Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 11
Fligfgvélaraar s Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- ílugv.élin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í fyrramálið. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til • Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, isafjaröur. Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætl að að fljúga tii Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og V estmannaey j a. Loftleiðir, Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 7 í fyrramánð. Hún heldur áleiðis til Giasgow oig Lond- on kl. 8.30. Skiplns Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um iand í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið er yænt- anleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. — Þyrill átti að íara frá Rvík í gærkvöldi til Austfjarða- hafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Gautaborg. Arnarfell er væní anlegt til Reykjavikur í dag frá Barcelona. Jökulfell er væntanlegt til Sauðárkróks á morgun frá Rostock. Dísar- fell er á Akranesi. Litlafell er væntanilegt til Reykjavík- ur í dag. Helgafell er vænt- anlegt til Gulfport í dag. Hamrafell keniur til Batum 21. þ. m. frá Palermo. Eimskip. Dettifass átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi til Ro stock og Ventspils. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hafnarfjarðar. Goðafoss kom til Ventspils 15/2, fer þaðan í dag tií Helsingfors, Gautabqrigar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og. Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Ham- borg 11/2, var væntanl-egur til Re.ykjavíkur í gærkvöldi. Reykjaföiss fór frá Seyðis- firði 15/2 til Hamborgar, Rotterdam', Antwerpen og Hull. Selfoss kom til New York 15/2, fer þaðan 24-— 25/2 til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá'Ventspils 15/2 til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss korn íil Reykja- víkur 11/2 frá Gdynia. Ms. Tungufoss fer frá Rovkjavik miðviku- daginn 18. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Ísaí'jörðiir Sauðárkrókur Siglufjörður Dalvík Akureyri Húsavík Vrumóttaka í dag. H.f. Eimskipafélag Islands. rúm va" sett í; ítalska stúlk- an o" börnin fengu herbergið við bliðina á okkar. V.. sem hafði sýnt mikla sjálfsstjórn í ráðhúsinu, fór að titra um leið og við kom- um t;l hótelsins. Þegar ég reynd-' að tala við hann, veik hann undan, loks tókst mér að k'óa hann af í ganginum meðan hinir voru að líta á herbergin. V Uaði sér ,upp að veggn u.m ' gluggann og horfði út. Han"’ var grænn í framan. „Farðu beint í rúm/ð“, sagði ég. F-’"ir neðan gluggann var garður og lengra í burtu sást vatv’ð. ,,Mér líður vel‘,, sagði hann og p'kk brott. F"ú T?hinelander gekk frani hjá börn sín. ,,G.et ég hjál yður?:“ spurði hún. V. hrlsti hfuðið og svaraði: „Ne1 bakka yður fyrir“. Síðan gekk hann inn í her bergið. sem karlmennirnir höfúu til umráða. Eg horfði á hann. en svo sá ég að frú Rhinslander starði á mig úr dyragættinn:. /Seirma, þegar ég var að taka 'unp farangur minn heyrði ég í gegnum opna gætt ina að frú Kretschmsr og frú Rhinelander hvísluðust á í baðherberginu. Eg var viss um, að þær væru að tala um onig. Þá kornu þær inn og spurðu |rú Gu'bran.son, hvernig hún hefði bað. Frú Gulbranson svaraSi blíðlega: „Ég er ekki svöng, þakka ykkur fyrir“, og h' n brosti þessu veika, blíðT ga hrosi; Frú Rhineland er var búin að skipta um föt, frú Kretschmer var í hrylli- leguF'n greiðsluslopp og var að greiða sínar löngu, þungu fléttur. „Þetta er fallegasta krá“, sagði frú Rhinelander. ,Bað vatnið er á litinn eins og joð, en rúm n eru góð.“ Hún fór að hvísla. „Haldið þið að þeir hafi komið fyrir hljóðnema í herberginu?“ „Það hugsa ég að þeir hafi ekk gsirt" sagði ég. „Hvernig íeizt ykkur á Sven igali majór?“ Frú Kretschmer sleikti á sér fingurinn og strauk hon- um yfir þvkkar augnabrúnirn ar. „Hvílík augu“ sagði hún og skalf. „Þegar hún leit á .mig.mig þá roðnaði ég eins og smátelpa“. á Það var barið á dyrnar og Rhinelander leit inn. Frú Kretsohmer flíssaði eins og ung stúlka og hélt sloppnum fast að sér. „Vinur yðar er veikur“, sagði hann við mig, Við reyndum að fá hann til að hvíla sig en hann segisfc ekki þurfa þ.-ss með. Ég held þór ættuð að tála við hann Lady Ashton.“ „Ég skal gera það strax“, sagði ég og gekk út. Cotterill beið mín hann var búinn að þvq séir og bursta föt sín qg hann leit mjög vel út í bláu fötunum. Rhinelander varð <eft r. Hann þurfti að tala við •konu sína. Við vorum- ein á ganginum og Cotterill hvísl? aðí lágt: ,,Ég véit að mér ke.rnur það ekki við“, sagði íhann og fitl- aði við úrkeðju sína. ',Ég veit ekki, hvernig ég á að koma orðum að því. ... Mig langai’ e!kki til að móðga yður, en við erum öll í sama vandanum .... er eitthivað, sem þér þurfið að §-egja mér?“ „Nei, því skyldi ég þu.rfa þess?“ Sagan S GEORGE TABORI: Honum leið illa. „Ég veit, að ég á ekki að spyrja yður þess, en hve lengi hafið. þér þekkt hr. Flemyng?“ „Hvað eigið þér við? Er eitthvað að?“ Þá kom það. „Þér eruð allt af að tala við hann og það er greinilega eittlhvað athuga- vert við manninn.“ „Af því að hann er veikur?“ Hann mótmælti: „Nei, það er ekk það, þó að é« verði að játa að mér sýnist hann ekki vepa með inflúensú*. „Og hvað haldið þér að hann sé með? Mislingana eða hvað?“ „Látið þér eklri svona. Dí- ana! Ég er að reyna að hjálpa yður. Við erum í mjög erfið- um kringumstæðum. Það er ekki eins og verið sé að toll skoða farangur okkar á Ítalíu. Þetta er alvara lífsins og ef við höldum ekki saman er frelsi og hamingja fjórtán manna í voða“. Mig langaði tjl þess að segja honum allt saman, en hann hefðd ekki skilið mig. Einu sinni sagði hann við mig: „Ég hef aidrei kynnst jafn fullkomnu hjóna bandi og ykkar Cecils“. „Um hvað eruð þér að tala?“ spurði ég. „Flemyng er enskt nafn en þessi maður hefur mikinn hreim.“ „Svona, svona“, sagði ég. „Maðurinn fæddist í Austur ríki og hann skipt; um nafn, þegar hann gerðist enskur borgari. Er það glæpsamlegt, eða ekki?“ Gulbranso kom út úr her- berginu og giekk til okkar. „Ég hitti yður við matborð- iS“, sagði ég við Cotterill og fór inn. Hr. Kretschmer var að raka sig við glusaann og br. Avron var að klæða sig í jakkann. V. sat í stól og reykti. Hann leit mjög illa út. út. „Fyrirgefið að ég ryðst_ svona inn‘Y sagði ég. „Móð-' ureðlið segir til sín“. „Þqr eruð velkomin“, sagði hr. Avron. „Ég vildi að þér gætuð talið yin okkar á að leggja s'g. Hann viR endi- lega fara niður . . . ” „Hann ætti að hátta“, sagði Kretschmer og skóf undan hökunni. „Hvað segið bér, sjúkling- ur?“ sagði ég við. „Ég þakka ykkur fyrir um hyggjusemina“, sagði V. ,.Ég er ekki bam og veit hvað mér er fyrir beztu“. „Svona ungi maður“, sagði ég. „Ég var hjúkrunarkona í stríð.nu og ég kann að með- höndla menn eins og yður. Hagið þéir yður vel!“ „Ég myndi láta það eftir henni ef ég væri í yðar spor- um,“ sagði hr. Avron um leið og hann opnaði dyrnar. „Hún véit hvað hún v 11“. V. andvarpaði. „Af hverju viljið þið öll ráða yfir mér“. „,Svona, þegið þér nú.“ Ég hjálpáði honum að rísa á fætur og færði hann úr jakk anijim. Ég vissi að hann vildi ekki fara úr skyrtunni fyrir framan Þjóðverjann. Ég leiddi hann yfir að einu rúm- inu. Hann settist niður og ég fserði hann úr skónum, Hann lagðist niður. „Svona vildi óg að konan mín væri“, sagði Þjóðverj- inn. „Lagin og dugleg.“ „Viljið þér fá meðalið yð- ar?“ „Já,“ sagði hann. Hann gat ekki mótmgslt lengur. Ég gat vart tára bundist. „Hvar er það“, sagði ég eins og ég viss það ekki. Hann benti 4 ferðatösku sína og ég gekk þangað. „Það er í leð- urtöskunni“, sagði hann. Ég leitaöi og vonáði að lir. Krets chmer yrði farinn áður en ég sprauíaði hann. iBjallan hringdi niðri. „Þér ættuð að flýta yður“, sagði ég. „Konam yðar bíðör”. Hann færði sig í jakkann og gekk að rúmi . „Þér þurfið að sofa vel“, sagði hann, klappaði á hendi hans og gekk út. Ég náði og útbjó spraut- una: Ég vonaði að engmn kæmi inn. Tennumar glömr- uðu. „Ég vissi, að þetta kæmi fyrir. Ég hefði aldrei átt að hlusta á þig.“ „Páll. Ekki þetta!“ „Þið gjaldið mín öll, hin líka. Öll . . .”. „Hættu þessu! við verðum komin til Vínar á morgun.“ „Þú skilur ekki neitt, þú skilur ekki nteitt!“ Hann var að missa stjórn á sér. Ég tók upp ermi hans. „Hvað veizt þú um fiótta, felur og misþyrm ingar?“ Alltaf þegar hann reynd; að vera harður, iðraði hann þess og andlit hans sem varð gvo harðlegt, blíðkaðist þegar hann brosti. „Ef . . . ef eitthvað kæmi fyrir þig og það væri mér að kenna .. „Krepptu hnefann og þeg- iðu. Ég skal reyna að vera fljót.“ Hann horfði upp í loftið. Frú Rhinelander 1-eit inn. „Get é-g hjálpað yður?“ Ég brosti til hennar eins og ekk- ert væri eðlilegra en að ég væri að gefa bláókunnugum imanni sprautu. „Nei, þakka yður fyrir“, sagði ég. „Ég kem eftir augna blik.“ „Það liggur -ekkert á, elskan“, sagði hún. Hún starði á mig um leið og hún gekk út. Ég var leng. að finna- æðiria, „Hlustaðu á mig“, sagði ég og reyndi að vera áfaveðin og blíð leg í senn. „Við höfum talað um þetta fyrr. Þú mátt ekki ásaka þig. Ég vissi að þú vild :ir ekki fara, en hefðir þú ver ið kyrr, hefðirðu verið hengd- ur. Það er ekki alltaf heppilegt að gerast písiarvottur, þú sagðir það sjálfur. Við för- um til Englands og þú getur haldið baráttunni áfram þar, lef þú vilt. En hvað sem þú gerir héðan af, þá stend ég við hlið þér. Skilurðu það? Ég verð konan. þín einhverntím- ann og það þýðir það. að ég 'tek þátt í öllu, s-em þú gerir, þátt í vonum þínum og erfíð- ieikum þínum. Ég veit, að þú vilt ekki láta fara með þig eins og barn, ien þú ert veik- ur og særður og ég ræð núna og ég fe,r með þig til Eng- lands, þó ég verði að skríða og stela og myrða, skilurðu það?“ Ég kyssti hann, Varir hans voru heitar og þurrai’ og ég minntist okkar fyrsta kossi fyrir átta árum -síðan í rúst- um Edgware Road. Þá voru varir hans kaldar og krpfu- harðar ;ótti -minn hafði veriðí þeirri baráttu. Hann hlýtur að hafa m nnst þess líka og han-n kyssti mig aftur, en var ir hans voru h-eitar og þurrar og allt í ei-nu óttaðist ég um ást okkar, það var allt sem ég átti, ást olckar, vonir okkar, örvænting okkar. iMíi ’ jTf - , 'ii-' 1 ........ n,.1.-1 „Sjáðu bara sjálf! Hann pabbi gengur í síðum nærbuxum.“ Alþýðublaðið — 17. febr. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.