Alþýðublaðið - 27.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefid Mil Alþýðufl«kkvam 'Piiiðjudaigimrt 27. dezember 1932. — 313 tbl. IGamlaBió KIRKJl 00 9RGEL Stór dðnsk tal-mynd eftir kvæði Holgers Drachmanns, ileikin af dðnskum leikurum Gullfalleg og hrífandi mynd Galé Hðfn, (Frlðgeir Signrðssen} aafnarstræti ®, sfmi 1932, seMr s Miðdegisverð kr 1,00 — >' með kaffi — 1,25 Einstaka rétti: Sild með kartöflum og smjöri kr. 0,85 Smástei (Bixemad) Vínarpylsur Saxbauta (Hakkebeuf) Kjötbollur Steiktur eða soðinn fiskur Kjötkássa (Labskows) *og marga fleiri rétti — 0,75 • — 0,85 — 1,00 — 1,00 — 1,00 — 0,75 <OI og gosdrykki með lægra verði en annavs« staðar. — Sparið penlnga og borðið í Café fflöfn. Þar er maturinn mestur og beztur — Menn teknir í fast fæði um lengri og skemri tíma. lopnafjarðirkjot, Spaðsaltað. Nokkrar heilar og hálfar tunnur óseldar. laupfélao Alþýöu. Simar 4417 og 3507. Þessar bækur fást fyrir gjaf- verð á útsölunni i Bókabúðinni •á Langavegi 10 og i bókabúð- inni á Laugavegi 68: Auðæfi og Ást, Tvífarinn, Týndi hertoginn, Cirkusdrengurinn, Meistarapjófur- inn, Verksmlðjueigandinn, Af öllu hjarta, Trix, í örlagafjötrum, Mar- grét fagra, Grænahafseyjan, FJótta- mennirnir, Leyndarmálið, Sonur hefndarinnar, Dularfulla flugvélin, Buffalo Bill, Maðurinn í tunglinu, •örlagaskjalið <og margt fleira. Jarðarför konunnar minnar Guðrúnar Einarsdóttur fer fram fimtu- daginn 29. dezember kl. 1 siðd. og hefst með bæn á Elliheimilinu. Kranzar afbeðnir. Ef einhver hefði ætlað að géfa kranza væri okkur kært að gefin væru minningarspjöld Eiliheimilisins. Reykjavik, 27. dezember 1932. Eyjólfur Pálsson og dætur. Jarðarfðr mannsins míns föður og tengdaföður, Pálma Sigurðs- sonar, fer fram frá frikirkjunni miðvikudaginn 28. p. m. og hefst kl. 1 með húskveðju á heimih\hins látna, Grettisgötu 40 Sigriður Ásbjörnsdóttir. Kristin Pálmadóttir. Jón Guðmundsson. Vélstjórafélag íslands Tilkynnir. Jólatrésskemtun félagsins verður haldinn í Iðnó fyrir börn og félagsmenn pess föstudaginn 30. dez. 1932 kl. 5 síðd. Stundvíslega verður skemtunin sett. Aðgöngumiðar séu sóttir til undirritaðra pað allra fyrsta. — Bjarni Jónsson, Hamri. Verzlunin G. J. Fossberg, Hafnarstæti 18. Fiú Elín Guðmundsson, Klapparstíg 18. Frú ína Jóhannesdóttir, Nýlendugötu 17. Frú Sigrún Hallbjarnardóttir, Klapparstíg 16. Frú Magnea Magnúsdóttir, Laugavegi 48. Nefndin. Takið eftir! Sökum pess að ég hefi oftsinnis orðið var við ótta hjá fólki um að fatnaður eða annað, sem sent hefir verið til kemiskrar hreinsunar eða litunar, lyktaði af sterkum kemiskum efnum eftir hreinsun eða lit un, vil ég taka pað fram: Þeir, sem við mig hafa skift, hafa fljótlega sannfærst um að svo þarf ekki að vera, enda nota ég einungis þau kemisku efni og Iiti sem beztir eru taldir á heimsmarkaninum til þess- arar notkunnar Sendið okkur því fatnað eða annað, þá munuð þér sannfærast um, að ef mistök hafa átt sér stað hjá þeim er þér, hafið skift við, þá kemur slíkt ekki til greina í Nýjn Efnalauginni. Grnnnar Gunarsson. Afgreiðsla: Týsgötu 3 Simi 4263 Verksm Baldursgötu 20 I Nýja Bfé Sigurveprum Ljómandi skemtileg þýzk tal- og söngvakvik-mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Katfce von Wagy og Hans Albers. Comedian Harmonist syngja í myndinni. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 4905, tekur að sór alls konaí tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- Inga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinauna fljótt og við réttu verði. — Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klappa*stfg 29. Sími 3024. Skóvinnisstoía forvaHar R. nelgasonar, Vestuígöta 51 Bj Být til þnælsterkai vatnslebUsskö með leðuibindsókiim og gúmmí- dekksbotnum, fyrir MloEðnft og unglingai Fiðurhreinsiro islands gerir sængurfötin ný. Látið okkur sækja sænguríötin yðar pg hreinsa fiðrið. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. jSÐALSTRÆTI ð B. Sími 4520. Ritföng, alls konar, ódýr og góð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura tii jóla. Enn fremur gtenspappir í jólapoka. 6 myndh? 2 kr, Tllbnnar eftlr 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið .1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Núfa Fl&kbúdiM, Laufásvegi 37, hefin símanúmeiið 46§3. Munið þ»o«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.