Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 1
iþví í gær, að brezka blaðið „Yorkshire Post-‘ hafi greint £rá þeim ummælnm brezka sjávarutvegsmálaráðherrans John Hore, að tilrannir væri „einmitt nú verið að gera til þess að fá íslendinga til að breyta þeirri ákrvörðun sinni að heimila tógurum ókkar ekki að veiða innan 12 míína marka frá ströndinni“. Ritstjórnargrein blaðsins, á bls. 4, í dag, fjallar um Valíellsmálið. 40. árg. — Laugardagur 14..febrúar 1950 — 37. tþl. En segir utanríkismálarádherra GUÐMUNDUR j. GUÐMUNDSSON, utanríkisráðherra skýrði blaðimi svo frá í gær, að engar viðræður hafi átt sér stáð til lausnar landhelgisdeaunni. Þáð sé' því tilhæfuSaust, sem: brezk blöð iiafa gefið í skvn, að slíkar viðræðUr séu hafnar. Eitt Reykjavíkurblaðanna skýrði frá tiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiituiiiiiiui TOGARINN „Pétur Ilall- dórsson“ kom heim af Ný- fundnalandsmiðum um kl. 4 í Haiidorssym“ a ieiðmni af mið unum og mun hann vera kom- inn austur eða a. m. k. langleið |: Moskva, 13. febr. (Reute:r) 1 1 KRÚjSTJOV, forsætisráð jji | herra, virðist hafa tíma til |; | að hugsa um fleira en stór | .pólitík, í ræðu, sem Pravda |i | skýrði frá í dag, sagði haún | | að tími væri til kominn, að 1 I sumt af fötum þeim, er ré&s | I neskir menn og konur gangi | | í, „verði sett á söfn“. — Tók | | ráðherrann sérstaklega fyrir | kauðalega jaklca, stoppaða | með bóinull, sem bæði mciin | og konur gangi í. „Félagar, | ég er víðsýnn maður — ekki B skammsýnn — o-g ]>ví sé ég | er slæmt og hvað er | gott“, sagði hann. „Ef það | er slæmt, lít ég ekki úndaú'4. | MmitHfHllllllllllllliHHHIIHIItlllilHIIIHIIIIIIiimU*«l» gær með fullfermi af karfa, ca. ina þangað. Þá munu ekki vera 320 tonn. Stýrimaður, Pétur nema.fimm. togarar eftir, sem Þ. ÞorbjörUsson, var með skip- eru á leiðinni heim af Ný- ið í þessari veiðiferð og spufði fundnalandsmiðum. „Þorkell blaðið hann frétta í gær. Máni“ og „Marz“ eru væntan- . Pétur kvaðst hafa sloppið legir í kvöld eða seinnipartinn við mesta frostið, enda verið í dag, auk þess sem „Austfirð- kominn 80—100 mílur frá mið- ingur“, „Júní“ og „Bjarni ridd- unum, þegar óveðrið skall á. ari“ eru komnir langt áleiðis. Sagði hann, að togarinn hefði ékki orðið fyrir neinum telj- andi áföllum í ferðinn. Þó tók sjór annan bá'inn út og 3—4 gluggar fóru í stýrishúsinu á ieiðinni heim. FIMM Á LEIÐINNI. Norðfjarðatogarinn „Gerpir“ var nokkuð á undan „Pétri <>VV1»»»VVV»»»»»V»VV»»»»»»»»»V»V nyja bók í smíÖum Moskva, 13. febr. (NTB- Reuter)). — SOVÉZKA Nó- belsskálrHð Boris Pasternak, skýrði frá bví í Moskva í dag, að hann væri að vinna að nýrri bók, ér fiallaði um mannlegt • líf á vornm tímum, sem Paster - nak, nð eio-in sögn, fellst á, dá- ist að nir verðnr að skrifa xim. í viðtali við blaðamenn á ■ heimili sínu skammt frá • Moskv.a sasrði skáldið, að hann óskaði nú aðeins eftir að vera . í friði til að ?°ta skrifáð. Hann ' harmaði einnig hinii mikla fjölda manna, sem til hans kæmu 0& bann fiölda bréfa, sem hann fengi alls staðar að úr heiminum: ..Allt þetta tef- ur svo fvrir mér tímann, að ég fæ næstum enpan tíma til að skrifa.“. sagði hann. Slóasba sbáa JÚLÍ Hér er fyrst og fremst átt við leit flugvéla. Þá er einnig í skeytinu til Slysavarnarfélags- ins tilgreind stefna flugvélanna. Samkvæmt því voru stefnur þessar á miðvikudag: HLERAÐ BlafSifí hefur hlerað — Að frá og með 17. júní n. k. breytist búningur lögreglu manna þannig, að jakkar þeirra verði svipaðir venju legum jökkum', skyrtur bláar Oo bindi, en liturinn óbreyttur. Að jafnframt £ái lögreglu- þjónarnir nýja, fóðraða frakka. GUÐMUNDUR Jörundsson hefur sérstaklega í hyggju að útgerðarmaður hélt flugleiðis kynna sér „gafltogarana“ svo- til utlanda í gærmorgun, og kölluðu, en sú tegund togara mun ferðin farin vegna togara- tekur trollið inn um skutinn og kaupa. er með yfirbyggðp dekki bæði Guðmundur, sem lieimsækir aftan og framan við brú. Hann England og Vestur-Þýzkaland, mun athuga, hvaða reynsla hefur fengizt af þessari tog- arategund, en hún gefur með- al annars alveg nyja mögu- leika á síldveiðum ,með vörpu. Guðmundur Jörundsson er dugnaðar- og athafnamáður, ekki sízt á útgerðarsviðinu. Hann Iiefur alla tíð lagt á það megináherzlu að fylgjast með og færa sér í nyt allar nýjung- ar. — Nazisti dæmdur fyrir meinsæri 1 Bremen, 13. febr. (Reuter). ALFRED LORITZ, sem kall aður var „ljóshærðí foringinn“ vegna þess hve ræðumennska hans líktist ræðumennsku Hitl ers, var í dag dæmdur í fjar veru sinni til þriggja os hálfs árs betrunarhússvinnu fyrir að hafa fengið vitni til að fremja meinsferi hans vegna. Loritz, sem stofnaði Upp byggingarfk>kkinn eftir stríðið, var fundiinn sekur um að hafa fengið menn til að sverja ranga eiða hans vegna við réttaríhöld vegna kosningaúrslita 1955. — Loritz hvarf 13. janúar s. 'f., er honum var sleppt úr varðíhaldi, og er hans leitað innan Þýzka lands og utan. FRESTUN KEHUR TIL MÁLA Berlín, 13. febr. (Reuter). SOVÉTRÍKIN munu ef til vill fresta fyrirætlunum sínum um að fá Austur-Þjóðverjum hendur öll völd í Berlín hinn 27. maí, ef samningaviðræður við vestúrveldin sýni fyrirfram, að von sé um árangur, sagði Framhald á 3. slðu. 30 þús. fersjómílna svæði leitað 100% SLYSAVARNAFÉLAGINU barst í gær skeyti frá Nýr fundnalandi um leitina að Júlí. Segir í því, að tekizt hafi nár kvæm leit, á fimmtudag. 30.000 fersjómílnasvæði hafi verið lcitað 100%. En árangur af leitinni hafi enginn orðið. 50 gráður, 10 mín. n .b., 50 gráður 10 mín. v. 1., 50 gráðtit' 40 mín. n. b. 50 gráður 55 mín. v. ,1„ 48 gráður 20 mín. n. b. 4-7 gráður 45 mín. v. I., 49 gráður 10 mín n. b. 49 gráður v. 1„ 49 gráður, 30 mín. n. b. 49 gráðtir v. 1„ 51 gráða, 30 mín n. b. 50 gráður v. 1. (Með því að círaga línur gegnum punkta þessa ihá sjá hvernig flogið hefur verið um svæðið. Leitin á þessu svæði tókst 75 prósent. Á fimmtudag voru stefnur flugvéla þessar: 47 n. b. 41 v. 1., 47-n. b. 48 v.l„ 51 n. b. 51 V. 1., 51 n. b. 48 v. 1. Tókst leítin 'þá sem fyrr segir 100 prósent. *— í gærmorgun var sæmiléga bjart veður og vestan kald^- á leitarsvæðinu, er leið að kvóldi hvessti, varð allhvass suðvesítm með snjókomu. Var búizt við tið veðrið færi versnandi í nóttvl—= Samkvæmt skeyti frá frétta- stofu Reuters í gærkvöldi vpha 9 flugvélar að leita, 5 frá Kan- ada og 4 frá Bandaríkjunuiri. — Ekki hafði borizt skeyti um leit- ina í gær er blaðið átti ta'I viS Slysavarnarfélagið. þjóða R. K. að sjá um heimsendinqu Tokio, 13. febr. (NTB-AFP). JAPANSKA stjórnin ákvað í dag að biðja Alþjóffa Rauða Krossinn í Genf um aff sjá um heimsendingu þeirra Kóreu- manna í Japan, sem óska eftir aff snúa aftur til heimila sinna í Norffur-Kóreu. Áf pólitískum ástæffum Jiefur stjórnin ekki tek iff neina endanlega ákvörðun um heimsendinguna. Er 1 jóst, aff sterkir aðilar innan japönsku stjómarinnar eru á móti slíkri heimsendingu, þar eff stjórn Suffnr-Kóreu hefur hótað gagn- ráffstöfunum. Síðari fregnir herma að S.- Kóreustjórn hafi fyrirskipað flota símim, sem er sterkari en japanski flotinn, að sendingu þessa. Þá hefur in hótað að siíta samningavið- ræðum þeim, sem undanfarið hafa staðið yfir um, að löndin taki upp diplómatískt samband að nýju. Loks hótar Suður- Kóneustjóm að láta ©kki lausa japanska fiskimenn, sem hún hefur í haldi | smmwmwMtMiMMwwMw Lincolnmerk Bandaríkjamenn gáfu út ýms ný frímerki vegna 150 ára minningar Abra- hams Lincoln. Blaðið fékk nökkrar myndir a£ merkjunum í gær. Hér er eitt þeirra, ef safnarar hefffu gaman af. MMWWWWWMIWVMWtWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.