Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 40

Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vini hrútsins leita til hans í vandræðum sínum. Hann er svolítið þreyttur á hversdags- störfunum og getur átt til að eyða of miklu í skemmtanir. Naut (20. apríl - 20. maí) Leikur og starf fara ekki vel saman hjá nautinu í dag. Það ætti ekki að gerast of frekt til ijárins jafnvel þótt fjölskyldan eigi þar í hlut. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn verður að vera við- búinn því að greiða óvæntan kostnað vegna heimilisins. Honum hættir sterklega til að ýta verkefnunum á undan sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Viðskiptaviðræður sem krabb- inn á hlut að kunna að verða endasleppar. Aðstæður hans ýta undir rómantíkina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Stoltið kann að koma í veg fyrir að Ijónið meti stöðu sína rétt. Því hættir til að fara stór- um og færast mikið í fang. Meyja (23. ágúst - 22. september) m. Meyjunni finnst vinnudagurinn byrja drungalega. Sumum sem hún umgengst hættir til að ýkja. Hún kann að eiga í erfið- leikum vegna þess hvað hún er utan við sig og sinnulaus. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin bætir á sig ábyrgðar- störfum vegna barnsins síns. Henni hættir til að nota greiðslukortið óhóflega í dag. I kvöld tekur hún þátt í félags- starfi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Skylduverkin hlaðast upp hjá sporðdrekanum heima fyrir núna. Hann verður að standa við loforð sem hann hefur gef- ið sínum nánustu. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) {&) Bogmanninum hættir til að fresta ýmsu sem hann þarf að ijúka. Hann kann að háfa van- metið verkefni sem hann tók að sér. Steingeit (22. des. - 19. janúarj Steingeitin tekur því illa núna ef einhver ætlar að ráðleggja henni. Nú er hún með hugann bundinn við skemmtanir. Hún verður þó að gæta þess að eyða ekki of miklu fé og nota greiðslukortið í hófið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þó að vatnsberinn sé afar gætinn um þessar mundir iangar hann til að fara á ein- hvem skemmtilegan stað með fjölskylduna eða bjóða til sín gestum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn ætti að gá vel að því að gleyma ekki einhveiju mikilvægu í starfi sínu í dag. Honum hættir fremur til að iáta hlutina danka núna og er því nauðugur einn kostur að beita sig hörðu til að halda vöku sinni. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR l\ /1 l\ /1 1 ICMHII 1 UIVIIVI1 Uu JtlMIMI 1 IÁCI/A UUoKA FERDINAND SMÁFÓLK Hvað ertu með þarna? Þetta er rót- Ef við vinnum í dag, getum við haft Hausinn á mér hefur ekki minnstu arbjór. mikil hátíðahöld, og ég get liellt áhyggjur. rótarbjór yfir hausinn á þér! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Menn komast ekki langt á tækninni einni í brids. Hitt er ekki síður nauðsynlegt að vera LÆS — á spil andstæðinganna. „Card reading“ heitir það á ensku og er oft göldrum líkast: Suður gefur; allir á hættu. Norður *G52 VD6 ♦ K42 ♦ Á8743 Vestur Austur ♦ ÁD9863 ♦ 1074 VG5 II VÁ94 ♦ DG108 ♦ 9763 + K Suður ♦ K * 1095 V K108732 ♦ Á5 ♦ DG62 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 1 spaði Dobl Pass 2 lauf Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Útspil: tíguldrottning. Sagnhafi var bandarískur spilari að nafni Chris Compton. Hann tók slaginn á tígulás og spilaði hjarta á drottningu. Aust- ur drap og spilaði smáum tígli og átta vesturs þvingaði út kóng blinds. Compton spilaði nú tæknilega rétt þegar hann svínaði hjartatíunni næst. En vestur átti slaginn og skilaði tígulgosa, sem Compton tromp- aði og lagði niður hjartakóng. Nú er augljóst að ekki má gefa slag á lauf. Tæknilega er rétt að spila drottningunni og treysta á Kx í millihönd. En Compton kærði sig kollóttan um alla tæknifræði og spilaði smáu laufi og felldi kónginn blankan. Hvers vegna? (1) Austur hafði ekki stutt spaðann, en átti samt ás. Sem benti til að spaðinn skiptist 6-3. (2) Vestur hafði sýnd DG8 í tígli. Líklega er hann með tíuna líka, þvi með 109 hefði austur átt að láta tíuna í fyrsta slag- inn, eða a.m.k. spila henni til baka síðar. (3) Ef forsendur (1) og (2) standast er skipting vesturs 6-2-4-1. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Múnchen, sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna dr. Johns Nunns (2.6Ö0), sem hafði hvítt og átti leik, og Stefans Kindermanns (2.515), V-Þýzka- landi. 27. Hexb6+! - Ka8, 28. Hb7! og svartur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 29. Hxa7+ með máti í kjölfarið. Það er skákdeild Bayern Múnchen-félagsins sem hefur veg og vanda af framkvæmd stór- mótsins í Múnchen, en það varð nýlega þýzkur meistari annað árið í röð. Jóhann Hjartarson hefur teflt með félaginu tvö undanfarin ár og verður í liði þess í Evrópu- keppni taflfélaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.