Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 HANDKNATTLEIKUR Skuldir Handknattleikssambandsins um 42 milljónir: HSÍ óskar eftir opinberum stuðningi ríkisstjómarinnar Ársþing Sambandsins um helgina. Jón Hjaltalín Magnússon gefur áfram kost á sér sem formaður 4T FORSVARSMENIM Hand- £\ rsþing HSI verður haldið á vegna næsta árs verða lögð fram til kosninga og Jón Hjaltalín 45 breytingatillögur knattleikssambands íslands r\ Flughótelinu í Keflavík um á fyrsta þingdegi. Magnússon, formaður HSI, gæfi Óvenju margar breytingatillög- gengu á fund Ólafs G. Einars- helgina og verður sett á morgun. ekki áfram kost á sér. Hann vildi ur við reglugerðir HSI liggja fyrir sonar, menntamálaráðherra, Samkvæmt endurskoðuðum árs- Uppstillingarnefnd hins vegar ekki hætta og því ósk- þinginu eða 45 talsins. Þar á í gær vegna slæmrar fjár- reikningum eru skuldir sambands- sagðiafsér aði uppstiUingamefndin bréflega meðal er tillaga um breytt fyrir- hagsstöðu sambandsins, ins um 42 milljónir króna. Þar af að verða leyst frá störfum i fyrra- komulag keppni í 1. deiid karla, sem skuldar um 42 milljónir eru um 20 milljónir vegna Fyrir skömmu var skipuð sér- dag. Það var samþykkt og ný tillaga um að heimilt verði að króna. í dag er fyrirHugað að skammtimalána og er fjármagns- stök uppstillingarnefnd vegna nefnd skipuð, en gert er ráð fyrir hafa tvo erlenda ríkisborgara í hitta Friðrik Sophusson, fjár- kostnaður því mikfll, en nærri stjórnarkosninga á ársþinginu. að hún stilli upp nær óbreyttri hveiju liði í meistaraflokki karla málaráðherra, vegna sama lætur að allar tekjur fari í að Hún taldi að nýtt blóð væri nauð- stjórn. Þó er ljóst að Helga Magn- og kvenna og tillaga um leik- máls og til stendur að skrifa greiða vexti. Ekki hefur fundist synlegt i forystusveitina og stillti úsdóttir, gjaldkeri sambandsins, mannaskírteini. ríkisstjórninni bréf, þar sem lausn tii að leysa þennan vanda upp Arna Gunnarssyni, fyrrver- gefur ekki kost á sér til endur- Síðast nefnda tillagan er lögð vandinn verðurtíundaðurog og því er óskað eftir ríkisaðstoð, andi alþingismanni, sem for- kjörs. fram af framkvæmdastjórn HSÍ óskað eftir opinberum stuðn- en auk þess verður beðið um manni, en gerði ráð fyrir að tveir Dagskrá ársþingsins verður og er þar bent á leið að nýjum ingi. stuðning frá fleiri fyrirtækjum en eða þrír framkvæmdastjórnar- með hefðbundnum hætti og kosn- tekjustofni, en lið gi'eiða engin þegar styrkja sambandið. menn sætu áfram. Þetta var gert ing sambandsstjórnar því á þátttökugjöld vegna þátttöku í Reikningar og fjárhagsáætlun með þeim fyrirvara að ekki kæmi sunnudag. mótum á vegum HSÍ. GOLF / STIGAMOT Morgunblaðið/Sigurgeir Jakobína Guðlaugsdóttir og Ragnar Ólafsson. Átti von á fleiri keppendum Sigurvegarinn í kvennaflokki, Jakobína Guðlaugsdóttir, sagði það hafa skyggt á mótið hversu fáar konur kepptu. Búist hefði verið við góðri þátttöku en aðeins tvær konur hafi síðan tekið þátt í mótinu. „Það hafa alltaf komið margar konur af fastalandinu og tekið þátt í þessari keppni. Þar sem þetta var opið mót og fyrsta stigamót sum- arsins átti ég von á að sjá allar þær bestu hér en því miður komu þær ekki,“ sagði Jakobína. Ragnar sigraði í Vestmannaeyjum RAGIMAR Ólafsson, GR, sigraði i karlaflokkiá Flugleiðamótinu í golfi, sem var haldið í Eyjum um helgina. Jakobína Guð- laugsdóttir, GV, sigraði í kvennaflokki. Mótið hófstá laugardag og lauk seinni part sunnudags. Ágætis veður var til golfiðkunar fyrri daginn en á sunnudeginum var stífur vindur og misvindasamt á vell- inum sem gerði golfurum erfitt fyrir. M skrífar frá Eyjum ót þetta hefur verið árvisst í Eyjum um hvítasunnuna síðustu áratugi. Lengst af hét mótið Faxakeppnin en síðastliðin 3 ár hefur það heitið Grímur Flugleiðamót. Mótið Gístason er stigamót en gefur ekki stig til lands- liðs. Flugleiðir gáfu öll verðlaun til mótsins sem voru glæsileg. Bæði voru fagrir verð- launagripir fyrir efstu sæti í hveij- um flokki og eins flugferðir í auka- verðlaun fyrir að vera næst holu á tveimur brautum hvorn dag mótsins og fyrir flesta fugla í mótinu. Keppt var í karla- og kvenna- flokki, með og án forgjafar. 66 keppendur voru í karlaflokki en aðeins tvær konur mættu til leiks í kvennaflokki. Ragnar Ólafsson, GR, sigraði í karlaflokki, spilaði 18 holurnar á 150 höggum, eða 8 yfir pari. Fyrri daginn spilaði Ragnar á 72 höggum en þann síðari á 78 höggum. Annar varð Þorsteinn Hallgrímsson, GV, sem spilaði á 152 höggum, en eitt högg skildi hann og Ragnar þegar keppni hófst síðari dag mótsins. í þriðja sæti varð svo Hannes Eyvindsson, GR, sem spilaði á 155 höggum. í keppni með forgjöf sigraði Gunnlaugur Reynisson, GR, á 134 höggum nettó. Annar varð Ásbjörn Garðarsson, GV, á 137 höggum nettó og þriðji Óli Kristinsson, GH, á 142 höggum nettó. í kvennafiokki sigraði Jakobína Guðlaugsdóttir, GV, á 179 höggum og í öðru sæti varð Guðbjörg Sig: urðardóttir, GK, á 197 höggum. í keppni með forgjöf urðu úrslit þau sömu. Jakobína spilaði á 153 högg- um nettó, og Guðbjörg á 159 högg- um nettó. Aukaverðlaun, fyrri dag mótsins, fyrir að vera næstir holu á 2. og 7. braut hlutu Sævar Guðjónsson, GV, og Kristján Torfason, GV. Aukaverðlaunin, seinni dag móts- ins, fyrir að vera næstir holu á sömu brautum hlutu Gunnar Stefánsson, NK, og Ragnar Ólafsson, GR. Aukaverðlaun fyrir flesta fugla hlaut svo Ragnar Ólafsson, en hann lék fimm holur í mótinu á fugli. EMMESS-ÍS Unglinganámskeiö í Skvassi (veggtennis) fyrir 10 til 15 ára, 27.-31. maí. Hægt er að vera fyrir hádegi eða eftir hádegi, Allir þátttakendur fá bol og EMMESS-ÍS. Nánari upplýsingar og innritun í Veggsport, Seljavegi 2, sími: 19011 og 619011. ezttímess?* Morgunblaöið/Sigurgeir Sigurvegarnir í karlaflokki. Frá vinstri: Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri Flugleiða, Ragnar Ólafsson, Þorsteinn Hallgrímsson og Hannes Eyvindsson. Hef ekkiæft nóg „ÉG er náttúrulega ánægður með sigurinn þó svo að skorið hafi nú oft verið lægra. Ég hef ekki æft nóg að undanförnu og maður uppsker bara eins og maður sáir og ég er bara ekki betri en þetta núna,“ sagði Ragnar Ólafsson, þegar úrslit lágu fyrir í Flugleiðamótinu. Ragnar sagði að framundan væru stífar æfing ar til að komast í góða þjálfun. „Það fer að styttast í val á lands- liði. Evrópumótið er í júní og auðvitað er það alltaf takmarkið að komast í landsliðið, hvernig sem til tekst svo.“ Ragnar sagðist ánægður með Flugleiðamótið. Völlurinn hafi verið góður og öll framkvæmd til fyrirmyndar. „Það er engum blöð- um um það að fletta að völlurinn hér er alltaf á undan öðrum golfvöll- um landsins á vorin og hann er líka mjög góður. Svo er alltaf gaman að koma til Eyja og keppa hér. Ég hefði bara viljað sjá fleiri þátttak- endur ofan af landi því mótið er stórt og veglegt og Flugleiðum og Golfkúbbi Vestmannaeyja til mikils sóma. En það er stíft prógram framund- an hjá golfurum fram að vali lands- liðs og ef til vill hafa einhveijir vilj- að taka frí frá þessu móti þar sem það gefur ekki stig til landsliðs," sagði Ragnar. Ragnar sagði að seinni dagur mótsins hefði verið erfiður. „Það var hvasst og mjög misvindasamt á vellinum. Þegar við byijuðum í morgun var ég einu höggi undir Þorsteini Hallgríms svo það gat í raun allt gerst. Við þessar aðstæð- ur, sem voru í dag, má lítið út af bera og heppnin getur ráðið miklu. Mér tókst þó að halda forystunni og jók hana reyndar um eitt högg þannig að ég er bara mjög ánægð- ur með daginn,“ sagði Ragnar. Bjöm með vind- inn á hreinu! Björn Karlsson, veðurfræðing- urbergsson og Tryggvi Trausta- ur, var með vindhraðan á son komú næstir með 36 punkta hreinu á 17. holu á Panasonic- en þeir eru allir í Keili. Viðar sigr- mótinu á Hvaleyrarvelli um helg- aði reyndar í keppni með forgjöf ina. Hann náði draumahöggi; fór á síðasta móti Keilis, Flugleiða- holu í höggi og notaði til þess mótinu. 7-járn. Fyrir vikið fékk hann Rúmlega hundrað keppendur myndbandstökuvél. tóku þátt í mótinu, þrátt fyrir leið- Viðar Þorkelsson sigraði á mót- inlegt veður. inu, fékk 37 punkta, Sveinn Sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.