Morgunblaðið - 31.05.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 31.05.1991, Qupperneq 8
8D MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1991 __SgMAR__ TKA 91» SUND* W LACROIX ® 09 COVERI ’ Eins og margt annað í tískunni hefur sundfatnaður tekið snún- inginn aftur til sjötta áratugarins. Pucci-mynstur og micro-pils- in flökta nú á sundbolunum og pífuskreyttir bakhlutar bolanna sjást víða. Ef farið er ekki lengra en tvö ár aftur í tímann man ég að svona nokkuð .vakti mikla kátínu á tískusýningum og svo ekki meir. En, eins og allt annað nýtt í tískunni fellur þetta ótrúlega fljótt í farveg hins algenga. Christian Lacroix kom með fallega hönnun í sundbolum fyrir sumarið og sama má segja um Enrico Coveri. Hann sýndi ekki bara sundboli heldur einnig bikini og miðað við viðtökurnar var Ijóst að mörgum þótti tími til kominn að tvískiptur sundfatnaður kæmist í tísku á nýjan leik. Myndir/texti: Ágústa Daníelsdóttir, París. Christian Lacroix BYLTI NG í BARÁTTUNNI GEGN HRUKKUM Lipósóm voru merk nýjung, en framtíðin erfalin í Nanópart Þú þorf ekki lengur að vera hrædd við hrukkur, því nýr kafli í umhirðu húðorinnar er hafinn með Profutura. Kremi, sem notar stórkostlegt flutninga-kerfi, Nanópart, sem er 30 sinnum öflugra en Lípósóm og ber A og E vítamín inn í húðina. Arangur: Húð þín verður unglegri, frískari og einfaldlega fallegri. Af hverju getur Profutura flutt svo mikið af vítamínum? Hugsaðu þér Nanóparts sem blö&ru, fulla af oliu. Allt innihaldið er fullt af vítaminum. Lípósóm er hins vegar blaðra full af vatni og aðeins blaðran sjólf getur flutt vítamínin. Nanópart Lípósóm Af hverju myndast hrukkur? Þegar við eldumst, missir húðin hæfileikann til að geyma vatn. Afleiðingin verður: Þurrari og grófari húð. Fyrstu yfirborðs- hrukkurnar myndast. Mengun og aðrir utanaðkomandi þættir flýta þessari þróun. Greinilegur tnunur Reynið Profutura og finnið muninn. Vítamínin fara þangað sem húðin raunverulega þarfnast þeirra. Það þýðir: Meiri vörn og aukinn raka fyrir þurra og strekkta húð. Dýpt hverrar hrukku minnkar ó mjög skömmum tíma. MARBERT O G Þ Ú LÍTUR VEL ÚT Fæst aðeins hjó: Clöru, taugavegi, Clöru, Kringlunni, Clöru, Austurstræti, Bró, Laugavegi, Bylgjunni, Kópavogi, Snyrtihöllinni, Garðabæ, Amaró, Akureyri, Hilmu, Húsavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.