Alþýðublaðið - 27.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.12.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 minnist greinarhöf. ekki á. Enn fnemur siegir hann, að Amerika s.é iönaðarland, pess vegna svelti bændurnir par, Nú ætli Rússar a'ð gera Rússland a& iðnaðar- lándi, líklega helzt til að geta komíiö bændum þar á hausinn lika, Þessi röksemdafærsia er ekki beinlíniis Ijös, en ]>etta er þó einasta hugsunin, sem hægt er að fá út úr gneinimini; hitt er óskiljanleg vitleysa. Vitanlega eru slíkar blaðagreinar í sjálf-u sér ekki svaraverðar, en þær bera þess þó vitni, hve yfirráðastétt- irnar eru hræddar við' það, að sannar fnegnir berist frá því eina stórveldi, þar sem verkalý&urinn fær áð stjórna atvininuvegum sínr um til hagsmuna fyrir sjáifan sig. Rússiand er leina rífci veralidar. sem heimskr.eppan þjáir lítið, þó a& utanríldsverzlun þ-ess hafi auðvitað nokkuð orðið að kenna á vandræðum auðvaldsráíkjanna. Valda þessu að nokkru hagstæð- ar landfræðilegar aðstæður, þar sem verklýðsríkin geta verið ein frainleiöslu- og viðskifta-heild, en það er Amieríka líka, en meir veldur þó hitt, a& í Rússiandi er engin arðriæniingjastétt, sem velt- ir kreppunm á bak alþýðunni með atvinnusviftingu og kaupkúgun. Þeir, sem vilja fá réttari fregn- ir af Rússlandi en þær, sem Vísr ir býður, ættu að lesia litla bók, siem heitir „Sovét-Rússland 15 ára“, Og er gefin út af Sovét- vinafélaginu nú á 15 ára afmæli rússnesku verklýð'sby 1 tingarinnar. Sú bók sýnir, að í Rússlandi hefir veiiið beitt rneim viti við atvinuur vegina og meniningarmálin en við eiigum að venjast hér, enda ár- angurinn annar; Hitt er annlað máj, hvort strák- ar þeir, s.em hér telja sig einu forsvarsmienn. og lærisveina verk- lýðisforingjaninía rússuesku, gera þeim nokkurn sóma með sínu framferði. Það mun sönnu nær, að þeir tiiheyri þeim flokki' mannia, sem Lenin kallaði „óða smáborgam“. Bæjaístlórnar- og hrepps- nefndar'-kosnlns* A1 ]>yð us am barnl s þ i ngið sam- ’þykti um þær svofelda tillögu: „Það er hið mesta nauðsynja- mál fyrirt alþýðuhreylitiguna í lándinu að koistað sé kapps um þaö', aið sem flestir fulltrúar frá AJþýðufloklmum ttái kosningu í bæjarstjórnir og hneppsnefndir. Mörg og ittilíil hlutverk bfða Al- þýðuflokksins við úrlausn hags- munamála alþýðunnar, sem falla undir bæja- og sveita^stjórnir. Hvetur því isiambandsþittgið flokksmentt sína um land alt að undirbúa vel allar kasiningar, sem ftjaím fara til hreppsnefnda og bæjarstjórinia, þar sem áhrif flokksins ná til, hafa einungis góða og ákveðna flokksmenin í kjöri og vinna að kosniingu þeirra af áleflii. í jattúanmá'niuði 1934 eiga að fattia friaim kosningar til allra bæj- arstjóma á landinu. Vi!ll sam- bandsþingið heite á alla flokks- mientt sínca í ötiuan kaupstöðum iand'sitts, aö hefja nú þegar ræki- legan undirbúning undir þær kosningar og öfluga allsherjar- isókn og kosningabaráttu á gruttd- velli þeirrar stefnuskrár Alþýðu- flokksinls í bæjarmálium, sem af- gneidd verður nú á sambands- þinginu. f Frambjóðendur flokksins tiil bæjarstjórtna eru tilnefndir af full- trúaráðuim Alþýðufliokksins, sem skipuð eru saimkvæimt sambands- lögum.i En þár sem engin full- trúaráö eru, eða þá ólöglega skip- uð', tilniefnia jafnaðarmainnafólög- in eða trúnaðarmenn Alþýðu- jflokksiinis. í verHýðsfélögum frjam- bjóðendur., I júnimánuði 1934 á einnig að fara fram kosndng á helmingi atira hreppsnefnda í landinu. Frámbjóðendur til hnepps- nefnda séu útnefndir af trúnaðar- mönnum eða flokksfélögum á staðnum, og geta þau leitað full- tingis eðá aðstoðar sambands- stjörnar til ákvörðunar lum fram- bjóðendur, ef þatt æskja þess:“ Málaliðið og rómversku kelsararnir. í kaupdeilum þ-eim ,'aam orðið hafa mtili „hvítu músanna“ og ríkiisstjórnarimijar, minnast menn þess, áð málalið geta orðið hættuleg húsbændum sínum. Á síðari hluta rómverska keisara- dæmisins varði yfirstéttin róm.- verska sig og arðrán sitt í ítalíu og skattlöndunúm með málaliði. Þegar miáiaJiðinu þótti kjör sín ekki góð, gerðu þeir uppreisn, settu keisarana frá völdum og settu nýja, sem lofuðu þeim öll- um fríðindum, Síðustu keisararn- ír vorui því í raun og veru for- ingjar málaliðsins og margir út- lendir menín. Kalífannir í Bag- das gerðu Osmannatyrki að líf- verði sínum. Tyrkirnir settu Ara- bisku kalífana af og settu sína menn í staðiinn. íslenzka mála- liðið, „hvítu mýsnar“, sem arð- ráusstéttiin íslenzka ætlar að hafa tiil varnar sér, á að vera „sterk- íástá valdiði í landinu“, segir Jón Þonláksson. fslenzka málaliðið er þáð tákn valdsitts, „sem tízkan heimtar af fullvalda þjóð,“ segir Jón Þorláksson. Nú eru deilur milli íslenzku máJaliösmannanna og húsbænda þeirra hér, deilur um kaup og kjör, „Hvítu mí’snar“ vita, að þeir muni ekki þykja hæfir til neininar heiðarlegrar vinnu og hvergi fá vinnu, því vilja þeir fá nógan mála, Nú dettur þeim' í hug, hvað stéttarbræður þeirra gerðu í Rómáríki. Sá dagur kann að koma, að „hvítu mýsnar“, sem eru sterkasta valdið í landinu og viöurkent vald af arðráttsstcttinni, „marséri“ upp í Stjórnarráð og kasti þeim Ólafi Thors og Ás- geirj út (Þorstein prest minnist enginin á) og setji sína mentt í staðinm Og þeir kynmu líika að -fara í'rttt í Jæista skápa ríltisféhirð1- iis og bankamna og takia þar kaup sitt Það eru læstir skápar í Músa- gildrunni til að æfa sig á, þó að þar séu aðeins epli og appelsínur. „Sagan endurtekur sig“. Hví þá ekki líka rómversk s.aga á fs- landi? Oass d&^fnm 09 veglnn Pólskir verkamenn í Frakklandi. Pólsk blöð skýra fná þvx, áð um 50 000 pólskum verkattnönn- um muni verða visað úr landi í Frakklandi, og er þetta gert sam- kvæmt ráðstöfun stjórnarinnar um að takmarka erlendan vinnu- kraft. (0.) Margir menn brenna inni Stórbruni vafð um daginn í út- borg einni við Tokio í Japan. Fjórtán manns brunnu inni, en 13 mannia er enm þá saknað. (0.) Mannfall í stríðinu við glæpamenn Samkvæmt skýrsluín lögregl- lUnniar í Chicago hafa á þessu áxi 40 glæpamenn veiið skotnir S bar- dögum við- lö'gregluna. Af lög- negluliðinu hafa fallið 19 i bar- dögum þessum. (0.) Engisprettur valda tjóni. 1 Suður-Amieriku-lýðveldinu Ar- gentina hafa engiisprettur gert gífurlegan usla, sérstaklega á tó- baks- og bömullar-ekrum. Á ein- um stað var 9 kílómetra breitt svæði álþakið engisprettum, svo íað hvergi sá í auðan díl. (0.) Málverkasýning Finns Jónssonar í húsi Helga Magnússouar, Bankastræti 7, er opin enn. 8 málverk hafa þegar selst. E. s. Hekla (kom í gær tti Neapel á ítalíu. Háfði haft góða ferð. Hvínskn hermennirnir, Ekki hefir Hermann lögreglu- stjóri eða dómsmálaráðherrianm enm látið rannsaka þjófnað- (ium í símastöðinnd. Þeir liggja því undttj þvf ámæli að veria me&sekir þjófunum þar. Að vísu dettur jenjguim í ihug, að þeir hafi sjálfir stolið þessuni smámunum, eplum og appelsínum og myndavél, eða fengið meina hlutdetid í þýfiinu. Reyndar segir Morgunblaðið að Hermanm sé nokkuð fiingrálang- ur, hánn hafi stolið 100 000 krónu mýfi suður með sjó. Og Tíminn hefir stundum ymprað á því, að Ólafur væri eklti sem frómastur i fiskkáupum í Keflavík. En svona fírtir merm stela ekki nema stóru, einrt eplakassi er ekkert fyrir þá. En þjónar þeirra á siimastöðinni komast ekki í svoleiðis „glás“, en vilja þó vera „fílnjr“ menn líka. Menn spyrja: Hvers vegna rannsakar Hermann ekki þjófa- málið? Ástæðurnar geta að eins verið tvær: 1. Hann þorir ekki áð gem það ölluim opinskátt, að lið hans þar er ruslaralýður að langmestu leyti, huglausir mann- ræflaf, sem „borgurum“ er engin „vernd“ i. 2. „Hermennirnir“ vita orðið ofmikið um fyrirætlanir í- haldsins til þess að þorandi sé áð hreyfa við þeim. Þeir kynnu áð komai þar öllu upp. Hio hvinnska málalið er því þiegar forðið það vald í þjóðfélaginu, að húsbænduE þess þora ekki að hreyfa sig fyrir því. Málalið'ið get- ur leyft sér hváð sem er. HvaH ©r ai fréftaf ÍJtvurpid, í daig. Kl. 18,45. Barnatími (Helgi Hjörvar —- Asta Jósefsdóttir). Kl. 19,30: VeÖur- fregnir. Kl. 19,40: Söngvél. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikþáttur: Or „Skuggasveini" (Har, Björns- son o. fl.). Kl. 22: Danzlög til kl. 24. Tollalœkkun í Holiandi Efri deild Hollenzka samþykti í gær hækkanir þær á innflutningstollum sein þegar höfðu verið samþyktar í neðri deild í nóvember. (Ú). Frá Þýzkalandi. Svo sem fyr hefir verið skýrt frá, hefir þýzka ríkið veitt 35 milljönir marka til líknar tarfsemi í vetur. Mun þess- ari upphæð aðallega vera varið til jólaglaðningar fátækum, og munu um 10 milljónir manna njóta göðs af. í fyrra náði líknar- starfsemin að eins til rúmra fjögra milljóna (Ú), Imuil fyrir! vétti f dag., Frá Aþenu er símað: Ameríski iðju- höldurjnn Insull, er flýði hingáð þá er fyrirtælti lians fóru um í haust, veröur lieiddur fyrir rétt í dag. FB. U. M. F. Velvahandt hefirr jóla- fagnáð í kvöld í Kaupþingssaln- um. Til skemtunar einsöngur, upp- lestur og danz. Allir uittgmienna- féliagar velkomnir. Gar og klaufa-veiki hefir orðið lallmjög vart í nokkrum héruðum á Englandi. , Vopmhlé um jólin. Bolivía og Paraguay lofuðu samkvæmt til- mælum Þjóðabandalagsins að gera algert vopnahlé frá því kluHtan 10 á aðfangadagskvöld til kl. 10 á jóJadagskvöId. (0.) Togarmir^ Á jóladaginn komu hinigað tvedr enskir togarar, og fóru héðan aftur í gær. „Geysir“ og „Geir“ fóm á veiðlar í gær. „Skúli fógeti" komi s gær af vieið- um og fór til Englands í nótt. „Otur“ kom af veiðum í nótt og „Max Pemberton“ frá Englandi. „BaJdur“ kom af veiðttm i morg- unii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.