Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 35
teej \t>u p.s HUOAauTMKH aiGAja; MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 35 TILBOÐ - UTBOÐ Húsasmiðir Tilboð óskast í vinnu við uppsteypun (leigu- mót) og þaksmíði á einbýlishúsi. Tilboða- og efnisskrá fyrirliggjandi. Mætti hugsanlega greiðast með sumarbústaðalandi íSvarfhóls- skógi + sökklar + samþykktar teikningar. Upplýsingar í síma 614042. i ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Til leigu í Hafnarfirði 140 fermetra verslun- ar- og/eða Hðnaðarhúsnæði auk 190-260 fermetra húsnæðis sambyggt verslunarhús- næðinu. Innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 52605, 51370 og fax 652605. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Digranesprestakall Aðalfundur Digranessafnaðar verður í Kópa- vogskirkju sunnudaginn 26. maí að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. YMISLEGT íhádeginuídag Blandaðir sjávarréttir. Eftirlæti útlendinga. Kr. 990,- jfL .HALLARGARDURINN Húsi verslunarinnar, sími 678555. Hugmyndasamkeppni um skipulag - Bessastaðahreppur Bessastaðahreppur, Bessastaðanefnd og Skipulagsstjórn ríkisins hafa ákveðið að efna til samkeppni um landnotkun á norðanverðu Álftanesi og um deiliskipulag forsetaaðset- ursins og miðsvæðis í Bessastaðahreppi. Um framkvæmd samkeppninnar fer eftir samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. Tilgangur samkeppninnar er þríþættur: - Að koma fram með hugmyndir um land- notkun á öllu samkeppnissvæðinu, aðkomu að byggðinni, umferðarkerfi og gönguleiðir. Þá skal höfð í huga varðveisla náttúru- og sögulegra minja og gerð útivistarsvæða. - Að koma fram með hugmyndir að skipu- lagi lands Bessastaða, aðkomu að forseta- setrinu og tengingu þess við miðsvæðið. - Að koma fram með hugmyndir að upp- byggingu miðsvæðis í Bessastaðahreppi, sem þjóni fyrst og fremst íbúum sveitarfé- lagsins, en einnig stærra svæði eftir því sem aðstæður leyfa. Heimild til þátttöku hafa allir íslenskir ríkis- borgarar og erlendir ríkisborgarar með fasta búsetu á íslandi. Trúnaðarmaður dómnefndar afhendir sam- keppnisgögn gegn skilatryggingu að upphæð kr. 2000,-. Skilatrygging verður ekki endur- greidd eftir skiladag. Frestur til að skila tillögum er til 17. septem- ber 1991. Heildarupphæð verðlauna verður kr. 2.100.000,- og verða 1. verðlaun eigi lægri en kr. 1.100.000,-. Trúnaðarmaður dómnefndar er: Lilja Grétarsdóttir, arkitekt, Laugateigi 18, kjallara, 105 Reykjavík, sími 67 88 98. AUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Ræktunarmiðstöðin, Heiðmörk 68, Hveragerði, sími 98-34968 Tré - runnar - sumarblóm á 40,- kr. Skógarplöntur í bökkum, stafafura, lerki, birki, sitkagreni, hvítgreni. Frábært verð. Nýjung hérlendis; úti-Fuchsia, mjög falleg. Verið velkomin. Skrifstofa mín er flutt í Ármúla 13A, 3ju hæð. Þar er nýtt símanúmer 679040. Dr. Gunnlaugur Þórðarson, hrl. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Sumarnámskeið fyrir börn Heimilisiðnaðarskólinn býður upp á tveggja vikna námskeið fyrir stúlkur og drengi (8-11 ára), dagana 3.-14. júní. Námskeiðið verður haldið á Laufásvegi 2 frá kl. 10.00-16.00. Kennarar leiðbeina bömunum í körfugerð, pappírsgerð, leðurvinnu, form-mótun, þæf- ingu, tauþrykki o.fl. Auk skapandi vinnu innan húss verður farið í stuttar ferðir til að kynn- ast menningu miðbæjarins og dagsferð aust- ur fyrir fjall. Upplýsingar og skráning á skrifsstofu skólans alla daga frá kl. 10.00-12.00 fyrir hádegi í síma 17800. ] Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Sundnámskeið verður haldið á vegum íþróttafélags fatlaðra og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í sundlaug Sjálfsbjargar, Hátúni 12, og hefst 4. júní. Kennari Júlíus Arnarson. Innritun í síma 84999. EDISPLOKKURINN FÉLAGSSTAR.F Garðabær Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður halclinn í Lyngási 12 ( dag, fimmtudaginn 23. maí, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ávarp: Olafur G. Einarsson, menntamálaráöherra. Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði, boðar til kvóldverðar- fundar i Hafnarborg í dag, fimmtudaginn 23. mai, kl. 19.30. Dagskrá: Kosning á landssambandsbing Landssambands sjálfstæðiskvenna er haldið verður í Vestmannaeyjum 7.-9. júní. Gestir fundarins verða Salome Þorkelsdóttir, Sigriður A. Þórðardótt- ir og Árni M. Mathiesen. Vorboðakonur sýna vortískuna frá verslun- inni Emblu. Happdrætti. Vorboðakonur fjölmennið. Keflavík Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna verður haldinn í dag, fimmtudaginn 23. maí. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Fundarstaður: Flughótel kl. 21.00. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Salóme Þorkels- dóttir, albingismaður, Árni R. Árnason, albingismaður. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson. Kjörnir fulltrúar félaganna í fulltrúaráðið eru hvattir til að mæta stundvíslega. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kelfavík. Sjálfstæðiskonur, ísafirði Fundur í Sjálfstæðiskvennafélagi ísafjarðar verður í dag, fimmtudaginn 23. maí, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð. 1. Kosning fulltrúa á landsbing sjálfstæðis- kvenna. 2. Gestur fundarins, Einar K. Guðfinnsson, albingismaður, ræðir stjórnmálin. Stjórnin. auglýsingor KENNSLA Vélritunarnámskeið Notið sumarið og lærið vélritun. Vélritunarskólinn, s. 28040. i FÉLAGSLÍF '. fomhjQlp Almenn samkoma verður í kap- ellunni í Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Þórir Haralds- son. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Munið aðalsafnaðarfundinn í kvöld kl. 20.30. Fjölmennið. Kaffiveitingar. FERÐAFÉLaG % ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 • S11798 • 19533 24.-26. maí: Helgarferð- ir til Vestman naeyja Ferðast með Herjólfi eða flugi til Eyja. Gist í svefnpokaplássi. Skoðunarferðir um nýja hraunið. Gengið á Eldfell. Á siglingu um- hverfis eyjarnar gefur að líta ið- andi fuglalíf, stórbrotna hamra- veggi og hella. Leitið upplýsinga á skrifstofu Fl. Laugardaginn 25. maí verður ferðakynning i' Upplýsingamið- stöð ferðamála, Bankastræti 2. Ókeypis skoðunarferð um Reykjavík með leiðsögn kl. 14.00 og 16.00. Hinn árlegi Göngudagur Ferða- félagsins er á sunnudaginn 26. maf. Gengið verður um skóg- arstíga í Vífilsstaðahlíðinni og áð í trjásýnireitnum (opnaður 1990). Skipulagning öll miðast við að fjölskyldan geti öll verið með á Göngudegi F.l'. Ferðafélag íslands. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar fara af stað nk. laugardag kl. 10.00 frá Hverfis- götu 105. Stjórnin. Skipholti 50b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 &11798 19533 Göngudagur Ferðafélagsins sunnud. 26. maíkl. 13.00 Trjásýnireiturinn í Vífilsstaðahlíð Nú er komið að 13. göngudegi Ferðafélagsins. Gengið verður um fallega skógarstíga í Vífils- staðahlíðini (Heiðmörk) og áð í trjásýnireitnum (opnaður 1990). Farin verður um 2 klst. auðveld ganga um hlíðina, sérstaklega hentug fyrir fjölskyldur meö börn. Jafnvel hægt að stytta. Að lokinni göngu og skoðun á trjá- sýnireitnum verður pylsugrill (hafið pylsur með). Sungið við harmóniku- og gítarundirleik og farið i leiki. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, kl. 13.00. Hægt að taka rúturnar á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi, í Garðabæ og við kirkjug. Hafnarfirði. Verð 500,- kr., fritt fyrri börn 15. ára og yngri með foreldrum sínum. Hægt að koma á eigin bílum að trjásýnireitnum sem er í miðri Vífilsstaðahlíð. Ekið um Vífils- staði eða Flóttaveginn úr Hafn- arfirði. Leitið uppl. á skrifst. Búfellsgjá - Vífilsstaðahlíð kl. 10.30 Þeir, sem vilja lengri göngu, geta mætt kl. 10.30 við BSÍ, austan- megin. Gengið um gjána frá Hjallasniði, þar sem vegurinn beygir fyrir Vífilsstaðahlíðina. Þar er einnig hægt að mæta á eigin bílum. Allir með Ferðafélaginu á göngu- daginn. Kynnist góðum félags- skap og skemmtilegu útivistar- svæði. Á göngudeginum getið bið skráð ykkur i Ferðafélagið. Ath. ferðir félagsins eru öllum opnar, jafnt félögum sem öðr- um. Nánari uppl. á skrifst., Öldu- götu 3, opið kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Á laugardaginn 25. mai verðum við á islandsdeginum í upplýs- ingamiöstöð Ferðamála, Banka- stræti 2, kl. 10.00-18.00. Munið ókeypis skoðunarferðir þaðan um Reykjavík kl. 14.00og 16.00. Ferðafélag íslands. ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Byrjendanámskeið í klettaklifri verður haldið helgina 1. og 2. júni. Undirstöðuatriði í klettaklifri verða kennd fyrir klúbbfélaga og aðra. Skráning í síma 53410, Björn, til mánudagsins 27. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.