Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAI 1991 D 1 7 Þær venjur sem karlmenn temja sér í sambandi við notkun sjón- varps, geta leitt ýmislegt í Ijós um skapgerð þeirra og lífsviðhorf. Er áhuginn mesturá menningarsvið- inu eða á átak amiklum afþreying- arverkum? Þetta smellna yfirlit um manngerðirsýnirnokkurn veginn, hver þeirra sterka hlið er og hver hin veika. Og reyndar líka um hvað mennina dreymir. Hann er vissuleg þaulsætinn við skjáinn og óþreytandi við að skipta um rás í þeim tilgangi að setja saman hæfilega þlandaða kvöld- dagskrá handa sér einum. Það sem er voðalegast af öllu í hans huga, er það klúður þegar sama dagskráin reynist vera send út á tveimur rásum í senn og því alveg tilgangslaust að skipta yfir. En annars má segja, að yfirleitt sé fjarstýringin í mun þetra lagi hjá honum en samhandið við hitt kyn- ið. Sá lausi í rásinni skiptir ekki þara í sífellu um dagskrá í sjón- varpinu, heldur er hann alltaf að skipta um kærustu eða vinkonu. Honum finnst ósköp gaman af að fá sér eitthvað nýtt og er stöðugt að leita sér að einverri tilþreytingu. Og það tekst honum líka: Hvaða kona kærir sig svo sem um að þurfa til langframa að taka tillit til þess háttar sjónvarpsgeggjara sem er ekkert nema eigingirnin. Allt framundir það að leiðir skilja, verður það þó að viður- kennast, að þessi mann- gerð er einstaklega hug- myndarík, létt og leikandi og alltaf fús til að vera með í einhverjum nýjum, óvæntum uppátækjum. Hann er framsækinn í hugsun og leggur líka að sér við að ná því fram sem honum er hugleikið hverju sinni. Það umræðuefni sem honum er allra kær- ast, er hvort möguleikar séu á því að hann nái enn fleiri gervihnattasending- um eða hvort þráðum verði farið út í að leggja sjónvarpskapal um hverf- ið þar sem hann þýr. Hans sterka hlið: Það verður aldrei þeinlínis leiðigjamt í kringum hann. Veika hliðin: Vill helst ráða öllu einn og sjálfur. varpstækisins er undir niðri þó eig- inlega sú, að það trufli nokkuð eðlilegt fjölskyldulíf. Hann er sú manngerð sem gjarnan þannar þörnum sínum að horfa á hroðann sem þirtist á skjánum (og er það ástæðan fyrir því að þörnin halda sig oft á tíðum langdvölum hjá nágrannafjölskyldunum, vinum og kunningjum). Svo á að heita, að á hans heimili sé einungis leyfilegt að horfa á fréttaþætti, heimildar- myndir eða þá leiknar kvikmyndir sem hlotið hafa umsögnina „sér- lega athyglisverð". Hann er vingjamlegur mennta- maður sem hefur yndi af að sökkva sér niður ( umræður um vistfræði, hvata í efnahvörfum og stefnuna í Evrópumálum. Hversdagslífið með honum gengur skipulega og hnökralaust fyrir sig. Áreiðanleiki, röð og regla á öllum sviðum eru mjög áherandi þættir í fari hans. Hann hefur á sér hið klassíska yfirþragð virðu- legs menntamálakennara. Hann er alltaf til í að þæta menntun sína og auka. Honum finnst þýðingar- meira að eiginkonan sé góðum gáfum gædd en hvort eða hvernig augnskugga hún noti; förðun og fagrar flíkur skipta hann í sjálfu sér engu máli, þegar þau tvö njóta samvistanna heima á kvöldin með umræðum um þókmenntir og nýrri heimspekilegar stefnur. Sterka hliðin hjá honum: Hann er tryggur og trúr maki, ef eigin- konan hefur náð þeim andlegu hæðum þar sem hann heldur sig gjarnan á fluginu. Veika hliðin: Þessi óslökkvandi menntunarþorsti verður dálítið leiðigjarn til langframa; það kemst þókstaflega ekkert annað að. Sálausi írásinni Hann verður að teljast hreinasti listamaður í notkun sjónvarps, sér allt en þó eiginlega ekki neitt. Með stíl og snilldarþrag lætur hann fingurgómana líða um fjarstýring- una fram og aftur og hefur um leið á tilfinningunni, að hann sé skipherra á meiriháttar millilanda- fari. Þetta litla tæki með öllum litlu tökkunum er í hans augum nánast helgur dómur; hann hefur vararaf- hlöður í tækið alltaf við höndina. Gægju-gaurinn Sýnir geysimikinn og lifandi áhuga á þláleitum atlotamyndum frá sjöunda og áttunda áratugnum. „Ég er forvitinn . . ." og þess hátt- ar kvikmyndaverk eru mjögspenn- andi í hans augum: Allt sem menn vildu gjarnan vita um kynlíf en hafa aldrei árætt að fara sjálfir út í. Þar sem sjónvarpsdagskrár stöðvanna eru yfirleitt heldur þragðdaufar og fátæklegar í þlá- leitum efnum, verður þessi mann- gerð að leita á náðir myndþanda- leiga til að finna eitthvað fyrir sinn smekk. Hann reynir oft á tíðum að fá vinkonu sína eða samþýlis- konu til að njóta frygðugra áhrifa slíkra fræðslumynda með sér og vill sannfæra hana um notagildi þess háttar tæknisýninga fyrir samlífið: Það er best að horfa á þær saman — og vera þannig um stund laus við fjötra hversdagslífs- ins. Hversdagslegur veruleiki slíkra manna þarf svo sem ekki að vera neitt sérstaklega grámyglu- legur en á hinn þóginn oftast held- ur tilþreytingalaus. Þessi lostafulli karlkyns sjón- varpsáhorfandi er venjulega góður og umhyggjusamur fjölskyldufaðir sem heldur sig alltaf á sama stað í sumarleyfinu, kaupir alltaf sömu jógúrtgerðina, og það er erfitt að sannfæra hann um að það þurfi ný gluggatjöld fyrir stofugluggana í íbúðinni hans. En það er eins víst, að hann hafi komið speglum fyrir á hernaðarlega mikilvægum stöð- um í svefnherhergi sínu, þreiður beðurinn hafi á sér vissan losta- þrag með innþyggðum Ijósaþúnaði og útvarpstæki. Þá er ekki óal- gengt að hann eigi ýmis konar kynörvandi leikföng, keðjubúnað og fleira skrýtið sem hann getur hengt utan á sig sér til hvatningar til stórræða. Samt er hann sjaldn- ast ofurmenni í hvíluþrögðum og lætur sér oftast nægja kynlega fáþreyttan kost til fullnustu; og þá að sjálfsögðu í kojniðamyrkri. Á heildina-litið: Ósköp sómakær og skikkanleg manngerð sem aðeins örsjaldan er líkleg til að misstíga sig í hjónaþandinu. Áreiðanlegur, umhyggjusamur og trúr. Sterka hliðin: Staðfesta. Veika hliðin á honum: Stöðugt slappur og þreytulegur af því að hann sest sjaldan fyrir framan sjónvarpstækið til að njóta lysti- semdanna, fyrr en kl. hálftólf á kvöldin og er því oftast vansvefta á daginn. Myndbanda-geggjarinn Karlmaður sem telst afkasta- mikill í starfi og getur því aðeins slakað á eftir vinnutíma á kvöldin að hann hafi allmargar myndhand- aspólur við höndina og geti rennt þeim í gegn. „Tíminn er peningar" og með fjarstýringunni getur hann stokkið yfir langdregin atriði og gripið hér og þar niður í myndinni. En þótt hann eigi svo sem hið ágætasta safn myndþanda og þótt allar spólurnar séu vendilega skráðar og merktar, þá hefur hann samt bara horft á örfáar þeirra með fullri athygli. Flest þau mynd- bönd sem sýnd hafa verið í tæk- inu, þjóna vart öðrum tilgangi en að framleiða viðkunnanlegan ys og þys í þakgrunni, á meðan verið er að tala í símann þar skammt undan eða þegar setið er við tölv- una. Rafeindaþúnaðurinn sem hann er búinn að koma sér upp, er svo stórkostlegur, að alla gesti rekur jafnan í rogastans við að líta alla dýrðinga; þar skortir heldur ekki neitt af því allra nýjasta. Hann á nýtísku íþúð, þúna öllum hugsan- legum tækjabúnaði og litsterkum húsgögnum nútíma hönnuða, og hann er líka áskrifandi að öllum hinum þekktari tímaritum um nú- tíma lífsstíl og lífsviðhorf. Á daginn vinna þessir einkar virku nútíma- menn á auglýsingastofum, Ijós- myndastofum eða í herratísku- verslunum. Sitji þeir á kvöldin ekki fyrir framan imþann, þá fara þeir á ölkrá eða þann vínþar sem talinn er vinsælasti staðurinn hverju sinni. Glæsilegur lífsstíll, gott kvennaval, peningar og svo vitan- lega „ég sjálfur" enn og aftur eru aðal áhugamálin. Jafnvel sú kona sem hann hefur kjörið sér að lífs- förunaut, er í hans augum fyrst og fremst eins konar skrautmun- ur. Einu nánu tilfinningatengslin sem karlmaður af þessari mann- gerð myndar yfirleitt og leggur stöðuga rækt við í lífinu, eru tengslin við rafeindaþúnaðinn — hann gengur fyrir öllu. Sterka hliðin: Glæsilegur lífsst- íll sem þyggist á góðum og traust- um fjárhag. Veika hliðin: Vill helst láta mata sig á öllu, vill láta menn snúast í kringum sig í sífel.lu, vill vart nokk- urn tíma hafa frumkvæðið sjálfur í samskiptum við aðra. Afneitarinn Sjónvarp — nei, þakk. Það er nú hreinasta tímasóun fullyrðir sjónvarps-afneitarinn. Til hvers á maður að vera með imþakassa úr því að það er nóg af prýðilegum dagþlöðum sem upplýsa menn að minnsta kosti alveg eins og sjón- varpið, eiginlega miklu þetur meira að segja. Og áskrift að þlaði kost- ar ekki nema þrot af því sem mað- ur þarf að leggja út fyrir sjónvarps- ' tæki. í stað sjónvarpstækis gefur að líta voldugt og viðamikið skrif- þorð í íþúð afneitarans, meiriháttar pipusafn svo og nokkur haglega gerð taflþorfr. Veggirnir eru alþakt- ir bókum sem eiga að bera þess Ijósan vott, að hér búi víðlesinn og djúpt hugsandi maður. Þetta menningarlega andrúmsloft sem ríkir í kringum afneitarann, er um leið heimsskoðun hans. Þegartalið herst að þókakostinum, þrefaldar hann gjarnan tölu þeirra þóka sem hann er þúinn að lesa, og sé spurt um sjónvarpsnotkun hans, kveður jafnan við það svar, að hann horfi (næstum því) aldrei á sjónvarp. Og hvers vegna ætti hann svo sem að gera það, og á hvað ætti hann eiginlega að horfa? Nei, sjónvarps-afneitarinn er ekki þeinlínis hrifinn af rafeinda- tækjum eða öðrum tækniþúnaði yfirleitt. Hann er eiginlega á móti öllum tækninýjungum tuttugustu aldarinnar. Hann þykist því komast af án uppþvottavélar á sínu heim- ili, sömuleiðis án útvarpsvekjara og bifreiðar. Þess í stað kýs hann ódýrari lausnir; notar reiðhjól. Þeg- ar eitthvað verulega spennandi er á seyði, hjólar hann af stað og heilsar upp á einhvern af sínum fjölmörgu vinum og nýtur þess að horfa á stórviðburðinn í sjónvarps- tæki vinafólks síns. Hann er einkar félagslyndur og á auðvelt með að umgangast fólk. Hann lítur hvorki á konur sem léttúðarleikföng né bamfóstrur, heldur sem félaga. Hann verður að teljast fyrirtaks sambýlismaður: Kann að gera við œiðhjól og baka brauðtertu. Hans sterka "hlið: Mjög tryggur og traustur félagi; leggur sig fram við að sýna honum skilning. Veika hliðin: Hefur tilhneigingu til að vera nískur, kostnaðarverð og raunvirði hins keypta verður að vera í góðu jafnvægi. PRAKKARASTRIK borð voru sæti fyrir 12-13 stráka. Á hverju timabili eða í hverjum flokki sumarsins var háð keppni í knattspyrnu og frjálsum íþróttum milli þorða. Það skipti því máli hvaða einstaklingar veldust við hvert horð. Lassi, Bassi, Bussi og Kári sett- ust allir við þorð númer tvö. — Köllum á Sigga, sagði Lassi. Hann keppir með KR í fótbolta. Hann er fráþær. Og Siggi settist hjá þeim. Framkvæmdastjórinn það um þögn í matsalnum. Hann settist á bakið á stólnum sínum og las upp reglurnar. Áður en lesturinn byrj- aði sagði hann strákunum skrýtlu og allir hlustuðu: — Fyrsta reglan er mikilvæg- ust, sagði hann skýrt og greini- lega. Elskið hver annan. Fyrir nokkru lentu tveir strákar hér í áflogum. Þegar ég kom að þeim liggjandi á gólfinu, sagði sá minni sem varð undir: — Palli, þú manst það, að þú átt að elska hver annan. Framkvæmdastjórinn var skemmtilegur og í gönguferðum sagði hann einstaklega skemmti- legar sögur sem hann skáldaði sjálfur á meðan hann sagði þær. Tíminn leið hratt og fram að kvöldvöku notuðu flestir tækifærið til þess að koma sér endanlega fyrir, raða fötum sínum í skápana, þvo sér og ganga frá kojunum sín- um. Lassi hrósaði Kára fyrir það hvað honum tókst vel að taka frá rúm fyrir þa'á svefnloftinu. — Þú varst ótrúlega fljótur út um gluggann. Nú getum við prakk- arast í nótt. En við höfum ekki sagt þér, að það er harðbannað að stökkva svona út úr rútunni. Bílstjórinn hefur sínar ströngu reglur. Kári þagði við. Hann vonaði að ekki kæmist upp um hann. Þá yrði hánn ef til vill rekinn heim hið snar- asta. Hann slétti úr svefnpokanum um leið og þlásið var í lúður til fyrstu kvöldvöku. Arineldurinn logaði glatt þegar strákarnir röðuðu sér á þekkina. Öll þorð voru færð upp að vegg. Bekkjunum var raðað í hálfhring kringum arininn. Á arinhillunni stóðu tveir kerta- stjakar og fyrir miðjum tréveggn- um var stór, dökkur kross. Strákarnir sungu hvern sönginn á fætur öðrum. „Á bátunum piltamir bruna," „Já, gríðar er gaman að syngja," „Nú dvínar birta, kemur kveld," og marga aðra. Hver söng með sínu nefi. Ljóshærði drengurinn með saklausu, bláu augun starði dreymandi í eldinn. Hann langaði heim til mömmu. Þeir fóru í skemmtilegan spurn- ingaleik, hlustuðu á spennandi framhaldssögu, heyrðu Guðs orð, fengu eina könnu af mjólk og tvær ferkantaðar mjólkurkexkökur frá kexverksmiðjunni Frón. Svo kom að síðasta söngnum fyrsta kvöldið": Ó, vef tnig vængjum þínum til verndar, Jesú hér. Og Ijúfa hvíld mér Ijáðu þótt lánið breyti sér... Þegar þessu Ijúfa lagi var lokið voru margir farnir að dotta eftir viðburðaríkan og spennandi dag. En strákarnir á loftinu voru ekki á þeim buxunum. Þeir tveir strákar sem sofnuðu vært í svefnpokum sínum voru færðir í hvers annars rúm. Framkvæmdastjórinn kom upp á loft til þeirra og það þá að taka tillit til annarra sem þyrftu að sofa og hvíla sig. Næsta morgun voru allir vaktir með hvellum lúðraþlæstri. Allt ætlaði um koll að keyra á loftinu. Sumir bundnir saman og aðrir vöknuðu í vitlausu rúmi, ráð- villtir og ringlaðir. Sumir urðu sárir og reiðir, aðrir hlógu og skemmtu sér. Þegar flestir höfðu þvegið sér og blásið var til fánahyllingar þar sem fáninn var dreginn að hún, tóku sumir eftir því að Lassi, Bassi, Bússi og Kári voru þreytulegir og nudduðu enn stírur úr augum eins og þeir væru þreyttir eftir nóttina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.