Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 31." MAÍ '1991 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. Fréttir, 20.35 ► Skondnirskúrkar(PerfectScoundrels II). Breskur þáttur um bíræfna svikahrappa. Loka- þáttur., 21.30 ► Lánlausaleynilöggan(TheCheap Detective). Létt spennumynd um einkaspæjara sem er grunaður um að hafa myrt félaga sinn. Aðalhlutverk: Peter Falk, Marsha Mason, Dom De Luise, John Houseman og Ann-Margret. 23.05 ► Hjálparhellan (Roadhouse). Nafn hans er Dalton. Patrick Swayze er Dalton. Stranglega bönn- uð börnum. 00.55 ► Quadrophenina. Hljómsveitin The Who. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © IA 92,4/93 MORGUNUTVARP KL. G.45 - 9.00 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Magnús GuSjóns- son flytur. 7.00 Fréttir, 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir.. 7.45 Listróf — Porgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (24) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið'. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morguníeikfimi. með Halldóru Björrisdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Ástríður Guð- mundsdóttir, 10.30 Við leik og störfi Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlif á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðúrfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál, 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Hvað er fólk að hugsa? Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Hvað sem ris mun renna saman" eftir Flanery O'Connor Árni Blandon les þýðingu Hallbergs Hallmundssonar, seinni hluti. 14.30 Miðdegistónlist. — Rúmönsk Rapsódia ópus 11 númer 1 eftir Georges Enesoo. Sinfóníuhljómsveitin i Liege leikur; Paul Strauss stjórnar. - Ungversk Rapsódía númer 2 eftir Franzliszt. Fílharmóníusveit Berlinar leikur: Herbert von Karajan stjórnar. Svokallaðar framtíðarmyndir eru oftast dapurlegar: íbúar í framtíðarborgunum dvelja gjarnan í gerilsneyddu umhverfí og líkjast helst starfsmönnum í sýklavopna- verksmiðju. Stundum er þetta borg- arsamfélag í ætt við lýsingar miðla á framhaldslífinu. Eða þá að fram- tíðarfólkið hýrist í neðanjarðar- byrgjum skítugt og druslulegt í stöðugri baráttu við óþjóðalýð sem fer rænandi og ruplandi um byggð- irnar. Þessi dapra framtíðarsýn vérður vafalítið fróðlegt rannsókn- arefni fyrir sagn-, sál- og félags- fræðinga. En stundum mætir framtíðin nútíðinni líkt og gerðist í hollenskri heimildarmynd sem ríkissjónvarpið sýndi í fyrrakveld en sú fjallaði um framtíðarsjónvarp- ið eða hið svonefnda ... ... hágœðasjónvarp Hollenskar myndir eru sjaldan á dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Sjón- 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.00 Tónlist á siðdegi. - Tvær óperuariur eftir Gaetano Donizetti. Fiamma Izzo DAmico sópran syngur með hljóm- sveit útvarpsins i Munchen; Alberto Zebba stjórn- ar. — Tvö lög fyrir píanó eftir Emmanuel Chabrier. Anni dAco leikur á pianó. — Tvær glettur fyrir fiðlu ópus 1 eftir Niccoló Paganini. Midori leikur. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. !■■■! M M II llllll II I llll 20.00 RúRek '91. Frá tónleikum gærdagsins. Per Husby og Karen Krog leika á Hótel Borg. Gítar- veisla Björns Thoroddsens á Tveimur vinum. Umsjón: Vernharður Linnet. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan.JEndurtekinnþátturfrákl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek '91. Frá tónleikum sænska trompet- leikarans Ulfs Adákers og kvartettar Sigurðar Flosasonar á Púlsinum. Umsjón: Vernharður Lin- net. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. varpsrýnir minnist þó framhalds- myndar frá þeim Niðurlendingum sem var sýnd á Stöð 2 fyrir nokkr- um misserum. Heimildamyndin um hágæðasjónvarpið hafði annars fremur alþjóðlegt yftrbragð því þar var íslenskur neðanmálstexti og stundum hollenskur en menn töluðu hollensku, ensku, þýsku og jap- önsku. Enn eru það þannig tungu- málamúrarnir er greina menn að í þjóðasúpunni. Og það má eins bú- ast við því að slíkum sjónvarps- myndum fjölgi í nánustu framtíð þar sem skiptist á fjölþjóðlegur texti og tal. Hingað til hefur enskan ver- ið allsráðandi en heimurinn er að breytast. Verður spennandi að fylgjast með þróun sjónvarpsþýð- inga þegar hin stóru efnahags- bandalög verða allsráðandi í henni veröld. íslendingar 'eru stoltir af þekk- ingu sinni á sviði sjávarútvegstækni og stunda þar þegar nokkurn út- flutning. Undirritaðan grunar að & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blöðin -kh 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarþiðheldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allán dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vínnu, heíma og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttarítarar heima ■ og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. fcróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum Islandsmótsins i. knattspyrnu. Leikir kvöldsins eru: Breiðablik - KA, KR - FH og heil umferð i annari deild. 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18:00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. við stöndum líka mjög framarlega á sviði sjónvarpsþýðinga. Hvemig væri nú fyrir þýðendur að stofn- setja hér alþjóðlega þýðingamið- stöð? Það er lítið mál fyrir framleið- endur kvikmynda og sjónvarpsefnis að senda hingað spólur sem fengju snarlega vandaðan þýðingartexta. Þennan texta mætti síðan nota á margvíslegan máta svo sem til tal- setningar eða sem neðanmálstexta. Undirritaður sannfærðist reyndar endanlega um yfirburði slíks texta er hann horfði á myndina Sælureit sem var sýnd í ríkissjónvarpinu að aflokinni heimildamyndinni um há- gæðasjónvarpið. ítalir framleiddu myndina og bættu við hana ensku tal sem þeir gera gjarnan. En því miður var talsetning ítalanna ekki nægilega vönduð fremur en fyrri daginn þannig að persónur myndar- innar voru líkari vélmennum en lif- andi verum. Það er að vísu mögu- legt að vanda talsetningu mynda líkt og þegar Laddi talaði inn á Strumpana og Jóhann Sigurðarson 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass — Norrænar sðngkonur. Karen Krog, Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir, Edda Borg og fleiri syngja. Umsjón: Vernharður Lin- net. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. FlffJO-i) AÐALSTÖÐIN 7.00 Mórgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms- dóttir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séta Cesil Haralds- son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spumingaleik- ur. Kl. 8.40 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- láunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son leikur óskalög. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. islensk óskalög valim af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. inná Smjattpattana en oftast glat- ast persóna leikarans við slíka til- burði. En þetta var nú bara smá innskot er tengist vonandi umræð- unni um framtíðarsjónvarpið. í heimildamyndinni um hágæða- sjónvarpið var sýnt inn í stofu hjá japanskri fjölskyldu þar sem há- gæðaskermurinn var á stærð við stóreflis Kjarvalsmálverk. Þessi sýn minnti á hryllingssenur úr fram- tíðarmyndum þar sem fólkið er tengt af ógnarfullkomnu vitundar- iðnaðameti. Undirritaður hefir lýst þessu neti á öðrum vettvangi og er sú spá að rætast, í það minnsta ef framtíðarsýn Japananna verður að veruleika. En er lífshamingjan fólgin í hágæðasjónvarpi? Japönsku vitundariðnaðaijöfrarnir virtust sannfærðir um að brátt heillaðist heimurinn af þessu tækniundri. Þessir jöfrar hafa hingað til kunnað á heimsmarkaðinn. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. 11.00 Svona er lífið. Umsjón Ingibjörg Guðmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Tónlist. 16.00 Orð Guðs til þín. Umsjón Jódis Konráðsdóttir. 18.00 Alfa-fréttir. 19.30 Blönduð tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. Kl. 22.00 Dagskrárlok. 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. Guðrún flytur hlustendum næringarfréttir. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson. iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gislason stillir strengina eftir bestu getu. 14.00 Snorri Sturiuson, Nýmeti. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason og næsturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvakt. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jon Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 Ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn island i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. FM 102 / 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlíst. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Eftirmiödagstónlist. 19.00 Dansótatorían. Ómar Friðleifsson kynnir vin- sælustu tónlistina i bænum. 22.00 Arnar Bjarnason í sima 679102. Dagskrárlok kl. 3.00. Sjónvarpið á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.