Morgunblaðið - 29.05.1991, Síða 34
34
MORGUKBlAÐÍÐ MIÐVIKUDAGÚR 29. MAÍ 1991
..Sf MI 18936
LAUGAVEGI 94
SÝNIR STÓRMYND OLIVERS STOiME
SPtCTRAL RtcoRDlfJG.
□OUBYSTERÍÖIHlíl
★ ★ ★ ★ K.D.P. ÞjóöHf
**** FI Bíólína
*** Þjóðv.
★ ★ * AI Mbl.
★ ★ ★ HK DV.
tilBH_
donrs
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. — Bönnuð börnum innan 14 ára.
UPPVAKNINGAR
★ ★ ★ AI Mbl.
★ ★ ★ Þjóðv.
★ ★ ★ '/t Tíminn.
Sýnd kl. 9.15 og 11.30.
POTTORMARNIR - Sýnd kl. 5.
vfSIS^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÖNGVASEIÐUR
The Sound of Music. Sýninfjar á Stóra sviðinu kl. 20.
I kvö!d29/5 kl. 20. uppselt. lau. 15/6 kl. 20, uppselt.
fös. 31/5 kl. 20. uppsclt, sun. 16/6 kl. 15, uppselt,
lau. 1/6 kl. 15. uppselt, sun. 16/6 kl. 20, uppselt,
lau. 1/6 kl. 20. uppselt. fim. 20/6 kl. 20. uppselt.
sun. 2/6 kl. 15, uppselt. fös. 21/6 kl. 20, uppselt.
sun. 2/6 kl. 20, uppsclt. lau. 22/6 kl. 15, aukasýn..
mið. 5/6 ki. 20. uppselt, lau. 22/6 kl. 20. uppscít.
fim. 6/6 kl. 20. uppselt, sun. 23/6 kl. 15. aukasýn..
fös. 7/6 kl. 20. uppsclt. sun. 23/6 kl. 20. uppseit,
lau. 8/6 kl. 15. uppsclt, fíin. 27/6 kl. 20. uppselt.
lau. 8/6 kl. 20. uppsclt. fös. 28/6 kl. 20.
sun. 9/6 kl. 15, uppselt. lau. 29/6 kl. 20, fáein sæti
sun. 9/6 kl. 20. uppselt. næst síðasta sýn.
fim. 13/6 kl. 20. uppselt. sun. 30/6 kl. 20, fáein sæti.
fös. 14/6 kl. 20, uppsclt. síðasta sýning.
lau. 15/6 kl. 15. fáein sæti.
Vekjum sérstaka atlivf’li á aukasýninf’um vegna inikillar aðsóknar.
Sýningum lýkur 30. júní.
SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKI TEKINN AFrUR
TIL SÝNINGAR I ÍIAUST
• TÓNLEIKAR
Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og
Jónas Ingimundarson píanóleikari.
Fimmtud. 30/5. kl. 20.30.
• RÁÐHERRANN KLIPPTUR
eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði:
Fim. 30/5 kl. 20.30 uppselt, lau. 8/6 kl. 20.30. næst síðasta sýn,
fim. 6/6 kl. 20.30. 2 sýn. eftir, sun. 16/6 kl. 20.30 síðasta sýn
Ath.: Ekki er unnt að lilevpa áhorfenduni í sal eftir að sýning hefst.
R.ÁÐHERRANN KLIPPTUR
VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST.
Miðasala í Þjóðlcikhúsinu við Hverllsgötu alla daga nema mánu-
daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu.
Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12.
Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160.
Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og
laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu.
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
Fim. 30/5, næst síðasta sýn. lau. 1/6. allra síöasta sýning.
• ÉG ER MEISTARINN á Litla sviói kl. 20.
fös. 31/5. allra síðasta sýning.
• Á ÉG IIVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20.
7. sýn. fós. 31/5. hvít kort gilda. 8. sýn. Iau. 1/6, hrún kori gilda.
fim. 6/6, mest síðasta sýn. lau. 8/6 síðasta sýning.
ATH. sýninguin verður að Ijúka 8/6.
Upplýsingar um fleiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega
kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-1 7. auk þess er tekið á móti pönt-
unum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
■ Framhaldið af
„CHINATOWN"
TVEIR GÓÐIR
L Einkaspæjarinn úr hinni
gcysivinsælu mynd„China-
/ town", Jakes Gittcs (Jack Nic-
holson), er af tur koniinn á
______’ fullt viðað leysaúr hinum
|j jj [ 5: ýmsn málum,oglicfur einkum
■■■■■■■ framfæri sitt af skilnaðarmál-
I, ...
t-L-g um og ymsu pvi, sem morgum
■ll1 Tfal þykir soralegt að fást við.
Leikstj. lack Nichoison.
SÍMI 221 40
Sýnd kl. 5, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára.
ALLRA SÍÐUSTU
SÝNINGAR.
Sýnd kl. 7.
Styrkir til krabba-
meinsrannsókna
Krabbameinsfélagið úthlutar á þessu ári á sjöttu
milljón króna í fimmtán styrki til krabbameinsrann-
sókna. Annars vegar eru veittir sjö styrkir að upphæð
1,9 milljónir króna úr Rannsóknarsjóði Krabbameinsfé-
lagsins og er það i þriðja sinn sem veitt er úr þeim
sjóði. Hins vegar er nú í fyrsta sinn úthlutað úr nýstofn-
uðum Rannsókna- og tækjasjóði Krabbameinsfélagsins,
alls átta styrkjum að fjárhæð 3,5 milljónir króna. Til-
gangurinn með þessum styrkveitingum er að efla rann-
sóknir á krabbameini hér á landi.
Styrki úr Rannsóknasjóði
Krabbameinsféiagsins
hlutu:
Gauti Arnþórsson og
Hrafn Tulinius: Magaspegl-
anir 1971-1990 til leitar að
magakrabbameini á lækn-
anlegu stigi.
Gísli Jónsson o.fl.: Mæl-
ingar á ljósmagni litrófs sól-
arljóssins á íslandi og sam-
svörun þess við nýgengi
krabbameins í húð.
Guðmundur K. Jón-
mundsson o.fl.: Krabbamein
meðal barna og unglinga á
Norðurlöndum.
Hrund Sch. Thorsteins-
son o.fl.: Meðferð verkja af
völdum krabbameins. Könn-
un á þekkingu, viðhorfum
og reynslu íslenskra hjúkr-
unarfræðinga.
Jón Gunnlaugur Jónasson
og Jón Hrafnkelsson: Mæl-
ingar á kjarnaefnisinnihaldi
(DNA) í frumum í illkynja
sýnir:
Dalur hinna blindu
í Lindarbæ
Leikgerð byggð á sögu
H.G. Wells
VEGNA MIKILLAR
AÐSÓKNAR:
Föstudag 31/5 kl. 20.
Laugardag 1/6 kl. 20
Allra síðustu sýningar.
Símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala og pantanir
' í síma 21971.
skjaldkirtilsæxlum á íslandi
1985-1989.
Jónas Hallgrímsson og
Vigdís Pétursdóttir: Athug-
un á vefjagerð og faralds-
fræði illkynja æxla í vélinda
og görnum á íslandi 1955-
1984.
Þórarinn Sveinsson o.fl.:
Krabbamein í barkakýli.
Meðferð og árangur 1970-
1990.
Styrki úr Rannsókna- og
tækjasjóði leitarsviðs
Krabbameinsfélagsins
hlutu:
Helgi Sigurðsson og Guð-
jón Baldursson: Litninga-
magn í æxlisfrumum. Aukin
nákvæmni við mat á horfum
sjúklinga með bijósta-
krabbamein.
Helgi Sigurðsson o.fl.:
Barnsburður og frumusér-
hæfing í brjóstvef.
Jórunn Erla Eyfjörð o.fl.:
Rannsóknir á onkógenum
og bæligenum í brjósta-
krabbameinsæxlum.
Laufey Tryggvadóttir
o.fl.: Breytingar á aldri við
upphaf blæðinga.
Laufey Tryggvadóttir
o.fl.: Tengsl bijóstakrabba-
meins og heildarfjölda tíða-
hringja.
Marta Kristín Lárusdóttir
o.fl.: Tölvuvæðing heilsu-
sögubanka leitarstöðvar,
Krabbameinsfélagsins.
Sigurður M. Magnússon
o.fl.: Geislaálag við töku
röntgenmynda af bijóstum.
Valgarður Egilsson og
Hrafn Tulinius: Tölfræðileg
fylgni illkynja sjúkdóma í
æxlunarfærum.
(Fréttatilkynning)
BÍCBCCG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LEITINAÐTÝNDA
LAMPANUM
Sýnd kl. 5.
GALDRA-
NORNIN
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
ATH. „MISERY ER MYND SEM
Á SÉR ENGAN LÍKA.
Aðalhlutverk: Katy Bates, James
Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðustu sýningar í ,sal 1.
HÆTTULEG
TEGUND
Alykta um jarð-
göng á Austurlandi
BÆJARYFIRVÖLD á Eskifirði og Reyðarfirði sam-
þykktu á sameiginlegum fundi eftirfarandi ályktun
vegna umræðna sem hafa átt sér stað um jarðgöng á
Austurlandi:
Samband sveitarfélaga á
Austurlandi er sammála um
að jarðgöng frá Héraði til
Vopnafjarðar hafi forgang
þegar jarðgangagerð hefst
á Austurlandi.
Það er krafa bæjaryfir-
valda á Eskifirði og Reyðar-
firði að næsti áfangi í jarð-
gangagerð þar á éftir, séu
jarðgöng úr Reyðarfirði til
Fáskrúðsfjarðar eða suður
i Breiðdal með hliðar-
göngum í Fáskrúðsfjörð, ef
það er hagkvæmara.
Jafnframt telja bæjar-
yfirvöld á Eskifirði og Reyð-
arfirði að kanna beri mögu-
leika á rekstri opinnar
lítillar bílfeiju yfir Beru-
fjörð.
Bæjaryfii-völd á Eskifirði
og Reyðarfirði telja að
tengja beri Neskaupstað og
Seyðisfjörð við strand-
byggðirnar með göngum frá
Eskifirði til Norðfjarðar og
þaðan til Mjóafjarðar og svo
til Seyðisfjarðar. Með þessu
móti yrðu báðir staðirnir
inni á atvinnusóknarsvæði
væntanlegrar stóriðju á
mið-Austurlandi. Auk þess
skapast auknir möguleikar
á sérhæfingu í fiskiðnaði
með bættum samgöngum
milli sjávarútvegsstaðanna.
Það er álit bæjaryfii-valda
á Eskifirði og Reyðarfírði
að framangi-eind forgangs-
röð verkefna muni koma
fjórðungnum öllum til góða,
og stuðla að eflingu ogjafn-
vægi rnilli einstakra þjón-
ustukjarna á Austurlandi.
Bæklingur um vengi
ÚT ER kominn stærð-
fræðibæklingur sem nefnist
„Kynning á vengjafræði" og
er eftir Óskar Loftsson. I
bæklingnum ijallar Ólafur
um ákveðið svið mengja-
fræðinar, m.a. hugtakið
vengi, sem hann hefur fund-
ið upp. Bæklingurinn fæst
í Boksölu stúdenta en höf-
undur gefur út.