Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 12
Happdræfii Alþýðuflokksins. 40. árg. — Þriðjudagur 17. febrúar 1959 — 39. tbl. ..............................iimmmmiiiim| SENDIHERRA JÚGÓSLAVA ' STADDl R HÉR Á LANDI Hinn nýskipaði sendiherra Júgóslavíu á Islandi, herra Víadimir iRolovíc, Cf nú stadd- tur hér á landi. Hann afhenti Corseta fslands trúnaðarbréf stít 11. þ.m. og hefur hann að- setur sitt í Noregi. IHr. Riolovíc er fædidur 1916 í Montenegro og stundaði hann lögfræðinám við háskólann í Belgrad. f heimstyrjöldinni barðist hann í þjóðfrelsishernum og er M-ú hershöfðingi í varaliðinu. fíann hefur setið á þingi alþýðulýðveldisins Montenegró og verið ráðherra í ríkisstjórn þess. Hann á sæti í forsætisráði alþýðubandalags Montenegro. Kann' hefur starfáð í utanríkis- þjónustu Júgóslavíu frá 1953 og verið sendiherra lands síns f Koregi síðan 1955. Hann hef- ur verið sæmdur fjölda júgó- slavneskra heiðursmerkja. Henia Rolowíc .er kvæntur og á tvö börn. Dvelur kona hans hér með honum. Hann mun flytja fyrirlestur ím formaður Húrarafélagsim. | Eggert G. Þorsleinsson baðst undan endurkjöri KOSNING stjóraar og trún- acSarmannaráðs Múrarafélags Eej'kjavíkur fyrir yfirstand- íamdt ár fór fram 14. og 15. þ. að viðhafðri ailslierjarat- íbvæðagreiðslu. Tveir listar ksimu frain, A-listi, borinn feam af meirihluta uppstilling- armefndar félagsins og B-listi, borinn fram aí' Guðna Vilmund arsyni o. fl. Úrslit urðu þau að A-listinn hlaut 91 atkvæði og Átla menn kjörna, en B-listinn Mauf 61 atkvæði, einn seðill var auður og einn ógildur. Stjórn félagsins verður þann xg skipuð: Pormaður Einiar Jónss, vara. for.maður, Jón G. S. Jónsson, ffitari Ásmundur J. Jóhanns- eon, gjaldikeri féiagssjóðs Hilm *rc Guðlaugsson og gjaldkeri stynktarsjóðs Þráinn Þorvalds- uon. Varastjórn: Þorsteinn Ár. sælsson, Jón V. Tryggvason og Baldvin Haraldsson. Trúnaðarmannaráð skipa: G-uðni Halldórsson, Hreinn Þor valdsson, Jón Guðmundsson, Ó'Iafur Bjamason. Sighvatur Kjartansson og Stefán B. Ein- (arsson. Varamenn: Þórir Guðna Þorsteinn Einarsson og Sig. Guðmann Sigurðsson. Fráfarandi forimaður, Eggert G. Þorsteinsson, baðst eindreg- itS undan endurkosningu. í 1. kennslustofu háskólans í dag kl. 5.45 um utanríkisstefnu ^ Júgóslavíu. í viðtali við blaðamenn í gær sagði sendiherrann m.a. að Kommúnistaflokkurinn væri mjög vinsæll í heimalandi sínu og hefði hann ekki valdið fólk- inu vonbrigðum. HAPPDRÆTTI Alþýðu-1 flokksins er í fullum gangi. = Eru þeir, sem fengið hafa | miða til sölu, beðnir að | hafa samband við skrif-1 stofu Happdrættisins, sími | 16724. Mjög mikilvægt er f að auka söluna sem mest | fram að kosningum. Vinn- | ingur er, sem kunnugt er, | glæsileg bifreið, model | 1959, eins og myndin sýnir. | oim.iiiiniiimiiiiiiiiiiiiimiiuiiiimiiiiiinmiiniitiimi^ ^ jjerra ritstjóri til birtingar skólaráð getur veitt stúdentum ’ a ’ Framhald á 3. síða. Yorosjilov MOSKVA, 16. febrúar. fréttastofan skýrði frá Tass- því í dag, að Vorosjilov, forseti Sov- étríkjanna, hefði fengið inflú- enzu nýlega og væri hann enn sjúkur. Af þeim sökum hefur hann hætt við för sína til Ind- lands, sem hann ætlaði í innan skairims. Vorosj ilov er 78 ára að aldri. Omakleg árás.... og að a geri fullkomleg Háskólarái vífir rif- nefnd Sfúdenfablaósins. BLAÐINU barst i gær eftir- farandi frá skrifstofu Háskóla íslands: — Hér rrteð sendist yð- og lýsir megnustu vanþóknutn á slíku athæfi. Háskólaráð telur, að ritnefnd hafi gerzt sek um brot á 24. gr. iaga um Háskóla íslands nr. 60/1957, sbr. reglugerð fyrir Háskóla íslands 35 gr., þar sem kveðið er á um það, að „há- í blaði yðar, svofelld ályktun, gerð á fundi Háskólaráðs í dag: í 1. tölublaði Stúdentablaðs, sem út kom 7. þ.m., birtist grein með fyrirsögninni Pereat. Greinin er nafnlaus. Ber því ritnefnd blaðsins og útgefandi, sem er Stúdentaráð Háskólans, ábyrgð á ritsmíð þessari, en hún er ómakleg persónuleg á- rás á menntamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslason, og að rit- hætti og allri gerð fullkomlega ósæmileg. Háskólaráð telur Raflinan ligg- ur í Fregn til Alþýðublaðsins. HVOLSVELLI í gær. RAFLÍNAN úr Þykkvabæ yfir að Ártúnum liggur nú ofan Þverá. Hafa nokkrir staurar Vladimir Rolovic sendiherra. Sagði sendihérrann að land- ar hans hefðu ekki haft fyrir styrjöldina flokkakerfi líkt því og hér er. Heldur voru flokk- arnir fyrir styrjöldina málsvar ar hinna einstöku þjóðabrota í landinu. Afleiðingin var blóð- ug átök. Kommúnistaflokkur- inn hefur hins vegar getað sam einað þjóðabrotin, að sögn sendiherrans. Haskolanum og studentum al— » .— mennt mikla hneisu gerSa me8 « * « >“»" falh5 1 birtingu þvílíkrar ritscmíiSar óánægja rikir hér j garð Rafmagnsveitu ríkisins. Ástæðan er sú, að hér um slóð- ir er alltaf rafmagnslaust, ef nokkuð kular á suðvestan. Mun þá leiða út einhvers staðar. Vonast menn eftir því að úr verðí reynt að bæta serm fyrst. — Þ.S. á mmiiiiiiiiiiiiinHiniifiiniHiiiiiiHifiiiiiiiiiiuMiiHJW í TILEFNI af undirskrift samninga milli íslenzka STEFs og ríkisstj. Bandaríkjanna, sem undirritaðir voru nýlega, hafa félaginu borizt símleiðis og bréfleiðis heillaóskir frá sam- bandsfélögum sínum víðsvegar um heim og þakkir fyrir ágæta frammistöðu í mörg ár. Miðstjórn Alþjóðasambands höfunda segir í bréfi til Jóns Leifs, forseta íslenzka sam- bandsféiagsins: SAMBANDSFÉLÖG FAGNA. „Þér skiljið hve mjög vér gleðjumst vegna þess árangurs af dugnaði yðar, hugrekki og úthaldi. Ég veit að sambands- félögin, sem eiga hagsmuna að gæta, munu líka fagna mikið sigri þessum. Vér sendum hjartanlegar hámingjuóskir tónskáldinu og manninum, sem hefur þannig fórnað sér fyrir málstað sinna stéttarbræðra og ekki látið sér nægja hugarfar og orð, heldur lagt fram sína fullu atorku í sjálfu verkinu. Þetta er mjög fagurt fordæmi, sem — leyfið mér að segja það — ég undir- ritaður dáist að alveg sérstak- lega.“ í bréfi frá einu stærsta rétt- indafélaginu til forseta íslenzka STEFs segir: MIKILL SIGUR. „Vér sendum yður hjartan- legustu hamingjuóskir með ár- angurinn og málalokin eftir svo mjög langt stríð milli yðar Framhald á 2. síðu. Rændi úr föskum vinnufélaga sinna STARFSFOLK fyrirtækis nokkurs hér í Reykjavík hélt skeirímtun sl. laugardags- kvöld í einu af danshúsum borgarinnar, Er líða tók á dansleikinn gerðist einn gesturinn all fingralangur og gekk á milli borðanna og rændi kvenþjóð- ina. Stúlka nokkur, sem var að dansa, tók eftir því að mað- urinn var að laumast í kven- veski, sem var þar á einu borðanna. Er dansinum var lokið, tilkynnti stúlkan for- stöðumönnum dansleiksins hvers hún hefði orðið vör. GERÐI LÖGREGLUNNI AÐVART Var þegar kallað á lögregl- una, Fór kvenfólkið þá al- mennt að athuga veski sín. Kom þá í Ijós, að eitt veski var algerlega horfið. Hafin var mikil leit að því í húsinu og fannst það loks sundurrif- ið á kafi í salernisvatnskassa. Var búið að taka úr því allt verðmæti. FLUTTUR Á LÖGREGLUSTÖÐINA Náunginn, sem olli þessxun látum, var fluttur á lögreglu- stöðina. Var þar gerð leit á honum, Fannst nokkuð af peningum á honum og auk þess fjöldinn allur af alls kyns kvenilegum hlutum, svo sem varalitum, hárspennum og greiðum, Náungi þessi er samstarfs- maður fóiksins, sem hélt dans leikinn. Er mál hans enn í rannsókn. | Miðsijérn AI- 1 | þýðuflokksins j ( mlnnisl Arngríms ( } Krlsfjánssonar. | 1 MIÐSTJÓRN Alþýðufiokks- | | ins minntist Arngríms Krist | | jánssonar, skólastjóra í upp- | | hafi fundar í gær. Þakkaði = 1 Emil Jónsson form. flokks-1 | ins Arngrími ágæt störf í | ! þágu Alþýðuflokksins og | | jafnaðarstefnunnar. ! n — iiiiiviiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiuinn Fregn til Alþýðuhlaðsins. HVOLSVELLI í gær. 1 SÍÐUSTU viku fannst lamh í sjiáMheldU' í Bleiksár- gljúfri í Fljótshlíð. Það var Árni Tómasson á Barkarstöð- um, sem rakst á lambið, þar sem það var í skógartorfunni fyrir neðan hlaupið. Varð að síga eÆtir lambinu. Lamhið hef ur ekki feomið í hús fyrr en nú og hefur verið þarna síðan í haust. Ekki hafði það þó svelt þarna, enda gróðursælt í torf- unni. Þ.S,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.