Morgunblaðið - 04.06.1991, Side 9

Morgunblaðið - 04.06.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 9 Bílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Nissan Pathfinder 2.4i '90, beinsk., ek. 19 þ. km., ýmsir aukahl. V. 2 millj. Citroen CX 2500 GTi '84, 5 g., sóilúga, rafm. í öllu. V. 680 þús. Toyota Corolla XL '88, sjálfsk., ek. 36 þ. km. V. 690 þús. Toyta Carina II '90, sjálfsk., ek. 12 þ. km. V. 1230 þús. MMC Lancer EXE '88, 5 g., ek. 47 þ km V. 730 þús. Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans, 5 g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. Toyota Corolla 1600 GLi Touring 4 x 4 '91, grár, 5 g., ek. 7 þ. km., álfeglur, rafm. í öllu. V. 1395 þús. (skipti á nýl. ód. bíl). Nissan Bluebird Hatchb. SLX 2000i '89, grásans, 5 g., ek. 38 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Bíll í sérfl. V. 1190 þús. MMC Lancer GLX „Hlaðbakur" '90, 5 g., ek. 4 þ. km. V. 930 þús. (staðgreiðsla). Daihatsu Charade Sedan 16v '90, 5 g., ek. 18 þ. km. V. 760 þús. Volvo 240 GL '88, 5 g., ek. 45 þ. km. Topp- eintak. V. 1080 þús. (Skipti). Suzuki Swift GL '88, beinsk., ek. 35 þ. km. V. 490 þús. (Skipti á dýrari). Plymouth Sundance Turbo RS '88, sjálfsk., ek. 41 þ. km., m/öllum aukahlutum. V. 1150 þús. Nissan Sunny Sedan SLX '89, 5 g., ek. 24 þ. km. V. 870 þús. Jeep Wagoneer LTD '90, m/öllum aukahl., ek. 20 þ. km. Sem nýr. V. 2.9 millj. Nýlegur bíll á sýningarsvæði okkar, selst fljótt og vel. Bronco II XLT, '87, tvílitur (grásans), 6 cyl., 5 g., ek. 54 þ. km. Fallegur jeppi. V. 1590 þús. Suzuki Swift GTi '88, rauður, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 680 þús. (sk. á dýrari bil). * MMC Galant GLS '88, gullsans, sjálfsk., ek. 80 þ. km., rafm. í öllu. V. 850 þús. (skipti). ORYGGI FYRIR OLLU (DnrmjMNMi; Skeifan 3h-Sími 812670 Tvöfaldi sólinn í öryggisskónum frá JALLATTE gerir skóna mjúka, létta og gripgóða, auk þess þolir hann vel olíur og sýrur. Stálþynna í sólanum er naglheld og þolir högg. Stálhetta hlífir tánum fyrir höggum og hnjaski og hefur nægilegt rými fyrir tærnar. í hælbótinni er hlíf til varnar hásin og öklabeini. JALLATTE öryggisskórnir — öruggt val. Fallið á álprófinu Þróunin í álviðræðunum að undanförnu bendir til þess, að samningar muni tak- ast við Atlantál-fyrirtækin um byggingu álvers á Keilisnesi. Það mun koma í hlut ríkisstjórnar Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks að koma málinu í höfn, eins og gerðist með byggingu álversins í Straumsvík á sínum tíma. En andstaða við byggingu álvers er ekki síður nú en var fyrir aldarfjórðungi. Pólitísk and- staða? Enn sem fyrr er brýn nauðsyn á að nýta orku- auðlindirnar til að skjóta fleiri stoðum undir íslenskt atviiuiulíf og auka hagfvöxt og bæta þar með lífskjörin. Þótt yfirgnæfandi meirihluti landsmanna sé sammála Alþýðuflokki og Sjálf- stæðisflokki um þetta er pólitisk andstaða hörð. Hun kemur fyrst og fremst frá Alþýðubanda- laginu og hluta Fram- sóknarflokksins, sem fyrr, en til viðbótar hefur bætst Kvennalistimi. Þessi andstaða kom m.a. vel fram í starfi ríkis- stjórnar Steingríms Her- manssonar. 1 þessu sambandi er fróðlegt að lesa gegnum- lýsing í Straumi, mál- gagni Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi, þar sem fjallað er um álmálið og meðferð þess í síðustu rikisstjóm. Þar segir m.a.: „Almálið, umræðumar um það og afstaða stjóm- málamanna til þess, hafa reynst merkileg gegnum- lýsing á samtímanum. Málið sjálft á ýmislegt sameiginlegt með vænt- anlegum viðfangsefnum stjórnmálamaiina á næstu ámm. Það varðar ekki síst samstarf okkar við aðrar þjóðir. Vegna álvers og virkjanafram- kvæmda verður innflutn- ingur fjár og nýrrar tækni. Álverið sjálft verður nútímalegur, tæknivæddur vinnustað- ur í fremstu röð sinnar gerðar i heiminum. Málið er prófsteinn á hæfni okkai- til að aðlag- ast umheiminum og til að miðla öðmm ef eigin memiingu, memitun og reynslu. Umræðan um málið hefur líka prófað menn og flokka í hugmyn lurn í atvinnumálum okkar og möguleikmn á bættum lífskjörum. Það er ljóst að margir hafa fallið á álmálsprófmú. Engar hug- myndir Kvennalisti og Alþýðu- bandalag em andvíg áli vegna andstöðu sinnar við stóriðju og samstarf við útlendinga. Það er afstaða þeirra í reynd þrátt fyrir að forysta flokkanna reyni stundum að láta í annað skína. Þessi huniyndafræði er velþekkt úr stjómmála- baráttunni fyrr og síðar bæði hér og crlendis. Það vekur hins vegar athygli að ílokkai’nir hafa engar aðrar hugmyndir um at- vinnuþróun, sem létt gæti lífskjararóðuriiui í sama mæli. Þess vegna falla þessir flokkar á ál- málsprófinu." Hagsmunum hætt En fleiri falla á því. Framsóknarflokkur- hm hefur þóst vera mál- inu meðmæltur, en for- ystumeim flokkshis, bæði á Alþingi og í fyrri ríkis- stjórn kusu hins vegar hvað eftir amiað að reyna að bregða fæti fyr- ir það. Nýjustu dæmin um það hvemig flokkur- hm hefur borið kápuna á báðum öxlum em viku- gömul ummæli Stein- gríms Hermaimssonar um umhverfis- og orku- samninga. 1 því fellur Steingrím- ur á álmálsprófinu. Hann hikar ekki við að hætta hagsmunum þjóðarinnar allrar í stundarkappi bar- áttu shmar um athygli fjölmiðlanna. I sömu gryfju hefur Ólafur Ragnar Grímsson fallið. Arásir hans allan síðastliðinn vetur á Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra sýndu skeytingar- leysi formaims Alþýðu- bandalagsins um al- mannahag. Jón Sigurðsson og samstarfsmeim hans hafa hahlið svo vel á þessu máli að líklega verður álverið byggt, þrátt fyrir andstöðuna í fyrrverandi ríkisstjóm. Það er þrekvirki.“ Vaxtahækkun Hörð viðbrögð hafa orðið í Jijóðfélaghiu vegna þeirrar ákvörðmiai- ríkis- stjónuu'innar að hækka vexti i húsnæðislánakerf- inu. í nýlegri grein í Vísbendingu, riti Kaup- þiugs hf. um efnahags- mál, em hins vegar færð rök fyrir vaxtahækkun- iiini og þykir blaðinu rétt að birta þau hér á eftir: „Vextir í húsnæðis- kerfinu frá 1986 (4,9%) em enn miklu lægri en í húsbréfakerfinu (upp undir 9%). Þetta þýðir að þeir sem tóku lán í gamla húsnæðiskerfinu njóta styrkja úr ríkissjóði, langt umfram það sem þeir fá sem taka hús- bréfalán. Vaxtabætur I fyrra var byrjað að greiða svonefndar vaxta- bætur úr rikissjóði. Mun meira fé er varið í vaxta- bætur en húsnæðisbætur og vaxtaafslátt sem áður tíðkuðust. í greinargerð með fmmvarpi um vaxtabætur segir að fjár- hæð þeirra taki mið af því sem áður fór í styrki við húsnæðiskaupeudur gegnum skattkerfið (hús- næðisbætur og vaxtaaf- slátt) og vaxtaniður- greiðslur í húsnæðiskerf- inu „enda fylgi vextir af almennum húsnæðislám um markaðsvöxtum". I fyrra vom vaxtabætur greiddar út án þess að vextir af görnlum hús- næðislánum væra hækk- aðir og má því segja að lánþegar gainla hús- næðiskerfisins hafi notið tvöfalds styrks. Enn ná vextimir ekki markaðs- vöxtum og því er styrk- urimi við þetta fólk meiri en ætlast var til þegar vaxtabótakerfið var tek- ið upp. Vaxtabæturnar vom í fyrra um þriöjung- ur nafnvaxta og verðbóta þeirra sem greiddu af húsnæðislánum og líklega um helmingur raunvaxta. Fjármála- ráðmieytið telur að aukn- ar vaxtabætur standi undir allt að þriðjungi vaxtahækkunariniiar i gamla húsnæðiskerfinu, sem nú hefm- verið ákveðin. Þetta hefur ekki vakið mikla athygli. Memi hafa ekki enn áttað sig á því hvað vaxtabæt- ur em liáar, en sjálfir vextir lánaima em aug- ljósari." bréfa persónuleg ráðgjöf R I F É Með hækkandi vöxtum er raunávöxtun verðbréfa nú orðin hærri en oftast áður. Dæmi um raunávöxtun m.v. heilt ár: SjóðsbréJ' VIB 6,0-11,0% Skuldabréf Glitnis 9,5% Húsbréf 8,7% Spariskírteini ríkissjóðs 7,9-8,1 % Ráðgjafar VIB veita viðskiptavinum persónulega þjónustu við val á verðbréfum. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.