Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞtÐUBLAÐIÐ Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun (sími numið tollhliumnindi, sem ýmsar bijezkai) vörur, svo sem skófatn- a'ðíuii, bifreiðar, malt og ýmislegt fleiria hefir, notið hingað tí! á Ir- lahdi. (0.) Jólatrésskemtun Hins ísienzka prentarafélags verður haldin suninudaginn 8. jan. 1933 I húsi Oddfellowa við Von- aiistriætí. Hljómsveit A:age Lo- rang'C leikur. undir danzinum. Jólatrésskemtuu • heldur K. R. J húsi sínu fyrir alia yngrf félaga sínia arrnan í ný- ájiji um kvöldið. Ef mjög mikil j)átttaika veijðuri verður skemtunin endurtekin, Mjög rnarjgt verður til skemtunar, og börnin fá nægar veitingaliv Aðjgöngumiðinin koster 2 kr. (Alt innjfalið) og er ekki hægt að hafa það ódýrara. R. Norðmenn auka áburðarfram- leiðslu sina MUjónafélagið Norsk Hydro hefir áíkveðið að hefja á ný frani- leiðslu kalk-saltpétuns (köfnunar- efnis-áburðar úr loftintu) í Heröya á næsta ári. Þar fá 600 menn at- vinnu. FB. Bandarikjamenn kröfuharðir við Frakka. Stimson, utan rj kisr áð herra Bandaríkjanina hefir enn á ný lýst því' yfir, að engar samninga- tílraUnir við Friakka mn skulda- málin komi til greinia, fyr en þeir hafi gneitt það, siem þegar féll í gjalddaga 15. des. (0.) Þvottakvennafélagið „Freyja“ faeidur fund í kvöld kl. 9 í Þingholtastræti 18 (Vinlnumiðstöð kvenma) og það verða fundir fé- lagsins framvegis. Fundur þessi verður áðialliega skemtiiundur. Ver.ður lesin upp saga og kvæði, félagar, úr k væ ðiamanna f é la ginu IðUnni skemta. Enn fiiemur verða ýms félagsimál rædd, sagðar frétt- h; áf samhandsþiniginu o. fl. Fé- lagslionur! Mætið vel og stund- víslega og 'komið mieð nýja fé- laga. .v. Fjárlögin 1933, áætla fr,amlag ríkissjóðis til Há- skólaims M'entás'kólanls í Reykjavík, Mentaskólans á Akuneyri, Kenn- lariaskólans, Stýrimamnalsikólanis, Vélstjónaskólans, bændaskólanina 'a Hólum og Hvannieyri, allrá iðn- skóla, verzlunarsköla og kvenjna- skóla á landinu alls kr. 527 000, liðlega hálfa! mUjón krónía. 1 þess- mn skólum munu nú vera ura 1500 nemendur. Hvíta hersveitin, sem enini er svantasti bletturinn á manntorði Ásgeiris Ásgeirssonar og Ólafs Thons, kastar jafn-mikið eða meim fé á einu ári en allir þessiir skólar, þó að hermenniTnir fái smániairikaupið 120 kr. á márnuði og eru með því útilokaöir frá allri heiðarJiegTi vinniu. Héraðsfundur íhaldsmanna í ísafjarðarsýsilu siamþykti fyrir niokkiiu áskomm1 til þinigs og stjórnah að leggja niðrrr ýmsa skóla>, en tjáði sig samþykkan því aið halda uppi Hvítu herisveitinni. Skólarnir eigia að menta og mamna alþýðu, en Hvíta hersveit- in á að berja og limlesta eða jafnvel drepa verkamenn. Hvort a að Jeggja fyr niður, skólana eða Hvítu hersveitinia? Hvort á heldur að ríkja í stjórnarráðiuu brjálæði eða vit? Árshátið samvlnnnskólans verður haidiri að Café Vífil á föstudagskvö'ldið og hefst kl. 9. Til Iiátíðarinnar verður vel vand- að. Samdrykkja verður. Skóla- atjórj seturi hátíðina og síðain veriður einsöngur, frjáls ræðuhöld og danz. Allir gamlir og nýir nemenduri velkomnir. Aögöngu- mi'ðar veriða seldiri í afgr. Tím- ans á föstudag. x. Markaskrá veiðarfæra. Fundíur útgerðarmanna, siem haldinn var, í Reykjavík fyrir skömmu, ákvað að láta gefa út skrá urn menkingu veiðaríæra í Sunnllen din gáfj órðlungi. Þeiir, sem óska að fá menki tekin upp i sknána, tilkynini þau skrjflega rit- ara Fiskifélags islands, Arnóri (iuðmiindssvni, sem hefir verið fálið að sjá um útgáfu Sikriái'iinnar. Fyrir hveirt merki greiðiist 2 krón- ur um lei'ð og menkið er tilkýnt til S'lcrásetnirnga'r. Þar sem búast má við, aö sammerikingar geti komíð fyniri, er æskillegt, að þeir, siem óslka að fá skrásett merki komi sjáTfir til vlðta'ls, ef þeiri geta komið því við. Tilkynina skal ptinja í þeirri röð, siem þeiir eriu á taulmnum, tajiilð fcá öngli áð ás. Sigurvegarinn heitir verplega skemtileg mynd, sem sýnd er nú i Nýja Bíó. Almæs ©f látinn. Tónskáldið Eyvind Alnæs er látiinrt í Osló sextuguri ao aJdri, eftín iangai vanbeilsu. FB. Alnaes er. mjög viel kunnur hér, á landi fyriri tónsmíðair sínar. Einna bezt þekt hér eri Sidste Reis. Ivii er trétftaT ÚtoaFjHO í lda,g: KI. 16: Veður- friegnir. Kl. 19,05: Söngvél. Kl. 19,30: Veöurifiiegnir. Kl. 19,40: Til- kynnpingalr. Tónleikar. Kl. 20: Fnéttir. Kl. 20,30: Erindi: Hvað en þjóðfélagsfræði, I. — (Símon Ágústsson, maigisiter). Kl. 21: Tónleikari: Fiölusóló (Þór. Guð- mundsson). Grarnmófón: Ein- jöngur. Rúsislánd undiri sinjó (Ga- máley); Flégiier: Le oor; Saint- Saénsi: Le pas d’arimes du noi Jean (Huberity). Orgelsóió (Eggert Gil- fer). Vecýlfð, Alldjúp lægð, en nærrii kyristæð, er, norður af Vestfjörð- um. Önnur lægð er fyriir sunnan landið á lineyfingu norðaustur efti'r. Veðuriútiit um Faxaflóa, Brieiðafjörið og Vestfinði: Bneyti- íeg átt í dag, en vestam- eða norið- vestan-kaldi og éljaveður í nótt. Trfil'ofim. Á aðfangadag jóla opinher|uðiu trúlofun sína ungfrú Hulldia Bjönniæs, Lindarjgötu 25, og Davið Jónsson bifnsiðaristjóni, Laugavegi 34. lanmmafimdur en á rnorgun k.1. 81/2 í Briöttugötusatlnum, SjómammtQKm Háití'ð'leg sam- komá í kvöld kl. 8J/f í Varðari- húsinu. BLandaður kór aðstoðar. Sölus/mtímum imrslm mótmœlt. Kaupmatnniasamband Nonegs hef- iir sent riikisistjónnjinni mótmæli út af hinum fyrirhugaða sölusikatti, sem en 3 0/0 af allri smásölu nema bnauðd og mjólk. SkljMtmn\d við N.oj\?.g. Osló, 27. dez. NRP. FB. Ei'mskipið Truls friá Osló striandaði á aðfangadags,- ltvöld jóla í þoku nalægt Henmö- landi. Sjón flæðir yfir alt fnam- þHfarjð. Þó er talið líkliegt, að takast mjuni aö bjanga skipinu. Togammvi í nótt kom hingað eriskuri togólrí, smávegis bilaður. „EgilL SkaEagriímsson“ kom fná Englrindi í mioi]gun. MiiUferlcmtiipin. „D'ettáifoss“ fór. til Hull og Hamborigar í gær- kveldi. „Súðiri* er væntalnleg í kvöld friá’ Englartdi. Rapjð jó\l i No)\agi. í Osló vonu riauð jól og víðast hvar i Noregi. FB. Mellon ferv Sendihierina Banda- iiiikjariná í Lonidou, Andriew Mel- lon, hefiri sa,gt starfi sínu lriusu frá 4. mrir'z að telja, er foTsetia- skifti verð|a. (O.) Vilja peir, ekki missa hctnn? Bojer verkfnæðSrtgur, sonux Jo- hanis Bojen, er fynir nokkru var hrindtekirm í Detroit fyrár kom- múmstiskatí undiriróðun, hefír ver- i'ð látinn lrius gegn 2000 dolTara tryggingu og tryggingu fyniir því, áð hartn fani þegar úr landi. FB. — Ætli yfírvöldin vilji ekki missa Iiiann úr landinu? 1595,2 línur). KAIt Spaðsaltað. Nokkrar heilar og hálfar tunnur óseldar. Kaopfélag Alpýðu. Sfmar 4417 og 3507. Ritföng, alls konar, ódýr og göð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura tii jöla. Enn fremur glanspappír í jólapoka. Nijja Fi&hbuðm, Laufásvegi 37, hefin símanúmeiið 4663. Munið þaö. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konaa tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Boltar, Skrúfisr og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. Á Njálsgðtn 71 er eyrna- merktar óskilaköttnr, Eigendur vitji hans sem fyrst. Kolaverzinn Olgeln Frlðgeirssonar við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hin góðn og mikið eftirspnrðn, rústarlausu kol, bæði ensk og pólsk — Komið og semjið um viðskifti eða hringið nr. S2S5.— Heimasimi 3591. Símanúmerið hefir ekkert breyzt: 2 2 8 5 . Allir fara ánæoðir nr I FELU, Qrettisgiti 57. Ritnefnd um stjórinmájl: Eiinai Magnússon, formað'ux, Héðinn Valdimiainsson, Stefán Jóhairm Ste- fálnisson. Ritstjórii og ábyTgðarmáðUri: Óláfuri Fiiðniksson. Aiþýðuprientsmið][a,n.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.