Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1991 ATVINNU/A UGL YSINGAR Atvinna Vant fólk, karlar og konur, óskast til fisk- vinnslustarfa hjá Frosta hf. Súðavík. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4909. Apótek Lyfjafræðingur eða aðstoðarlyfjafræðingur óskast til starfa eigi síðar en 1. júlí. Um er að ræða hlutastarf, hugsanlega fullt starf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 11823". Frá Menntaskólanum íReykjavík Kennarar Kennara vantar við Menntaskólann í Reykjavík í eftirtaldar greinar: Efnafræði, tölvufræði, líffræði, frönsku og bókmenntir. Umsóknarfrestur er til 14. júní. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Bifreiðastjórar óskast til aksturs strætisvagna. Upplýsingar hjá eftirlitsmanni í síma 13792. Norðurleið - Landleiðir hf. Bíistjórar óskast Vanir meiraprófsbílstjórar óskast til sumaraf- leysinga. Einnig vantar stúlku í mötuneyti. Upplýsingar í síma 603420. Oiíuféiagið hf. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi óskar eftir að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja. Starfið er fólgið í standsetningu á nýjum vélum og almennum vélaviðgerðum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og skipulega. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Viðgerðarvinna - 8845". Grunnskólinn á ísafirði Kennarar - kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði næsta vetur. Meðal kennslugreina eru: - Tónmennt. - Mynd- og handmennt. - Sérkennsla. - Raungreinar. - Kennsla í 7. bekk. - Kennsla yngri barna. Einnig vantar okkur skólasafnskennara. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-3044. Skóianefnd. HÚSNÆÐIÍBOÐI Iðnskólinn í Reykjavík Skólaslit verða í Hallgrímskirkju í dag kl. 14.00. Ættingjar útskriftarnemenda og velunnarar skólans velkomnir. TIL SÖLU Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir fjölbreytt úrval af furum, greni, rósum, runnum, sumarblómum, fjöl- ærum blómum, skógarplöntum og sjaldgæf- um plöntum á frábæru verði. Upplýsingar í síma 667315. Ræktunarmiðstöðin, Heiðmörk 68, Hveragerði, sími 98-34968 Skógarplöntur í bökkum. Verðið hvergi lægra. Úti-Fuchsia frá Eldlandi, mjög falleg. Auk þess úrval annarra tegunda á lágu verði. Verið velkomin. FJðLBRAUTASKÚUNN BREIOHOLTI Til sölu sumarbústaður Til sölu er mjög vandaður sumarbústaður í byggingu við Hraunberg í Reykjavík. Sumarbústaðurinn verður til sýnis á kvöldin kl. 17.00-21.00 virka daga og laugardaginn 1. júní kl. 10.00-14.00. Fjölbrautaskólinn, Breiðholti, tréiðnadeild. TILKYNNINGAR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Siðumúla 39, 108 Reykjavík, simi 678500 Félagsstarf aldraðra í Reykjavík ^ Yfirlits- og sölusýningar á munum, unnum í félagsstarfinu, verða laugardaginn 1. júní, sunnudaginn 2. júní og mánudaginn 3. júní kl. 14.00-17.00 alla daga: í Hvassaleiti 56-58. (munir frá Furugerði og Hvassaleiti) í Lönguhlíð 3. Á Vesturgötu 7. í Seljahlíð v/Hjallasel. (Opið 1. og 2. júní). Kaffisala verður á öllum stöðunum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. KENNSLA Menntamálaráðuneytið Innritun nemenda ífram- haldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 3. og 4. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjar- skólanum innritunardagana. Verzlunarskóli íslands Innritun 1991-1992 Innritun í nám skólaárið 1991-1992 fer fram dagana 3. og 4. júní. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skól- ans frá kl. 9-18 og í Miðbæjarskólanum. Grunnskólanemendur Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit af próf- skírteini. Innritaðir verða 250 nemendur í 3. bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni eigi síðar en 5. júní. Þeir, sem hafa verzlunarpróf úr öðrum skól- um en VÍ, þurfa að skila staðfestu Ijósriti af prófskírteini og verða þær umsóknir metnar sérstaklega. Öldungadeild Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu skólans 3.-6. júní gegn greiðslu innritunar- gjalds kr. 2.000. NAUÐUNGARUPPBOÐ Lausafjáruppboð Að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hrl., Landsbanka Íslands og skiptastjóra þrotabús Kamps hf., verða vélar og taeki í eigu þrotabús- ins seld á nauðungaruppboði, sem haldiö verður í fyrrum starfstöð Kamps hf.,- á Vesturgötu 121, Akranesi, föstudaginn 7. júni nk. kl. 14.00. Meðal eigna þrotabúsins er fullbúin raekjuvinnslulína, sem saman- stendur m.a. af tveim pillunarvélum og lausfrysti. Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri þrotabúsins, Tómas H. Heiðar, lögfr., Bolholti 4, Reykjavík, í síma 680068. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 28. maí 1991. Rangárvallasýsla - nauðungaruppboð Á nauðungaruppboði, sem fram fer á skrifstofu embættisins, Austur- vegi 4, Hvolsvelli, föstudaginn 31. maí kl. 16.00, verður eftirtalin eign boðin upp og seld hæstbjóðanda ef viðunandi boð fæst fyrir eignina. Eignin Varmidalur, Rangárvallahreppi, þingl. eign þrotabús Boga Óskarssonar o.fl., að kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Loga Egilssonar hdl. og Landsbanka Islands. Önnur og síðari sala. Sýslumaður Rangárvallasýslu, Sigurður Gunnarsson settur. Nauðungaruppboð eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 4. júní’91 kl. 10.00 Bjarnastöðum, Ölfushr., þingl. eigandi Gunnar Þór Hjaltason. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands, lögfræðingadeild, Bygg- ingasjóður. rikisins og-Jón Eiríksson, hdl. Dynskógum 18, Hverageröi, talinn eigandi Guðmundur Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson, hdl. og Byggingasjóður rikisins. Miðvikudaginn 5. júní’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Heiðmörk 20 H, Hveragerði, þ.ingl. eigandi Sigurður Kristmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Landsbanki Islands, lög- fræðingad. og Jón Eiríksson, hdl. Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján S. Wíum. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg, hdl., Byggingasjóður ríkisins, Landsbanki fslands, lögfræðingad., Ingólfur Friðjónsson, hdl., og Tryggvi Agnarsson hdl.. Laufskógum 2, Hverageröi, þingl. eigandi Sigríður Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Iðnlánasjóður. Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eigandi Gunnar Þór Árnason Uppboðsþeiðendureru JakobJ. Havsteen, hdl. ogJón Ólafsson, hrl. Sýstumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu eða sölu 230 fm mjög gott atvinnuhúsnæði á einni hæð. Góð aðkoma. Bjart og gott húsnæði við Kaplahraun í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 653323 og 53169.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.