Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 1
Skemmdir taidar mjög mikiar. mymxs> 40. árg. — Þriðjudagur 17. febrúar 1959 — 39. tbl. TOGARINN „Þorkell máni“, eign Bæjarútgerðar Reykjavík- ur, kom til Reykjavíkur aðfara nótt sunnudags úr svaðilför á Nýfundnalandsmiið. Eins og fyrr hefur verið frá sagt í frétt- um, urðu skipverjar að sleppa báðum björgunarbátunum og logskera sundur bátauglurnar. Var togarinn tvímælalaust mjög hætt kominn. Skipstjórinn á „Þorkeli mJána“, Marteinn Jónasson, átti fund með blaðamiönnum í g'ær, ásamt Þorsteini Arnalds, skrifstofustj óra Bæj arútgerðar Reykj avíkur, Hilmarj Jónssyni, var af ormanni Sj ómannafélags Reykjavíkur, Sigfúsi Bjarna- syni, gjaldkera félagsins, og Guðmundi Jenssyni, starfs. manni Farmanna- og fiski- mjannasambands Islands. — Fer frásögn skipstjóra ihér á eftir í stórum dráttum: EINIR MEÐ FULLFERMI Við komlum á miðin 4. þ. m. í allsæmilegu veðri og hófum þá þegar veiðar." Aðstæður voru á_ gætar í þrjá daga og stóðst það Framhald á 3. stðu. WMHMMMMWtMMUHHIW rædir við togara^ skipsíjéra. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur fregnað, að skipaskoðunar- stjóri muni hafa í hyggju að nafa tal af togaraskipstjór- um þeim, er stundað hafa veiðar við Nýfundnaland undanfarið. Munu viðræður þessar að- allega beinast að því á hvern hátt bezt sé hægt að tryggja öryggi togaranna, sem sigla á Nýfundnalandsmið. Mun skipaskoðunarstjóri annaðhvort ræða við skip- stjórana hvern fyrir sig eða |þá í hóp saman. VESTM.EYJUM í gær. Frá fréttaritara Alþýðubl. GUNNFAXI, Dakotaflugvél íogararnir sáu ákert SLYSAVARNAFÉLAGINU hefur borizt skeyti um leit rússnesku vei’ksmiðjutogar- anna að Júlí. Segjast þeir hafa verið á svæðinu allt frá því, að Júlí var saknað, en ekki orðið varir við neitt. Einn íslenzkur togari hafi verið sjáanlegur, þegar óveðrið bx’ast á, en hann hafi síðan horfið í suðaustur. Virðist þar hafa verið um að ræða Gerpi. Flugfélags íslands, varð aftur fyrir skemmdum í aftakaveðri hér í fyrrinótt. Slitnaði hún upp af festingum, þótt reynt hefði verið að skýla hermi eins vel og kostur var á, og fauk 20—30 metra vegalengd. Mun flugvélin hafa lent á öðrum vængnum og skempnzt mjög mikið, og er hún af sumum tal- in ónýt, en ekki hefur fengizt nein staðfesting á því. Eins og skýrt var frá í blöð- um á sunnudaginn kom Gunn- faxi til Eyja á föstudaginn og átti að fara aftur samdægurs. Varð flugvélin veðurteppt og löskuðust stýrin, jafnvægis. og' hæðarstýrið, í fárviðri, sem skall á um nóttina. Ebki reynd- ist unnt að senda flugvéi dag- inn eftir til Eyja með viðgerð- armenn og varð því Gunnfaxi að vera aðra nótt skýlislaus hér á ýellinum, með þeim af- leiðingum, sem fyrr greinir. sci •s;! xm a Fregn til Alþýðublaðsins. HVOLSVELLI í gær. LAUST fyrir kl. níu í gær- morgun gekk hér yfir þrumu- veður mikið með miklum eldingum. — Varð tjón af völdum eldinga á a. m. k. tveim bæjum, en stórgripir skelfdust á básum sínum, enda lék alit á reiðiskjálfi. HREINSAÐI ÚR GLUGGUM Þegar bóndinn á Stórólfs- hvoli var að mjólka, sló niður eldingu í fjósið og hreinsaði allar rúðúr úr átta gluggum. Hefur ekki munað miklu, að slys yrði, því að rétt áður en eldingunni sló niður, stóð bóndi upp frá mjöltunum og ætlaði að loka glugga. í því laust eldingunni niður í fjós- ið og komu •glerbi’ötin eixxs og fjaðrafok á móti bónda, eu hann slapp þó ómeiddur. —■ Stór hleri, sem var fyrir hlöðudyrunum, þeyttist langt upp í fjall! SPRUNGA í ÚTVEGG Þá laust, eldingu niður í í- Myndin her að ofan var tekin um horð í togaranum „Þorkeli mána“ í gær. Sjást vegsummerkin, sem segir frá hér í fréttinni, glöggt. Til vinstri er Marteinn Jónas- son skipstjóri. (Ljósm. Alþbl.: Oddur Ólafsson.) LONDON, 16. febrúar. Ríkis stjórnir Bandarikjanna, Bret- lands, Frakklands og Vestur- Þýzkalands afhentu í dag í Moskvu orðsendingu til Sovét. stjórnarinnar varðandi Þýz-ka- landsmálið. Eru orðsendingar þessar svör við orðsendingu Sovétríkjanna frá 10. janúar síðastliönum þar sem lagt var til, að efnt yrði til Blaðið hefur hlerað — Að ýmsir helztu stuðnings- menn B-listans í nýloknu stjórnarkjöri í Múrarafé- iaginu hafi krafizt þess, að Þjóðviljinn segði ekki orð um kosninguna rneðan á henni stæði — a£ ótta við fylgistap, ef blaðið eignaði sér listann. Að Tónlistarfélagið hafi í hyggju að flytja Tripolí- híó. Það verður sennilegast flutt £ Austurbæinn og þá jafnvel langleiðina inn að Elliðaám. ráðsefnu þeirra ríkja, sem> áttu í ófriði við Þýzkalaud í síðustu styrjöld. Orðsendingar vesturveld- anna eru ekki samhljóða að orðalagi, en sams fconai' að efni. Þar er vísað á bug tiliögu Sov- éti'íkjanna urn ráðstefnu 28 ríkja urn Þýzkaland, en í stað þess lagt til að utanríkisráð- herrar fjórveldanna (Bandai’íkj anna, Bretlands, Frákklands og Sovétríkjanna) sitji fund um Þýzkalandsrháiið og verði Ber- línardeilan einnig rædd þar. Ráðgjafar frá Vestur- og Aust- ur-Þýzkalandi sitji fund þenn- an og fylgist með umræðunum. í svari Bandaríkjstjórnar er tekið fram, að vesturveldin láti aidrei hrekja sig frá Beriín, í orðsendingunni er tillögum Scwétstjórnarinnar vdsað á bug og segir að þæi' séu til þess eins gerðar a-ð viðhalda skiptingu Þýzkalands um ófyi'ii'sjáaniega framtíð. í tillögu Rússa var lagt til að Þýzkaland yrði Ihlutlaust Oo- bannað að koma sér upp kjarn- I orkuvopnum og ýmsum fleiri 1 hernaðai'itækjum eins og t. d. I kaíibátum. ............................Illllllllllllllllllllltllllllllllllllll..........IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII lllll IIIIHIIIII.....Illll.....IIIIIIIIIIllllllllll........... .........................Illlllllllllllllllllllll....... /Ninvrai 6.&i. i ŒC£ÍRÖJ SÍSa. i '’uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii búðarhúsið að Vindási. Koni hún £ skorsteininn og raúf gat á hann niður í kjaílara. Einn- ig kom löng sprunga í útvegg íbúðarhússins. Þ.S«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.