Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐID FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 SvsTjf mm STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fp^ Vini hrútsins leita til hans í vandræðum sínum. Hann er svolítið þreyttur á hversdags- störfunum og getur átt til að eyða of miklu í skemmtanir. Naut . (20. apríl - 20. maí) tffft Leikur og starf fara ekki vel saman hjá nautinu í dag. Það ætti ekki að gerast of frekt til fjárins jafnvel þótt fjölskyldan eigi þar í hlut. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9Öfr Tvíburinn verður að vera við- búinn því að greiða óvæntan kostnað vegna heimilisins. Honum hættir sterklega til að ýta verkefnunum á undan sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H^ Viðskiptaviðræður sem krabb- ( inn á hlut að kunna að verða endasleppar. Aðstæður hans ýta undir rómantíkina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 'ff' Stoltið kann að koma í veg fyrir að ljónið meti stöðu sína rétt. Því hættir til að fara stór- um og færast mikið í fang. Meyja (23. ágúst - 22. september) ᣠMeyjunni finnst vinnudagurinn - byija drungalega. Sumum sem hún umgengst hættir til að ýkja. Hún kann að eiga í erfið- leikum vegna þess hvað hún er utan við sig og sinnulaus. ^ ~z (23. sept. - 22. október) 1S% Vogin bætir á sig ábyrgðar- störfum vegna barnsins síns. Henni hættir til að nota greiðslukortið óhóflega í dag. I kvöld tekur hún þátt í félags- starfi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^Tffe Skylduverkin hlaðast upp hjá sporðdrekanum heima fyrir % núna. Hann verður að standa við loforð sem hann hefur gef- ið sínum nánustu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Srv Bogmanninum hættir til að fresta ýmsu sem hann þarf að ljúka. Hann kann að háfa van- metið verkefni sem hann tók að sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^*? Steingeitin tekur því illa núna ef einhver ætlar að ráðleggja henni. Nú er hún með hugann bundinn við skemmtanir. Hún verður þó að gæta þess að "eyða ekki of miklu fé og nota greiðslukortið í hófið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 5v5( Þó að vatnsberinn sé afar gætihn um þessar mundir langar hann til að fara á ein- hvern skemmtilegan stað með fjölskylduna eða bjóða til sín gestum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «r Fiskurinn ætti að gá vel að ' því að gleyma ekki einhverju mikilvægu í starfi sínu í dag. Honum hættir fremur til að láta hlutina danka núna og er því nauðugur einn kostur að beita sig hörðu til að halda vöku sinni. Stfórnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. .......).1..1....1U.11.1.11.11.1.1...1..1.I1.U.111.1.I.I.1H1...1U.1...;.....¦..................................................... DYRAGLENS ii-f 01S68 Trlbuna M*di» Scrvlcu, Inc. //t//)£> SBS/je&O peasuM psssA ELSlcU /rfru/Z. UPP 'A HAZGtNA ££_. iiniiiu jiui lirillllllirtllllltllltlNIIIJHllJllllllUIJU'lllllllllllUIIIIIIIIJIHIlJlllllllllLHIIMUJIIIIIIIIHITIlllll"1 GRETTIR /VtUNPU BARA; rtP HROKKUR. SVWA A&Elt4S HVAR. 0fZOSIE> HAFl VERIP 1 JfM PAVfó © 1989 United Feature Syndlcate, tnc. iiiii)i)iiiiiiiinii)i))i)iiiiliiiiil)))ii))i)iiiiiiii)i)iii))iiilii)ilij)))))))iii.ili))i)H)UillL)))lil))il)lliiillii)i))i))))nniii)iii))n) TOMMI OG JEIUNI iiiiiiiuiuuiii.iLLiiui..i...jiu.iuuiiiiiiLUujijjiTTw»ij.l!!Mii;ii:uii:jiJittHii'WWW>niiliiiliiiu LJOSKA HVA€> WLT ) V7£> HÖFOM þÚGERA \EKKI SP/LAB i'/GASlD? ) eo.41A1/' UöW )|F OGéSA FERDINAND SMAFOLK WUAT D0 V0U HAVE TMERE? IF WE UJIN T0PAV, WE CAN HAVE A 016 CELEBRATIOM, ANIP I CAN POUR ROOT 5EER OVERYOURHEAP! Hvað ertu með þarna? Þetta er rót- arbjór. Ef við vinnum í dag, getum við haft Hausinn á mér hefur ekki minnstu mikil hátíðahöld, og ég get hellt áhyggjur. rótarbjór yfir hausinn á þér! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Menn komast ekki langt á tækninni einni í brids. Hitt er ekki síður nauðsynlegt að vera LÆS- á spil andstæðinganna. „Card reading" heitir það á ensku og er oft göldrum líkast: Suður gefur; allir á hættu. Norður *G52 ¥D6 ? K42 + Á8743 Vestur Austur ? ÁD9863 ...... 41074 VG5 !!!!!! vá94 ? DG108 ? 9763 + K + 1095 Suður ? K ? K108732 ? Á5 + DG62 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 1 spaði Dobl Pass 2 lauf Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Utspil: tíguldrottning. Sagnhafí var bandarískur spilari að nafni Chris Compton. Hann tók slaginn á tígulás og spilaði hjarta á drottningu. Aust- ur drap og spilaði smáum tígli og átta vesturs þvingaði út kóng blinds. Compton spilaði nú tæknilega rétt þegar harm svínaði hjartatíunni næst. En vestur átti slaginn og skilaði tígulgosa, sem Compton tromp- aði og lagði niður hjartakóng. Nú er augljóst að ekki má gefa slag á lauf. Tæknilega er rétt að spila drottningunni og treysta á Kx í millihönd. En Compton kærði sig kollóttan um alla tæknifræði og spilaði smáu laufi og felldi kónginn blankan. Hvers vegna? (1) Austur hafði ekki stutt spaðann, en átti samt ás. Sem benti til að spaðinn skiptist 6-3. (2) Vestur hafði sýnd DG8 í tígli. Líklega er hann með tíuna líka, því með 109 hefði austur átt að láta tíuna í fyrsta slag- inn, eða a.m.k. spila henni til baka síðar. (3) Ef forsendur (1) og (2) standast er skipting vesturs 6-2-4-1. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Múnehen, sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna dr. Johns Nunns (2.6Ö0), sem hafði hvítt og átti leik, og Stefans Kindermanns (2.515), V-Þýzka- landi. 27. Hexb6+! - Ka8, 28. Hb7! og svartur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 29. Hxa7+ með máti í kjölfarið. Það er skákdeild Bayern Miinchen-félagsins sem hefur veg og vanda af framkvæmd stór- mótsins í Miinchen, en það varð nýlega þýzkur meistari annað árið í röð. Jóhann Hjartarson hefur teflt með félaginu tvö undanfarin ár og verður í liði þess í Evrópu- keppni taflfélaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.