Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 9 LÆKNINGASTOFA Vió höfum flutt lækningastofu okkar í Læknastöó Vesturbæjar Melhaga 20-22 (hús Vesturbæjarapóteks). Tímapantanir í síma 628090 Torffi Magnússon læknir Sérgrein: Heila- og taugasjúkdómar Árni Tómas Ragnarsson læknir Sérgrein: Gigtlækningar B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800W 518i SE '88, svargrár, ek. 55. þ. km., sóllúga, sportfelgur, rafm. í rúðum. V. 1280 þús. MMC Pajero turbo diesel '88, hvítur, sjálfsk., ek. 43 þ. km. V. 1850 þús. Citroen BX 19 GTi '89, grár, 5 g., ek. 44 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu. Skemmtilegur bíll. V. 1290 þús. Suzuki Swift GTi '88, rauður, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 680 þús. (sk. á dýrari bíl). GMC Jimmy S-15 „Sierra Classic" diesel '84, sjálfsk., nýuppt. vél, rafm. í rúðum, o.fl. V. 1400 þús. MMC Colt GLX '88, hvítur, 5 dyra, 5 g., ek. 44 þ. km., 2 dekkjag., o.fl. V. 660 þús. MMC Lancer 4x4 Station '88, blár (tvílit- ur), 5 g., ek. 62 þ. km., aflstýri, sóllúga, o.fl. V. 950 þús. Nissan Bluebird Hatchb. SLX 2000Í '89, grásans, 5 g., ek. 38 þ. km., sóllúga, rafm. i öllu. Bill i sérfl. V. 1190 þús. Toyota Corolla Liftback XL '88, blár, 5 dyra, sjálfsk., ek. 62 þ. km. V. 800 þús. OPIÐ VIRKA DAQA KL. S.00 - 18.00 OQ LAUQARDAQA 10.00 - 14.00 . Cadillac Seville, órg. 1981, einn meó öllu, sjólfsk., Ijósblór, ekinn 48.000. Verð kr. 1.500.000,- VW Jetta CL, órg. 1987, vélarst. 1600, beinsk., 4ra dyra, hvítur, ekinn 51.000. Veró kr. 650.000,- MMC Galant GLSi, órg. 1990, vélarst. 2000, sjólfsk., 5 dyra, hvitur, ekinn 9.000. Verð kr. 1.500.000,- Honda Civic GLi, drg. I990('9l), vélarst. 1500, beinsk., 4ra dyra, grór, ekinn 2.000. Verð kr. 1.080.000,- VW Golf Champ, órg. 1989, vélarst. 1600, sjólfsk., 3ja dyra, blór, ekinn 41.000. Verð kr. 950.000,- stgr. MMC Pajero langur, órg. 1990, diesel turbo Intercooler, sjdlfsk., 5 dyra, dökkblér, ekinn 33.000. Verð kr. 2.430.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi iWTAÐIH BÍlAfí LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 AATH! Þriggja ira abyrgðar skirleini fyrlr Milsublshi bllrsiðlr glldlr frá lyrsla skrinlngardegi Iðnaður f lykilhlutverki FÉLAG íslenzkra iðnrekenda hefur bent nýrri ríkisstjórn á, að iðnaðurinn gegni lykilhlutverki í íslenzkum hagvexti. í því sambandi leggur FÍI áherzlu á aðild að Evrópsku efnahagssvæði, stöðugleika í efnahagslífinu og samræmingu á skatt- lagningu fyrirtækja á við það sem gerist í samkeppnislöndum. Umhverfi og iðnaður Rit Félags íslenskra iðnrekenda, A döfinni, var fyrir skömmu helgað umltverfismálum og iðn- aði. Þar birtist ritstjórn- argrein, sem nefnist „Iðnaðurjnn og ný ríkis- stjóm“. í Staksteinum í dag er ritstjómargreinin birt að mestum hluta (millifyrirsagnir eru blaðsins). Þar segir m.a.: „Iðnaðurinn hefur skyldum að gegna gagn- vart umhverfinu engu síður en stjómvöld og allur almemúngur. f iðn- aðinum er þekking og vilji til að bæta núverandi ástand og iðnaðurinn er jjví frekar hluti af lausn- úmi en vandanum. Stjómvöld þurfa að setja umgerð um aðgerðir í umhverfisvemd en eftir- láta síðan iðnaðinum að ve(ja leiðir til lausnar vandanum. Sérstaklega er bent á efnahagslega hvatningu til að ná sett- um markmiðum en varað við álögum undir yfir- skyni umliverfisvemdar með það eitt að markmiði að afla aukimia tekna i ríkissjóð. FÍI hefur þegar komið þessum sjónamiiðum á framfæri við nýskipaðan umhverfisráðherra og óskað samstarfs við stjórnvöld um þessi mál. 17þúsund Félagið hefur reyndar verið að kymia nýrri ríkisstjóra stefnumál sin. Þannig hefur forsætis- ráðherra verið skrifad bréf þar sem segir m.a.: „Iðnaðurinn gegnir lykilhlutverki í iiagvexti á íslandi þar sem haim framleiðir vömr til út- flutnings og vörur sem spara gjaldeyri. í iðnaði, öðmm en fisk- iðnaði, starfa um 17 þús- und mairns og iðnaðurinn skiptír því verulegu máli i atvinnu landsmamia. Stöðugleiki í efna- hagslífinu er veigamikil forsenda öfiugrar iðn- þróunar. Mikiu máli skiptir að eyða halla í rikisbúskapnum með því að draga úr útgjöldum. Einungis á þann hátt er unnt að lækka raunvcxti og skapa svigrúm á láns- Qármarkaði fyrir aukin umsvif atvinnulifsins. Stöðugt gengi hefur átt stóran þátt í þjöðnun verðbólgu að undanfömu og er mikilvægt til að tryggja efnahagslegan stöðugleika. Það verður að sljóma efnahagsmál- unum þannig að gengi krónunnar getí haldist stöðugt yfir lengri tíma- bil án fóma af hálfu at- vhuiulífs og að jafnvægi sé í utanríkisviðskiptum. Til þess þarf að draga úr áhrifum tekjusveiflna í sjávarútvegi á þjóðar- búskapinn. Hér gegnir Verðjöfnunarsjóður sjáv- arútvegsins veigamiklu hlutverki en einnig þarf að draga úr áhrifum af afiasveiflum." Skattlagning Ehrnig hefur félagið ítrekað við nýjan ijár- málaráðherra sjónarmið sin i skattamálum. Þar er einkum lögð áhersla á að afnema aðstöðugjald og lækka skatthlutfall í tekjuskafti félaga. Þetta er nauðsynlegt að gera tíl þess að „samræma skattíagningu fyrirtcekja því sem gerist með sam- kcppnisþjóðum", eins og segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjómariimar. Jafn- framt er nauðsynlegt að eyða þeirri mismuuun í neysluskattlagningu sem felst í álagningu sérstaks vömgjalds á einstakar vömtegundir. Hér má cinkum nefna sælgætís- iðnað og gosdrykkja- framleiðslu en þessar greinar búa við mun meiri skattlagningu á framleiðsluvömm sínum en er á ýmsum öðrum vörum sem þær em í samkeppni við. Það er ljóst að staða ríkisfjármála er ekki þannig um þessar mund- ir að þar sé rúm fyrir skattalækkanir. Það er hins vegar miuðsyniegt að ríkisstjóniin setji sér þau markmið í ríkisfjár- málum að irnnt verði að framkvæma ofaimefndar breytingar á skattkerf- inu. Atvimiulífinu er nauðsynlegt að vita sem fyrst hvert eigi að stefna á næstunni, ekki aðeins með alniemium mark- miðum, lieldur með ákvörðunum um tiltekn- ar breytingar. AðildaðEES Að lokum má einnig ncfna að FÍI hefur árétt- að við utanríkisráðherra að fyrir iðnaðinn sé aðild íslands að Evrópska efnahagssvæðinu liöfuð- nauðsyn. Að sjálfsögðu skiptír greiður aðgangur fyrir sjávarafurðir að Evrópu- markaði miklu máli. Það verður hins vegar að meta mögulega niður- stöðu EES-samnings út frá hagsmunum allra at- vinnugreina og með tilliti tíl ávinnings þjóðarbús- ins alls.“ m SlMINN er 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI *n*» FÖSTUDAGUR TIL FJÁR ÞURRKGRINDUR í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBÖltí I KRINGLUNNI w.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.