Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 7
Lausn á krossgátu nr. 33. Lóðrétt: 1 kassi, 3 EB, 4 Lárétt: 2 hegna, 6 al, 8 gróði, 5 nú, 7 lök, 10 krafa, brú, 9 sök, 12 skriður, 15 llernir, 13 Iris, 14 una, 16 arinn, 16 arfi, 17 ÁI, 18 ak. skass. HafnarfjörVur BAZAR heldur Kveníélag AiþýSutilokksins n.k. máiMfrl dag 16. febrúar kl. 8,3® e. h. I Alþýðuhú Nefndin. ánægð iftið og oks sá til að m sín- g syst- l hefur in hjá :'hagur- bágur. :r heil- Mont- c miklu Frakk- órfeng- rkjuna. r.u nú :fir við ;vo til i. Vor. ga yfir anglífi, ið biðja að láta kna til ; kirkj- og vís- íinnu : n stúd- údenta i að úi tnna ai . iœynd ( í l<ou ináms Svefn- séfar Ný igerð, og fjölbreytt bólstruð húsgögn. Áklæði f miklu úrvali. Lágt verð, góöir greiðsluskilmál ar. HÚSGÁGNAVEEZLUN Guðmundar Guðmundsionar Laugavegi 166. Kúplingsdiskar endurbætt gerg Hjólkoppar $ Viftureimar allar gerðir Vatnshosur allar gerðir Felgur flestar gerðir Fram- og aftúrfjáðrir v. KRINSLUMÝRARVI© SÍMI 5288» 1 9 ■■llll AlMSuklaíi* — 14. febr. 1959 ft Stórt irmflutningsfyrirtæki vantar van-an og} duglegan skrifstofumann, eem innan tíðar mun koma til greina sem forstöðumaður. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt „Framtíðarstaií — 50”. Michelin hjólbarðar 590 x 13 670 x 15 710x15 700 x 760 x 15 825 x 20 900 x 20 Garðar Gíslason Hverfisgötui 4 — Sími 11506 HRYLLINGSMYNDIR eru nú mjög í tízku í Banda- ríkjunum og er mikið fram leitt af þeim um þessar mundir og framleiðendur þeirra græða á tá og íingri. Hugsandi mönnum þar vestra er farið að þykja nóg um þessi ósköp og velta fyrir sér hvað valdi því að fólk og sérstaklega ungling ar sækja svo mjög eftir að sjá drykkjuveizlur blóð- sugna, brjálaða vísinda- menn, sem gera tilraunir EF þér skylduð einhvern tíma þurfa að ganga undir uppskurð, skuluð þér ekki iáta líða yfir yður, þótt læknirinn kunni að spyrja að því, hvers konar tónlist falli yður bezt í geð. Læknar í Danmörku eru fyrir nokkru teknir upp á því að láta leika tónlist á meðan verið er að svæfa skurðsjúklinga og hefur reynzt það mjög vel. Það hefur róandi áhrif á sjúk- linginn og gerir það að verkum, að hann sofnar fyrr og sofnar betur. Sér- staklega leitast þeir við að leika tónlist, sem sjúkling- urinn hefur dálæti á. Tón- listin er leikin af segul- bandi, en hjúkmnarkonurn ar hafa þann starfa að taka upp óskalög fyrir hvern sjúkling. Um ofanritað efnj talap' O. J. Olsen í Aðventkirkja lannl a-nnað kvöld (sunnu- daginn 15. febr.) kl. 20,30, Einsö-ngur og kórsöngnn, Allir velkomnir. allt er í verk- forstjór í athygli srið frá lir, sem kórallarnir voru geymdir í, eru nú orðnir þurrir og. búast má við hræðilegri, spr.engingu á hverri stundu Yfirmaðurinn missir algjör lega stjórn á sér og veit ekk ert hvað hann á til bragðs að taka. Og Juan hafði sett öll merkin í gang og lokaði um leið öllum dyrum og- gluggum á byggingunni. Og nú kemst enginn hvorki út eða inn. lVlun ekki úti um verksmiðjuna og alla starfsmenn hennar? Það er alveg ógerningur að fylla tankana í snatri aftur með vatni. til að breyta líkömum manna, og eru sjálfir með fluguhausa á mannslík- ama eða hafa líkama flugu með mannshöfuð. Sumir sálfræðingar skýra þennan hrollvekjufaraldur þánnig, að óttinn við að hafa kjarnorkustyrjöld sí- feilt yfirvofandi geri það að verkum að það þurfi sér stakléga spennandi og hroll vekjandi atburði til að vekja þá taugaspennu, sem yfirdrífi þann ótta, sem býr í mönnum. Aðrir segja að þessar myndir séu sóttar af fólki, sem hreint ekki nenni að hugsa og kæri sig ekkert um alvarlegar myndir, vilji bara láta fara vel um sig í mjúkum sætum kvikmynda húsanna, éta popcorn og láta fara um sig af tiltekt- um ófreskjanna á tjaldinu. Þetta er eins og hve annar faraldur, sem gengur yfir á skömmum tíma, og vonandi verður það sem fyrst. MiuiiHiiiiiiuinniiiiiiiHiHuiimiiiiiiiiiiiiiinuiiiatHiiiuiiiiiHHUittHHitiiiitiitiiiiumnniiiHiiiiiiiniHimiNimiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHHumiiim) UMBURÐAKLYNBI —. ÞRÖNGSÝNI Hver var afstaSa 3esú- gagmrart veikleika ©g> sfeilningsieysi lærisveiio.a slnna? UGLAN: Sagt er, að gár ungarnir séu farnir að kalla Lidoklúbbinn hans Tolla TOLLIDO. KEOSSGÁTA NE. 35. Lárétt: 2 skrök, 6 bók- stafur, 8 eftirnafn skálds, 9 forskeyti, 12 kvenmannsnafn, 15 gest- ur, 16 kann við mig, 17 tónn, 18 vatnshani. Lóðrétt: 1 ópera, 3 skammstöfun 4 eiginleiki 5 ending, 7 þrír ólík- ir, 10 stirðna, 11 svipir, 13 líkamshlutinn, 14 á, 16 forsetning. Stundum hefur komið fyr ir, að læknarnir hafa ekki séð sér fært að verða við óskum sjúklinganna í þess- um sérstæða tónlistarflutn- ingi. Þá hefur sérstaklega verið um ungt fólk að ræða,. sem hefur viljað jazz og ekkert nema jazz.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.