Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 8
«8 í DAG er föstudagur 31. maí, 151. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.01 og síðdegisflóð kl. 19.19. Stór- streymi, flóðhæð 4,22 m. Fjara kl. 2.01 og kl. 14.02. SólaruppFés í Rvík kl. 3.26 og sólarlag kl. 23.27. Sólin er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 3.32. Almanak Háskóla íslands.) Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið lim- lesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. (Esek. 34,16.) KROSSGÁTA 1 2 3 H4 H 6 Ji i D ■ 8 9 10 H 11 m _ 13 14 15 16 LÁRÉTT: - 1 hrím, 5 vætlar, 6 selja, 7 guð, 8 fuglinn, 11 gelt, 12 á húsi, 14 fjær, 16 dínamór. LÓÐRÉTT: - 1 feitur, 2 smá, 3 fæða, 4 lof, 7 auli, 9 þraut, 10 stiga, 13 dýr, 15 burt. LASUN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sósuna, 5 án, 6 vold- ug, 9 orm, 10 Na, 11 mk, 12 van, 13 pata, 15 ógn, 17 núllið. LÓÐRÉTT: - 1 skvompan, 2 sálm, 3 und, 4 auganu, 7 orka, 8 una, 12 vagl, 14 tól, 16 Ni. SKIPIINI REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Asgeir inn til löndunar. Sagaland kom að utan. Arnarfell fór á ströndina og Helgafell fór til útlanda. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. Í dag, 31. maí, eiga gullbrúðkaup hjón- in Rósa Gestsdóttir og Jónas Halldórsson, Kvisthaga 29, Rvík. Þau eru að heiman. Þetta eru vinkonur sem tóku sig saman um að halda hlutaveltu til ágóða fyrir „Sól úr sorta“, átak Rauða krossins til hjálpar stríðshijáðum. Þær söfnuðu rúmlega 4.000 kr. Þær heita Una Björk, Helga, Hildur og Ása. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 31. þ.m., eiga 50 ára hjúskap- arafmæli, guljbrúðkaup, hjónin Ólöf Ásta Stefáns- dóttir og Sveinn Long Bjarnason, Köldukinn 14, Hafnarfirði. Bæði eru þau ættuð frá Búðum í Fáskrúðs- firði. Þau eru að heiman í dag. Á morgun kl. 10 fara Göngu- Hrólfar úr Risinu. í skrifstof- unni eru gefnar nánari uppl. um tveggja daga skemmtiferð um Snæfellsnes 10.-12. júní nk. KÓPAVOGUR. Hana-nú leggur af stað í laugardags- gönguna frá Fannborg kl. 10. HÚNVETNINGAFÉL. Spil- uð verður félagsvist í Húna- búð í Skeifunni laugardag kl. 14 og er öllum opin. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík. Um þessa helgi verða handavinnusýningar, munir sem unnir hafa verið í félagsstarfinu á hinum ýmsu félags- og þjónustumiðstöðv- um í borginni. Sýningin stendur yfir frá laugardegi til mánudags kl. 14-17: f Hvassaleiti 56-58, í Lönguhlíð 3 og Vesturgötu 7. í Seljahlíð, Hjallaseli, laugardag og sunnudag. Handavinna úr Furugerði verður til sýnis í Hvassaleiti 56-58. Sýning- arnar eru öllum opnar. FÉL. BREIÐFIRSKRA KVENNA fer í vorferðalag 8. júní nk. Þær Anna, s. 33088, Elísabet, s. 685098, eða Kristín, s. 37935, gefa nánari uppl. KIRKJUSTARF__________ LAUGARNESKIRKJA: Mæðramorgunn í dag kl. 10-12 í umsjón Báru Friðriks- dóttur. Félagsmólaráöherra um uaxíahækkun liúsnœðislána FRÉTTIR_________________ SAGA læknisfræðinnar. Fé- lag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar, efnir til fyr- irlestrar í dag í Odda, hug- vísindahúsi Háskóla íslands, kl. 17.15. Fyrirlestrar á veg- um félagsins eru árvissir og kenndir við Egil Snorrason, lækni í Kaupmannahöfn. Fyr- irlesari að þessu sinni er danskur læknir, dr. med. Carsen M. Smidt. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. VESTURGATA 7, þjónustu- og félajgsmiðstöð, 67 ára og eldri. í dag verður Sigur- björgvið píanóið kl. 13-14.30 og stjómar almennum söng. Ef veður leyfir verður dansað úti í kaffitímanum. Handa- vinnusýning á morgun og stendur til mánudags, kl. 14-17 sýningardagana. í kaffitíma þessa þrjá daga skemmtir blandaður kór aldr- aðra. Handavinnusýning er opin ungum jafnt sem eldri. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-15, brids og fijáls spilamennska. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær konyj inn til löndunar Víðir og Náttfari. Asfalt- flutningaskip var væntanlegt, Stella Procyon, og kemur frá Akureyri. Svona, elskurnar mínar. Haldið þið bara fast um vaxtabæturnar ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 31. maí-6. júní, að báðum dögum meðtöldum er i Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Laknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og iæknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19 í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Motefnamælingar vegna HIV smits er hægt aö fá aö kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeikl, Þverholti 18 kJ. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustööv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: HeilsugæslustÖÓ: Læknavakt 8. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakl fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála, S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafá verið ofbeldi ( heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aöstoð viö unglinga í vimuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö ,er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna; Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirfit liöinnar viku. Isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og surinudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17, - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjói\usta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardefld aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bitanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið f Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sðlheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i síma 84412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum I eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn isJands Hafnarfirði: Lokað. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.