Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 46
SIEMENS Kæliskápur á kostaverði! KS 26V00 • 148 x 60 x 60 sm (hæð x breidd x dýpt). • 189 lítra kælirými. • 67 lítra fjögurra stjörnu frystihólf. Afborgunarverð: 55.900,- kr. SMrTH & NORLAND NÓATÚNI4-SÍMI28300 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 í Napólí tók Ingi Gunnar lagið fyrir nokkrar ítalskar stúlkur, og söng fyrir þær „O, sole mio“ sem þær kunnu vel að meta og sungu með af innlifun. Með aukinni umfjöllun um mengun og umhverfisvernd virðast augu heimsins beinast í síauknum mæli að íslandi sem eft- irsóknarverðum ferðamannastað. Erlendum ferðamönnum fjölgar með ári hveiju og hefur aukning á ítölskum ferðamönnum verið veru- leg. Fyrr í vor gengust Flugleiðir fyrir viðamikilli Islandskynningu í átta stærstu borgum Ítalíu, þar sem land og þjóð voru kynnt sölu- mönnum á ferðaskrifstofum. Nýr umboðsaðili Fþugleiða á Ítalíu, Cimair, skipulagði íslandskynning- una og var það Richard Gugerli, yfirmaður söluskrifstofu Cimair, sem hafði veg og vanda af undir- búningnum. Sölumönnum frá ferð- askrifstofum var boðið í veislur í ráðstefnusölum hótela í þeim átta borgum sem heimsóttar voru. Þar héldu fulltrúar Flugleiða mynda- sýningu, fjölluðu um land og þjóð og svöruðu fyrirspurnum. Ingi Gunnar Jóhannsson, tónlistarmað- ur og meðlimur í hljómsveitinni Islandica, var með í hópnum og söng íslensk þjóðlög fyrir gestina. Á hveijum stað var happdrætti þar sem einn veislugesta fékk vikuferð til Islands í verðlaun. Aukavinning- ar voru bakpokar frá Flugleiðum og geisladiskur með hljómsveitinni Islandicu. „ítalir, sérstaklega á Norður- Italíu, sýndu landkynningunni mik- inn áhuga,“ sagði Ingi Gunnar í samtali við Morgunblaðið. Varð- andi tónlistina, sagði hann að ítal- irnir hafi kunnað sérstaklega vel við lög með hröðum og ákveðnum takti, eins og Ríðum, ríðum, Suður- Áður en myndasýningin hófst var gestum boðið uppá mat og drykk. nesjamönnum, og þess háttar lög- um. Hann sagði að sums staðar hefði myndast mikil og góð stemmning og gestir hefðu klappað í takt við tónistina. „í stórborgun- um á Norður-Italíu er mengunin gífurleg og þess vegna ekki að undra að þar skuli fólk hafa áhuga á að fara í frí til íslands,“ sagði Ingi Gunnar. Hann sagði að í kynn- ingunni hefði verið lögð mest áhersla á náttúru landsins auk þess sem möguleikar á ferðalögum á Islandi hefðu verið kynntir. Stúdentastj aman, 14 karat gull, hálsmen eða prjónn. Verð kr. 3.400 Oön Sípunílsson Skúrtjripavenrlun LAUGAVEG 5 - 101 REYKJAVÍK SÍMI13383 fclk ■ fréttum FERÐAMAL Islandskynning á Italíu TISKUSYNING - * '.Iriiiiniili í NAUSTKJALLARANUM FIMMTUDAGINN 23.5. SÝND VERÐA UNDIRFÖT FRÁ VERSLUNINNI LONDON MÓDELSAMTÖKIN SÝNA. NAUSTKJALLARINN Það fjölgaði ærlega... FRJÓSEMI Það fjölgaði ærlega í Sidney Gráu hárunum í kollum starfsfólksins í Baulkham Hill fæðingarheimilinu í Sidney í Ástralíu fjölgaði verulega á dögunum, því þá gerðust þau undur og býsn, að fimm mæður eignuðust allar tvíbura í sömu vikunni, en annað eins hefur ekki gerst þar um slóðir í manna minnum. Við það bættist, að óvenjulega mikið var að gera svona yfirleitt og því fékk starfsfólkið svo sannarlega að vinna fyrir kaupinu. Á meðfylgjandi mynd má sjá ungahópinn sem er hinn glæsi- legasti eins og sjá má. Þegar myndinni var smellt af höfðu öll litlu krílin hlotið nafn, en þau heita, talið f.v., Sarah, Kurt, Jennifer, Michel, Jason, Ben, Delene, Brena, Benjamin og Luke. STÚÐENTA FA GNA Ð UR VÍ Stúdentafagnaður Stúdentasambands VÍ verður haldinn laugardaginn 25. maí í Átthagasal Hótels Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu Verzlunarskóla íslands og við innganginn. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku í borðhaldinu til fulltrúa viðkomandi afmælisárgangs fyrir föstudaginn 24. maí. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.