Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 49

Morgunblaðið - 23.05.1991, Page 49
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Dönsk hljómsveit á Hótel íslandi HLJÓMSVEITIN The Rocking Ghosts frá Danmörku skemmtir á Hótel íslandi um helgina, en sveitin hefur meðal annars komið fram á tónleikum með Rolling Sto- nes, The Bee Gees, Cliff Richard og fleirum. Tónleikar The Rpcking Ghosts verða á Hótel íslandi í kvöld, annað kvöld og á laugardag. Hljómsveitin gerði garðinn frægan með lögunum Belinda og Oh, what a Kiss, sem náðu mikl- um vinsældum. Annað kvöld verður einnig boðið upp á danssýningu þar sem fram koma fremstu dansarar landsins á sviði Ball Room- og Suður-amer- ískra dansa. Dansararnir eru fjölskyldan Jón Stefánsson og Berglind Freymóðsdóttir og dætur þeirra, Anna Björk og Jóhanna Ella Jónsdætur ásamt Ragnari Sverrissyni og Davíð Arnari Einarssyni. Þau eru öll íslandsmeistarar í dansi. Þá verður næst síðasta sýning á Rokkað á himnum laugardagskvöldið 25. maí. Sýningar á söngleiknum eru yfir 40 talgins og er hver að verða síðastur til að sjá hann. Höfundar sýningarinnar eru Björn G. Björnsson og Björg- vin Halldórsson. Danshöf- undur er Helena Jónsdóttir. LAUGARÁSBÍÓ Símí32075 DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. RI©NliO©IIINI!Nli?ooo ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRANO DE BERGERAC búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin •fékk Óskarsverðlaun fyrir hestu húninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd. ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. - ★ ★ ★ ★Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LiTLI ÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára, RYÐ Sýnd kl. 7. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 11. M0RGUNBI.AD1Í) FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★★★★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) ________Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarniyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f ariö hef- ur sigurför um heim- inn Kevin COSTNER />/a:v/r V/D ULFA_ i . ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. BIÓHOLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Hér á myndinni er konur úr Systrafélaginu að gróður- setja blóm við Hallveigarstaði í Reykjavík. Blómasala í Hafnarfirði NÚ ER að hefjast hin ár- lega blómasala Systrafé- lags Víðistaðasóknar í Hafnarfirði. Blómasalan er við Víði- staðakirkju og er ein helsta ijáröflunarleið systrafélags- kvenna. Öll sumarblóm eru til sölu svo og gróðurmold, áburður og kalk, mosaeyðir og fleira. Blómasalan stendur yfir frá 23. maí til 27. maí að báðum dögum meðtöldum og hefst kl. 11.00 á morgnana og stendur til kl. 20.00 á kvöldin. ■ Á PÚLSINUM í kvöld, fimmtudaginn 23. maí, verð- ur franskt-íslenskt jasskvöld. Púlsinn heldur áfram land- vinningum á sviði menning- artengsla og nú er það full- trúar Frakka sem leika á sviði Púlsins milli kl. 21.30- 23.00, franskt big-band af franska skólaskipinu Jeanne d’Arc (Jóhanna af Örk) sem dvelur í Reykjavíkur- höfn. Eftir kl. 23.00 koma svo fram fulltrúar íslend- inga, jasshljómsveitin Súld, ein framsæknasta jasshljóm- sveit okkar í dag sem hefur vakið athygli víða erlendis fyrir tónlist sína. Súldin mun leika tónlist af nýútgefnum geisladiski og kynna nýtt frumsamið efni. Hljómsveitin stendur í stórræðum um þessar mundir, m.a. er hún að undirbúa tónleika með Sinfóníuhljómsveit íslands, en tónleikarnir verða haldnir í Háskólabíói 13. júní nk. og verður þá frumflutt tónverk eftir Szymon Kuran, sem m.a. leikur á fiðlu í Sinfóníu- hljómsveitinni, „In the light of eternity". Hljómsveitina Súld skipa; Lárus Grímsson, hljómborð og flauta, Páll E. Pálsson, bassi, Steingrímur Guð- mundsson, trommur, og Tryggvi Httbner, gítar. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. ALEINN HEIMA mmm m ——i Sýnd kl. 5og7. Sigríður Erna sýnir í Mjódd PASSAÐUPPA STARFIÐ Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. „THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEIK- STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND í LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ MYND f SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP í ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders o£ the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. HUNDAR FARA TILHIMNA SIGRÍÐUR Erna Einars- dóttir sýnir vatnslitamyndir í versluninni Hirti Nielsen í Mjjódd. Sigríður Erna stundaði nám við Myndlista- og hand- íðaskóla Islands, kennara- deild, frá 1980 til 1984 og við Myndlistaskóla Reykjavík- Eitt af verkum Sigríðar Ernu. ur frá 1988 til 1991. Sýningin stendur yfir til 1. júlí nk. á opnunartíma verslunarinnar. RÁNDÝRIÐ2 Sýnd kl. 5. Sýnd kl.5,7,9og11.15. Bönnuð innan 14 ára. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr, TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.