Morgunblaðið - 04.06.1991, Side 56

Morgunblaðið - 04.06.1991, Side 56
56 MOR(fi;NBLAÐII> fiFtH>JUDAGUR 4. 'JÚNÍ: 1991 fclk í fréttum Cherie Lunghi og eitur- lyfja- smygl- arinn Bill Schaff- BATI Kynnir KaróUna senn nýjan kærasta? Það er nú farið að bera aðeins við að Karólína Mónakóprins- essa láti sjá sig á almannafæri og stöku bros hefur náðst á filmu, en nærri Sjö mánuðir eru nú síðan að ástkær eiginmaður hennar lést af slysförum. Þó sér Stefanía prinsessa enn um öll helstu opin- beru embættisverkin sem áður voru á herðurn Karólinu. Karólína kom öllum á óvart á dögunum er hún mætti á hina árlegu Blóma- hátíð Mónakó á dögunum. Ekki hafði verið reiknað með henni. Enginn reiknaði heldur með nýju hártísku Karólínu sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Sérfræðingar í málefnum Món- akóaðalsins segja stuttklippinguna vera til marks um að Karólina syrgi bónda sinn enn ákaflega, því síða dökka hárið hefur löngum verið aðall Karólínu og það er ekki ný bóla að konur skerði hár sitt er sorgin knýr dyra. Búningur Karólínu þótti einnig benda til RAUNIR Cherie Lunghi bendluð við eiturlyfjasmyglara Leikkonan Cherie Lunghi, sem sést hefur á íslenskum skerm- um síðustu vikur sem kvenkyns knattspyrnuliðsþjálfari, hefur lent í þeirri óvenjulegu og óskemmtilegu VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0005 3774 4543 3700 0000 2678 4543 3700 0005 1246 4548 9000 0021 2540 4548 9000 0031 6002 4929 541 675 316 Afgreióslufóik vinsamlegast takið ofangreind kort úr umieið og sendið VISA íslandi sundurklippt VERBUUN kr. 5000,- fyrir að klðlesta kort og visa á vágest. Höföabakka 9 • 112 Reykjavfk Slmi 91-671700 V reynslu að aðstoða lögreglu við að hafa upp á fyrrum ástvini vegna meintrar aðildar hans að einhverju stærsta eiturlyfjasmygli sem upp hefur komist um í Bandaríkjunum. Um tíma lá Lunghi einnig undir grun, en eftir tveggja klukkustunda yfirheyrslur var það tilkynnt að hún væri saklaus með öllu. Astvinurinn heitir Bill Schaffer og áttu þau Lunghie í þriggja ára ástarsambandi, en þau slitu samvist- um á síðasta ári. Eigi löngu síðar var Schaffer gómaður, en hann slapp síðan úr prísund og er hans ákaft leitað. Ungfrú Lunghi segist steini lostin, hún hafí aldrei grunað neitt og hefur heitið lögreglunni að vera henni innanhandar svo langt sem það nær. Hún telur reyndar að hún lúri ekki á neinum þeim upplýsingum sem geti leitt lögregluna á sporið, hún hafi enga hugmynd um hvar Schaffer haldi sig. Lögreglan telur að vera kunni að Lunghi viti meira | en hún geri sér sjálf grein fyrir og ‘ hefur beðið hana að leggja höfuðið vel og lengi í bleyti. Er talið að hann sé í felum á Bretlandseyjum ásamt bróður sínum Chris sem einnig er tengdur smyglinu. Talsmaður Lunghi hefur gefið út fréttatilkynn- ingu þar sem segir að ungfrúin hafi ekki heyrt í eða séð Schaffer síðan að þau slitu samvistum og meira sé iiíÍF ekki um málið að segja. VORLÍNAN __ * 'Jriiinifili i N' 7 E RNAI i ONAL GJAFIR Krísu- víkursam- tökin fengu stórar gjafir TT' rísuvíkursamtökin ■KK áttu fimm ára af- mæli fyrir skömmu og í tilefni af áfanganum komu góðir gestir í heim- sókn. Þórður Ingi Guð- mundsson forstjóri fyrir- tækisins Lind hf kom fær- andi hendi með afmæl- isgjöf upp á eina milljón króna og stjórn Dagsbrún- ar færði samtökunum 500.000 krónur að gjöf. Suður í Krísuvík er unnið að því að ljúka fyrsta áfanga húsnæðis samtak- anna og segir stjórn þeirra lítinn skort á verkenfum og það sé gleðilegt er starf þeirra sé metið að verð- leikum með þessum hætti. Miklu muni um þessar peningagjafir og nú sé svo komið að áætlað sé að ein- ungis vanti 3 milljónir króna upp á að ljúka megi umræddum áfanga. Morgunblaðið/Sverrir FuIItrúar Lindar, f.v. Ágúst Jóhannesson og Þórður Ingvi Guðmundsson forstjóri færa Sigurlínu Davíðsdóttur og Ágústi Péturssyni peningagjöfina. Ágúst Pétursson og Sigurlína Davíðsdóttir hafa fyrir hönd samtakanna tek- ið á móti peningunum frá Sigurði Rúnar Magnússyni og Guðmundi Guð- mundssyni fulltrúum Dagsbrúnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.