Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 35

Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 35
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 35 AUGLYSINGAR TILBOÐ - UTBOÐ Húsasmiðir Tilboð óskast í vinnu við uppsteypun (leigu- mót) og þaksmíði á einbýlishúsi. Tilboða- og efnisskrá fyrirliggjandi. Mætti hugsanlega greiðast með sumarbústaðalandi í Svarfhóls- skógi + sökklar + samþykktar teikningar. Upplýsingar í síma 614042. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu Til leigu í Hafnarfirði 140 fermetra verslun- ar- og/eða 'iðnaðarhúsnæði auk 190-260 fermetra húsnæðis sambyggt verslunarhús- næðinu. Innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 52605, 51370 og fax 652605. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Digranesprestakall Aðalfundur Digranessafnaðar verður í Kópa- vogskirkju sunnudaginn 26. maí að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. ÝMISLEGT í hádeginu í dag Blandaðir sjávarréttir. Eftirlæti útlendinga. Kr. 990,- jL I HALLARGARDURINN Húsi verslunarinnar, sími 678555. Hugmyndasamkeppni um skipulag - Bessastaðahreppur Bessastaðahreppur, Bessastaðanefnd og Skipulagsstjórn ríkisins hafa ákveðið að efna til samkeppni um landnotkun á norðanverðu Álftanesi og um deiliskipulag forsetaaðset- ursins og miðsvæðis í Bessastaðahreppi. Um framkvæmd samkeppninnar fer eftir samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. Tilgangur samkeppninnar er þríþættur: - Að koma fram með hugmyndir um land- notkun á öllu samkeppnissvæðinu, aðkomu að byggðinni, umferðarkerfi og gönguleiðir. Þá skal höfð í huga varðveisla náttúru- og sögulegra minja og gerð útivistarsvæða. - Að koma fram með hugmyndir að skipu- lagi lands Bessastaða, aðkomu að forseta- setrinu og tengingu þess við miðsvæðið. - Að koma fram með hugmyndir að upp- byggingu miðsvæðis í Bessastaðahreppi, sem þjóni fyrst og fremst íbúum sveitarfé- lagsins, en einnig stærra svæði eftir því sem aðstæður leyfa. Heimild til þátttöku hafa allir íslenskir ríkis- borgarar og erlendir ríkisborgarar með fasta búsetu á íslandi. Trúnaðarmaður dómnefndar afhendir sam- keppnisgögn gegn skilatryggingu að upphæð kr. 2000,-. Skilatrygging verður ekki endur- greidd eftir skiladag. Frestur til að skila tillögum er til 17. septem- ber 1991. Heildarupphæð verðlauna verður kr. 2.100.000,- og verða 1. verðlaun eigi lægri en kr. 1.100.000,-. Trúnaðarmaður dómnefndar er: Lilja Grétarsdóttir, arkitekt, Laugateigi 18, kjallara, 105 Reykjavík, sími 67 88 98. TILKYNNINGAR Ræktunarmiðstöðin, Heiðmörk68, Hveragerði, sími 98-34968 Tré - runnar - sumarblóm á 40,- kr. Skógarplöntur í bökkum, stafafura, lerki, birki, sitkagreni, hvítgreni. Frábært verð. Nýjung hérlendis; úti-Fuchsia, mjög falleg. Verið velkomin. Skrifstofa mín er flutt í Ármúla 13A, 3ju hæð. Þar er nýtt símanúmer 679040. Dr. Gunnlaugur Þórðarson, hrl. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Sumarnámskeið fyrir börn Heimilisiðnaðarskólinn býður upp á tveggja vikna námskeið fyrir stúlkur og drengi (8-11 ára), dagana 3.-14. júní. Námskeiðið verður haldið á Laufásvegi 2 frá kl. 10.00-16.00. Kennarar leiðbeina börnunum í körfugerð, pappírsgerð, leðurvinnu, form-mótun, þæf- ingu, tauþrykki o.fl. Auk skapandi vinnu innan húss verður farið í stuttar ferðir til að kynn- ast menningu miðbæjarins og dagsferð aust- ur fyrir fjall. Upplýsingar og skráning á skrifsstofu skólans alla daga frá kl. 10.00-12.00 fyrir hádegi í síma 17800. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Sundnámskeið verður haldið á vegum íþróttafélags fatlaðra og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í sundlaug Sjálfsbjargar, Hátúni 12, og hefst 4. júní. Kennari Júlíus Arnarson. Innritun í síma 84999. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Garðabær Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstœðlsfélags Garðabæjar verður haldinn í Lyngási 12 í dag, fimmtudaginn 23. maí, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ávarp: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. Stjórn Sjálfstæðisfélags Garóabæjar. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði, boðar til kvöldverðar- fundar í Hafnarborg í dag, fimmtudaginn 23. maí, kl. 19.30. Dagskrá: Kosning á landssambandsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna er haldið verður í Vestmannaeyjum 7.-9. júní. Gestir fundarins verða Salome Þorkelsdóttir, Sigriður A. Þórðardótt- ir og Árni M. Mathiesen. Vorboðakonur sýna vortískuna frá verslun- inni Emblu. Happdrætti. Vorboðakonur fjölmennið. Stjómin. Keflavík Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna verður haldinn í dag, fimmtudaginn 23. maí. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Fundarstaður: Flughótel kl. 21.00. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Salóme Þorkels- dóttir, alþingismaöur, Árni R. Árnason, alþingismaður. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson. Kjörnir fulltrúar félaganna í fulltrúaráðið eru hvattir til að mæta stundvíslega. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kelfavík. Sjálfstæðiskonur, ísafirði Fundur í Sjálfstæðiskvennafélagi ísafjarðar verður í dag, fimmtudaginn 23. maí, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð. 1. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðis- kvenna. 2. Gestur fundarins, Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálin. Stjórnin. KENNSLA Vélritunarnámskeið Notið sumarið og lærið vélritun. Vélritunarskólinn, s. 28040. 1 FELAGSLIF j ÁMnhjálp Almenn samkoma verður í kap- ellunni í Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Þórir Haralds- son. ^i. VEGURINN Kristið samfé/ag Smiðjuvegi 5, Kóp. Munið aðalsafnaðarfundinn í kvöld kl. 20.30. Fjölmennið. Kaffiveitingar. FERÐAFELaG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 24.-26. maí: Helgarferð- irtil Vestmannaeyja Ferðast með Herjólfi eða flugi til Eyja. Gist í svefnpokaplássi. Skoðunarferðir um nýja hraunið. Gengið á Eldfell. Á siglingu um- hverfis eyjarnar gefur að líta ið- andi fuglalíf, stórbrotna hamra- veggi og hella. Leitið upplýsinga á skrifstofu FÍ. Laugardaginn 25. maí verður ferðakynning í Upplýsingamið- stöð ferðamála, Bankastræti 2. Ókeypis skoðunarferð um Reykjavík með leiðsögn kl. 14.00 og 16.00. Hinn árlegi Göngudagur Ferða- félagsins er á sunnudaginn 26. maí. Gengið verður um skóg- arstfga í Vífilsstaðahlíðinni og áð í trjásýnireitnum (opnaður 1990). Skipulagning öll miðast við að fjölskyldan geti öll verið með á Göngudegi F.í. Ferðafélag islands. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar fara af stað nk. laugardag kl. 10.00 frá Hverfis- götu 105. Skipholti 50b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Göngudagur Ferðafélagsins sunnud. 26. maí kl. 13.00 Trjásýnireiturinn í Vífilsstaðahlíð Nú er komið að 13. göngudegi Ferðafélagsins. Gengið verður um fallega skógarstíga í Vífils- staðahlíðini (Heiðmörk) og áð í trjásýnireitnum (opnaður 1990). Farin verður um 2 klst. auðveld ganga um hlíðina, sérstaklega hentug fyrir fjölskyldur með börn. Jafnvel hægt að stytta. Að lokinni göngu og skoðun á trjá- sýnireitnum verður pylsugrill (hafið pylsur með). Sungið við harmóniku- og gitarundirleik og farið í leiki. Brottför frá Umferðarmíöstöð- inni, austanmegin, kl. 13.00. Hægt að taka rúturnar á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi, í Garðabæ og við kirkjug. Hafnarfirði. Verð 500,- kr., frítt fyrri börn 15. ára og yngri með foreldrum sínum. Hægt að koma á eigin bílum að trjásýnireitnum sem er í miðri Vífilsstaðahlíð. Ekið um Vífils- staði eöa Flóttaveginn úr Hafn- arfirði. Leitið uppl. á skrifst. Búfellsgjá - Vífilsstaðahlíð kl. 10.30 Þeir, sem vilja lengri göngu, geta mætt kl. 10.30 við BSÍ, austan- megin. Gengið um gjána frá Hjallasniði, þar sem vegurinn beygir fyrir Vifilsstaðahlíðina. Þar er einnig hægt að mæta á eigin bílum. Allir með Ferðafélaginu á göngu- daginn. Kynnist góðum félags- skap og skemmtilegu útivistar- svæði. Á göngudeginum getið þið skráð ykkur í Ferðafélagið. Ath. ferðir félagsins eru öllum opnar, jafnt félögum sem öðr- um. Nánari uppl. á skrifst., Öldu- götu 3, opiö kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Á laugardaginn 25. maí verðum við á íslandsdeginum í upplýs- ingamiðstöð Ferðamála, Banka- stræti 2, kl. 10.00-18.00. Muniö ókeypis skoðunarferðir þaðan um Reykjavíkkl. 14.00og 16.00. Ferðafélag (slands. ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Byrjendanámskeið í klettaklifri verður haldið helgina 1. og 2. júni. Undirstöðuatriði í klettaklifri verða kennd fyrir klúbbfélaga og aðra. Skráning í síma 53410, Björn, til mánudagsins 27. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.