Morgunblaðið - 31.05.1991, Page 27

Morgunblaðið - 31.05.1991, Page 27
MORGGNeLAÐIÐ FÖ§Tt?E>A<jJÍ?R Sl'. MAÍ 1991 d §57 Stefán Baldursson þjóðleikhússljóri: Að gefnu tilefni Morgunblaðið/Júlíus iér sést hluti þeirra 147 nýstúd- num í gær. r gaman læra ;eirsdóttir, dux í MR prófí í MR, hlaut 9,39 í aðalein- kunn. Kristín segist hafa mörg áhuga- mál, önnur en námsbækumar. „Ég fer mikið á skíði og svo gef ég mér tíma til að skemmta mér og ég reyni alltaf að hafa helgarnar fríar frá náminu,“ sagði duxinn, en hún stefnir að námi í Háskólan- um í vetur, verkfræði eða læknis- fræði. I sumar ætlar hún að njóta útiverunnar og vinna í gróðrar- stöð. Edda Kristjánsdóttir úr Hafnar- firði varð semidux í MR. Hún fékk einkunnina 9,15 og sagðist vera ánægð með það. „Ég ætla að slappa af í sumar, vegna þess að ég var að vinna með skólanum í allan vetur. Næsta vetur ætla ég að klára Tónlistarskólann í Reykjavík, en þá tek ég einleikara- próf í flautuleik,“ sagði Edda. Hún var spurð hvemig hún hefði farið að því að læra á flautu, vinna á fullu og ná samt ágætis- einkun. „Ég veit það ekki, það er alltaf nægur tími og ætli maður skipu- leggi ekki tíma sinn betur eftir því sem maður hefur meira að gera,“ sagði semiduxinn í MR, sem sagðist líklega fara í Háskóla að flautunáminu loknu og þá líklega í almenn málvísindi. Una Strand fékk margar viður- kenningar vegna námsárangurs, en hún hlaut 9,08 í aðaleinkunn. „Mig langar í lífræðilega mann- fræði en þá þarf ég að læra það erlendis og það kostar svo mikið að ég veit ekki hvort ég fer í það á næsta ári. Ég fer að vinna í sumar og sé til næsta vetur,“ sagði Una. Vegna yfirlýsinga Gísla Alfreðs- sonar þjóðleikhússtjóra um málefni Þjóðleikhússins vil ég taka fram eftirfarandi: 1. Nýr þjóðleikhússtjóri er ráðinn frá 1. janúar til þess m.a. að und- irbúa starfs- og fjárhagsáætlun fyr- ir næsta leikár og fara með at- kvæði um hana, þegar um hana er ijallað í þjóðleikhúsráði. Það að gera starfsáætlun felur í sér, hvern- ig starfsemi leikhússins skuli hátt- að, hvaða verkefni skuli sýnd og hvaða starfsfólki leikhúsið þurfi að hafa á að skipa til þess að geta framfylgt þeirri starfsáætlun og þeirri listrænu stefnu, sem hveijum leikhússtjóra er ætlað að marka leikhúsinu. Það er í ljósi þessa ákvæðis 13. gr. þjóðleikhúslaga, að margum- ræddar uppsagnir fóru fram. Ríkis- lögmaður tjáði mér það álit sitt, að Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Har- aldi Ólafssyni, sein sæti á í þjóð- leikhúsráði: Þjóðleikhúsráð fjallaði um þær breytingar á mannahaldi Þjóðleik- hússins er orðið hafa ágreiningsefni Gísla Alfreðssonar og Stefáns Bald- urssonar á fundum þjóðleikhúsráðs. dagana 13. febr., 27. febr., 13. mars, og 10. apríl. Þar eð ég dvald- ist erlendis frá því um miðjan febrú- ar og fram til 9. maí sl. sat ég ekki þessa fundi. Af þeirri ástæðu einni gæti ég ekki skrifað undir þá greinargerð um uppsagnir Stefáns Baldurssonar, sem þjóðleikhúsráð sendi íjölmiðlum 28. maí sl. En fleira kemur til. Formaður þjóðleikhúsráðs skýrði mér frá þess- um uppsögnum í síma og að Stefán Baldursson hefði einn undirritað uppsagnarbréfín. Sagði ég for- -Nemendur Söngskólans hafa ekki oft ráðist í slíkan óperuflutning en okkur finnst ómetanlegt að fá að takast á bæði við leiklist og tónlist eins og hér um ræðir, segja nemend- ur í stuttu spjalli við blaðamann Morgunblaðsins. - Það veitir okkur mikla reynslu og er góð viðbót við námið hér og í þessum verkum eru allir með stór hlutverk og takast á við aríur, dúetta og resitatíf. Skóla- stjórnin hvatti okkur til að ráðast í þennan óperuflutning og var lengra komnum nemendum boðið upp á að syngja fyrir og síðan vorum við valin í þessi hlutverk. Má því segja að valið í hlutverkin hafi farið fram eins og um „alvöruóperu“ væri að ræða. Þessi óperuflutningur er í raun utan við hina venjubundnu kennslu og vinnu í skólanum og segja þau það í raun tilviljun háð hvort nemend- ur eigi kost á slíkri reynslu í námi sínu. Þrátt fyrir að ráðamenn skólans hvetji mjög til svona óperuflutnings hann teldi, að Gísli Alfreðsson þyrfti að undirrita þessar uppsagnir og bar ég honum þau boð. Þessi boð reynir Gísli nú að rangtúlka. Hann færðist hinsvegar undan því að verða við tilmælunum, er honum varð ljóst hvaða einstaklingar voru meðal þeirra, er segja átti upp, og átti frumkvæðið að því að leita annars lögfræðiálits, þ.e. hjá Sig- urði Líndal, lagaprófessor. Sigurður taldi fullnægjandi, að undirritaður skrifaði einn undir uppsagnarbréf- in. Það var því fyrir milligöngu Gísla Alfreðssonar, að undirritaður gekk þannig frá uppsagnarbréfunum. Lagaákvæðið um verk- og vald- skiptingu leikhússtjóranna tveggja var og er ágreiningsefni lögfróðra manna. 2. Ágreiningur okkar Gísla í þessu máli snýst um það grundvall- manni að ég teldi að Stefán færi ekki með vald tii að segja upp starfsfólki hússins fyrr en 1. sept. nk. Þá og ekki fyrr hefði hann tek- ið formlega við starfí þjóðleikhús- stjóra. Það væri skoðun mín að frá 1. jan. til 1. sept. á þessu ári væri honum falið að gera tillögur um starfsemi hússins næsta leikár, en Gísli Alfreðsson væri einn þjóðleik- hússtjóri til loka yfírstandandi leik- árs. Varaði ég við því að þjóðleik- húsráð samþykkti aðgerðir sem vafí léki á að væru löglegar. Er ég kom til landsins eftir þriggja mánaða ljarveru ræddi ég við formann þjóðleikhúsráðs Þuríði Pálsdóttur, Gísla Alfreðsson og Stefán Baldursson til að kynna mér sjónarmið þeirra. Á fundi í þjóðleik- húsráði 15. maí sl. gerði ég ítarlega grein fyrir afstöðu minni. Ég kvaðst efast um að Stefán Baldursson standi hann og falli með því að nem- endur vilji leggja á sig þá aukavinnu sem hann útheimti. -Margir nemend- ur vinna með náminu þannig að þeir geta ekki tekið að sér meiri vinnu tengda þvi. Þeir sem eru til dæmis lengst komnir og eru á námslánum geta einbeitt sér að því enda er söngnám þess eðlis að best er að geta gefið sig allan í það og þá er gott að geta fengið tækifæri sem þetta. Best væri ef nemendur í tón- listarskólunum gætu átt við okkur samstarf um slíkan óperuflutning, segja þau. Báðar óperurnar eru ítalskar, báð- ar gamanóperur og fjalla báðar um mannleg samskipti og ýmsar ástar- flækjur. Rita er einþáttungur sem Donizetti samdi árið 1841 en var frumsýnd eftir hans daga árið 1860 í Farís. Með hlutverk Ritu fer Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Jón Rúnar Arason, tenór, syngur hlutverk manns hennar, Bebbe, og Ragnar aratriði, hverjum af fastráðnum listmönnum Þjóðleikhússins megi segja upp starfi. í skoðunum hans felst sú mótsögn, að annars vegar hafi hann ekki verið mótfallinn uppsögnum sem slíkum, en hins vegar skiptir hann um skoðun, þeg- ar að einstaklingunum kemur. Það er því ljóst að hann vill hafa áhrif á það hvaða fólk starfi við leik- húsið eftir að hann er hættur störf- um. Engin uppsagnanna átti að taka gildi fyrr en 1. september, þ.e. eft- ir að Gísli Alfreðsson er hættur störfum sem þjóðleikhússtjóri. Það er réttur hvers nýs þjóðleik- hússtjóra, að ráða sjálfur hvaða Iistamenn hann kýs að hafa starf- andi við leikhúsið, í samræmi við gildandi kjarasamninga. 3. Ég vísa á bug rangfærslum í yfirlýsingú Gísla Alfreðssonar og afstöðu gæti sagt upp starfsfólki hússins fyrr en 1. sept. nk. ^Þar eð ágrein- ingur væri um þetta atriði og flest- ir þeirra sem sagt var upp störfum væru að undirbúa málsókn á hend- ur leikhúsinu fyrir ólöglegar upp- sagnir legði ég til að uppsagnirnar yrðu dregnar til baka. Ég taldi að margt benti til þess að gallar væru á meðferð málsins frá upphafí og vinna yrði að því að tryggja að í senn væri gætt réttar og virðingar starfsfólksins og stofnunarinnar. Nú liggur fyrir úrskurður menntamálaráðherra í þessu máli. Hann er á þá leið að Stefán Baldurs- son hafí ekki haft vald til að segja starfsfólki upp. Enginn hefur sem- sagt misst vinnuna. Um aðrar hlið- ar málsins er ekki tímabært að ræða þótt ástæða væri til. Haraldur Ólafsson, fulltrúi í þjóðleikhúsráði. Davíðsson, bariton, fer með hlutverk Gasparo. Ráðskonuríki er í tveimur þáttum og var frumflutt í Napolí árið 1773. Þóra Einarsdóttir, sópran, fer með hlutverk Serpinu ráðskonu, Loftur Erlingsson, bariton, fer með hlutverk Ubertos, húsbóndans á heimilinu og Kristján Helgason ann- astlátbragðsleik. Óperurnar eru fluttar á íslensku og hefur Guðmundur Jónsson söngv- ari þýtt Ritu og Egill Bjarnason Ráðskonuríki. -Það má telja óvenju- Iegt við þennan flutning að við skul- um syngja á íslensku en vissulega er það skemmtilegra fyrir áheyrend- ur sem geta þá fylgst betur með texta og söguþræði, segja söngvar- arnir ungu. -Það má kannski segja ,að það nýtist okkur minna í framt- Stefán Baldursson harma, að hann skuli gefa í skyn, að undirritaður sé í andstöðu við menntamálaráðherra og ríkislög- mann. Ég hefi átt og á ágætt sam- starf við báða þessa embættismenn. Ég harma jafnframt aðdróttanir hans í garð fulltrúa í þjóðleikhús- ráði og vísa á bug, að eiginhags- munir hafi ráðið gerðum þeirra í þessu máli. 4. Varðandi önnur atriði, vísa ég í greinargerð þjóðleikhúsráðs, sem biit var í heilu lagi í Morgunblaðinu 29. maí, en þar er á greinargóðan hátt skýrt réttilega frá framvindu mála. Urskurður menntamálaráðu- neytisins þess efnis að Gísli Alfreðs- son hafi húsbóndavald til 1. sept- ember, gaf honum kost á að leysa þetta mál, með því að undirrita uppsagnirnar nú fyrir 1. júní. Hann valdi annan kost. Ég tel ástæðulaust að fjölyrða frekar um þetta mál í fjölmiðlum. Atburðir undanfarinna mánaða sanna, að nauðsynlegt er, að hátt- virt Alþingi taki hið fyrsta um- rædda lagagrein um valdsvið og verkaskiptingu þjóðleikhússtjó- ranna tveggja til endurskoðunar til þess að afstýra því, að ástand eins og nú hefur skapast endurtaki sig við leikhússtjóraskipti í framtíðinni. Stefán Baldursson íðinni að hafa sungið þetta á íslensku þar sem þessar óperur eru oftast fluttar á ítölsku. Það var stundum dálítið snúið að koma saman tónlist og texta en við vonumst til að gera áheyrendum nokkuð til geðs! Tónlistarundirbúningur var í höndum Elíasar Davíðssonar píanó- leikara sem jafnframt annast undir- Ieik á sýningum og Garðar Cortes hefur annast tónlistarstjórn. Leik- stjóri er Halldór E. Laxness. -Þeir hafa allir verið okkur sérstakar hjálp- arhellur og síðan höfum við fengið aðstoð kennara okkar í glímunni við erfiða kafla. Við hófum undirbúning í febrúar og tókum síðan hlé meðan á prófum stóð en hófum svo undir- búning á sviði. jt Greinargerð um Nemendur Söngskólans sýna gamanóperur: Góð viðbót við námið í vetur TVÆR óperur verða sýndar í íslcnsku óperunni um helgina og eru þar að verki nokkrir nemendur Söngskólans í Reykjavík. Óperurnar eru Rita eftir Donizetti og Ráðskonuríki eftir Pergolesi. Fyrri sýning- in er í kvöld, föstudag og sú síðari á morgun, laugardag 1. júní og hefjast þær báðar klukkan 20 og eru báðar óperurnar sýndar bæði kvöldin. Sönghlutverk eru fimm og eitt leikhlutverk og það eru nemend- ur Söngskólans sem fara með öll hlutverkin: Þóra Einarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Jón Rúnar Arason, Ragnar Davíðsson, Loftur Erl- ingsson og Kristján Helgason sem annast látbragðsleik. Morgunblaðið/Júlfus Söngskólanemendur sýna tvær óperur í kvöld og annað kvöld. Frá vinstri: Ragnar Davíðsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Loftur Erlings- son, Þóra Einarsdóttir og Jón Rúnar Arason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.