ánægju af að þjónusta viðskiptafólk og selja fallegar vörur, svo sem húsgögn. Vinsamlegast sendið eiginhandarumsókn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkta: „H - 7861" með öllum þeim upplýsingum sem máli skipta. Við svörum áreiðanlega umsókn yðar. Aðeins er óskað eftir umsóknum frá þeim, sem leita að góðu og tryggu framtíðarstarfi. Kennarastöður við Framhaldsskólann á Húsavík Eftirtaldar stöður eru enn lausar til umsókn- ar við Framhaldsskólann á Húsavík: 1. Ein kennarastaða í hjúkrunarfræði og skyldum greinum á sjúkraliðabraut. Til greina kemur að þjappa náminu saman í 4-6 vikna námskeið og nota sumarleyfið í gefandi starf. 2. Einn kennarastaða í ensku og frönsku. 3. Tvær kennarastöður í sérkenslu og kennslu þroskaheftra. 4. Ein staða raungreinakennara í 9. og 10. bekk grunnskóla. 5. Ein staða bókasafnsfræðings eða kenn- ara á skólasafni. Húsnæðishlunnindi og flutningsstyrkur í boði. Nánari upplýsingar í símum 96-42095 og 96-41720. Skólameistari. Bakarasveinn - nemi Við viljum ráða nú þegar til starfa bakara- svein. Leitað er að hörkuduglegum aðila, sem hefur góða og hagnýta starfsreynslu, er stundvís og réglusamur og á gott með að samlagast öðru fólki. Ágæt laun eru í boði fyrir réttan aðila. Þá leitum við að ungum einstaklingi, sem hef- ur áhuga á að komast á samning í bakaraiðn. Allar nánari upplýsingar veitir Hörður Kristj- ánsson, bakarameistari, í bakaríinu milli kl. 9.00-12.00. Gjaldkeri Stórt fyrirtæki miðsvæðis í borginni vill ráða gjaldkera til framtíðarstarfa sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu sem gjaldkeri í bankakerfinu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „G - 3925", fyrir föstudagskvöld. Starfskraftur öskast Óskum eftir að ráða starfskraft til að vinna við og hafa umsjón með uppvaski. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um milli kl. 9.00 og 16.00. Sigtúni38. Sérf ræðingur á sviði vatnaf ræði Orkustofnun óskar að ráða sérfræðing á sviði vatnafræði til starfa við vatnamæling- ar. Aðalverksvið verður greining, meðferð og framsetning vatnafræðilegra gagna. Viðkomandi þarf að hafa háskólapróf á raun- greinasviði, svo sem í vatnafræði, verk- fræði, veðurfræði eða skyldum greinum. Nánari upplýsingar um starfið veitir dr. Árni Snorrason, forstöðumaður Vatnamælinga. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Viðari Á. Olsen, starfsmannastjóra, eigi síðar en 7. júní 1991. qORKUSTOFNUN I GRENSÁSVEGI 9 • 108 REYKJAVÍK Matsmaður - f rysting Matsmaður vanur línuveiðum óskast á línu- bát sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 91-679308. Atvinna Starfsmaður óskast til að annast viðhald málningar o.fl. á skipum og húseignum fyrir- tækisins. Upplýsingar í símum 651200. Sjólastöðin hf. 1. stýrimaður óskast á b/v Bretting NS 50. Þarf að geta leyst skipstjóra af. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar í síma 97-31143. Blikksmiðir Vana blikksmiði vantar á verkstæði og í úti- vinnu. Mikil vinna. Góð laun fyrir góða menn. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sími 681104. Nýja blikksmiðjan. Trésmiðir Óskum eftir að ráða einstaklinga eða vinnu- flokka í innréttingavinnu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Menntaskólinn á ísafirði Við Menntaskólann á ísafirði vantar kennara í nokkrum greinum skólaárið 1991-92. Heilar stöður: Eðlisfræði/stærðfræði, stærð- fræði/tölvufræði, þýska, viðskiptagreinar og skipstjórnarfræði. Hlutastöður: Danska, franska og enska. Við skólann er rekið margvíslegt framhalds- nám í öldungadeild og dagskóla, rekin útibú um Vestfirði og farskóli. í skólanum er góð vinnuaðstaða fyrir kenn- ara, gott samstarfsfólk og elskulegir nem- endur. Kennurum er útvegað húsnæði gegn vægri leigu. Ef þú ert góður kennari og langar til að starfa með okkur næsta skólaár, hafðu þá samband við undirritaðan í síma 94-4017, eða einfaldlega sendu inn umsókn. Umsóknarfrestur er til sunnudagsins 9. júní nk. Skólameistari. l'€k^^"HUP/\t_/Cj7L / O// nOAK FJDLBRAUTASKÚUNN BREIOHOtrt TIL SÖLU Til sölu sumarbústaður Til sölu er mjög vandaður sumarbústaður í byggingu við Hraunberg í Reykjavík. Sumarbústaðurinn verður til sýnis íaugar- daginn 25. maí 1991 frá kl. 10.00-14.00. Fjölbrautaskólinn, Breiðholti, tréiðnadeild. Til sölu jarðýta I.H. TD-15C, árgerð 1976, með „ripper" og skekkjanlegri tönn. Vélin er í ágætu ástandi og tilbúin í vinnu. Upplýsingar í síma 98-66767. KVOTI Rækjukvóti Til sölu 297 tonn innan ársins eða í skiptum fyrir fisk. Upplýsingar í símum 96-61707 og 96-61728 (heima). ._. . . . ^.Kl,--: Fiskvinnslustoð KEA, Hrísey. OSKASTKEYPT \ Hlutafélag öskast Óska eftir að kaupa skuldlaust hlutafélag sem er ekki í rekstri. Upplýsingar í síma 46986. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Háarifi 15, neðri hæð, Rifi, þinglýstri eign Kára Rafnssonar og Guðbjargar O. Þórðardóttur, fer fram eftir kröfum Ólafs Björnssonar, lögfr., Ingibjargar Bjarnardóttur, hdl. og Bygginga- sjóös ríkisins, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. maí 1991 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn I Ólafsvik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.