Alþýðublaðið - 29.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1932, Blaðsíða 2
e ALÍ>ÝÐUBLAÐIÐ Ferðasjéðir skólsbarna. Nokknar diei'ldir í bamaskólun- um hafa niú stofnað sjóði með frjálsmn Eiwnlöguun barn- anna og kennaranna, er niefnidin eru ferðasjóðiT skóla- bamu- Hefir hvier deiid siin|n sjóð tsl varðveizlu oig aflar honjum tekna. Er ti'lætlunán að verja fé þvi er þanniig safnast og sparast, ta að gnai öa kostnað við vor- eða sulman-fierð;alög barnannia. í sambandi við' mál þetta er maigþætt mermiiiragaristarf, er snertÍT börn/in, aílt skólahaid og nppeldi. :Skal hér emungis að þessu sinníi minst á nokkur atriðá, er sikifta málli í fyrista lagi aö böœiin læra að verja þeim auhum, er þau eigmasí- á hagkvæman hátt. í anínan stað hve skemtaniT þær, er börnin haida til tekjuauka fyrir sjóðinja eru ómissandi liðiur í skólastarfinu tóíl að' vekja gláðværð, siarfshvöt og félaigslyndi barnanna. Auk þess sem skemtauir, er börnin sjálf undirbúa og eru ábyrg fyrir, munu vera hið ágætasta náms- efni til aukins þroska. Þar fá höirnáini skifið' í raun og sannleika tiOgatiiginin með erfiðii og starfi, skiilið hið raunhæfa orsakasam- baúd miilli iðju og áranigurs. En síð'ast eru svo vor- og sum- ar-ferðáiög barnanna, gildi og Mutverk þeirra í þjónustu epp- eldisins. Hvers þessia atiáðis verður nán- air vikið að hér í Alþýðublaðinu þegar rúm blaðsins leyfir. En í samhandi við þenman þátt skóla- stalrfsins og skilning kennara barnanina og aðístaindenda þeirra til þessaran nýjungar skal þess hér getið, að Stéttarféiag barna- kenniara hefir se:nt skólanefnd Reykjavíkur tilmæli um að nú og framvegiis yrðá tekið upp á fjánhagsáætlun skólanna nokkur fjárupphæð till stofuunar feron- sjóiðis, skólahctffta, er va2(ri; í vörzl- um skólastjórnarinnar. Or sjóðn- irm væri svo veitt féí þessuskyni á hverju vorii, ákveðið framlag í hiutfalli víð sjóðseignjr iramanna í skólamum. Á þennain hátt væri borgið hinum ágætu og nauðsynr iegu nálms- og skemti-ferðum skólabarna. Skólaniefnd eða meiri hluli kenniar hefir ekki treyst sér til aíð mæla með þessari sjóðstofnr un við' samninig fjárhagsáætlunar skóianna, og mun kenna um örð- ugum fjárhag bæjarins. Um þess- «0? undixtektir fjáTgæzlumann- anina skai ekki fjölyrt, en að eins bent á, að nýjar tillögur, er snierta framkvæmd, þurfa ekki ávalt að hafa aukinn heildarkostnr að í för með sér. Þær geta eins ©ft verið réttmæt gagnrýni og yfirvegun um þá hluti, hvernig fé því er vatiið, sem ann;ars er veitt til stofnanianna. Og þegar af litlu er að taka, er jafnan brýnust naUðsyn þess, að hver eyrir. komi áð raunhæfum notum. Á ísafirði, Akureyri og Hafn- arfirðd er kominn nokkur skriður á þetta mál. Það hafir vakið mdkla athygli, að skóiabörn frá isafirði hafa ferðast hér um og austur um sveitir 2 s:I. sumur. Mér er kunnugt um það, að ísa- fjarðaikaupstaður hefir sityrkt skólahörn mieð 500 kx. framlagi til námisferða á hverju ári, og mun gera ftamvegis, og á þetta mál þar alimennum skiiniugi og vinsældum að fagna. Framlag isa- fjar'ðar í þessu skyni svarar til þess að Reykjavík styrkti skóla- böm til riámisferða mieð 5—6 þús- und krónum árlega. Amgr. Krfstjcsftsron. Vanfær kona dæmd til lífláts. Kona að' niafni Mrs. Snipes, 29 áíra gömul, var dæmd til lífláts í ríkinu South Gmolina þ. 9. dez., og irefir, hvít kona alldrei verið dæmd til lífláts þai1 í ríki fyrr. Dómurirtn hefir vakið feiknia gremju, enda1 eru fylstu líkur til, áð komam hafi vegið lögijeglu- mann þaran, sem hún var kærð fyriíl nrorð á, af því hún hugði hann viena árása’rmann, en auk þess er konan vanfær og verður húní tekiri af lífi í april, nokkrum vikum eftir að hún elur barn sitt. Konan var á heimieið með malmi sínum, er lögreglUTna'ður stöðváði þau og nniðaði á þau skanxmbys'su og krafðdst þess, að þau greiddi honlum 10 dollara, eilla tæki hann þau föst Konan; segir, að hanra hafi slegið sig í andilitið og hún hafi óttast, að hann myndi drepa mann sinn, og hafi húni því skotið á lögreglu- mátíniran úr byssu sinni. Taíið er, a'ð lögneglumaðiurinn hafi ætlað, að þa;u hjón væri með ólöglegt áfengi meðferðis. Þau hjón eru eignial.aus, en, fé hefir veriið safn- áð til þess að aðstoða þau, og verður reynt áð koma í veg fyr- in, áð dóminum verði fullnægt. (FB.) Landsbury tekni' málstað Tom Mann. London, 29. dez. UP.-FB. Leið- togi ja'fniáðarmanina, George Laris- bury, lýsti því yfir í gær, að hanin mundi verða formaður nefndar, eri ákveðið væri að færi á fund Rámisay MacDoiriailds, for- sætisráðherra Brctlands, til Los- siemouth, en þar er MacDoriald, í því skynli, að mótmæla fang- elsurt byltirigalrieiðtogains Toms Manns. — MacDonaid hefir til- kynt, áð hann murii ekki veita póiitískwm sendiriefndunx áheym á heiMHilii síinu. Fiskiskipi hvolfir. Fiskiskip, siem var á veiðrim við aristurstEönd Skotlamds, koll- sigldi sig í gær, og fórst öll á- höfnih. (Ú.) Kvennabúr afnnmin i Kína. Frani að þessu befir verið leyfilegt áð edga tvær ti-1 þrjár koriuh í Kína, ef menn hafa haft efnii á því. En nú er búið áð nema fnettá úr lögum. Fjölkvæni var ekki mjög ailimjent i Kína, þó það væri löglegt, því ekki voru þaö áðriít en efriáðir menn, sem höfðu ráð á siíkum óþarifa eða gátu séð fyrir svo stórum barnahöp, sem getur fyilgt fjórum konum. Satnt er gertt ráð fyrir að um fjórar miljónir kvenjnia J Kína séu giftar mörinum, sem eiga rneira en einia konu. Striðið i Snðnr-Ameriku. Bárdájgarriir í Granchaoo-hérað- in'u hófuist aiftur í fyxjradag eftir vopriáhléið', sem, komið vair á rim jólin. — BolMutoenn háfa sótt mikið á á noröurvígstöðvunrim, enda hefir yfirhershöfðiingi þeirra nú um jólin; bætt við sig 20 þús- und nýli ðrim, og er heriið þeirra nú 60 þúsundir, A suðurvig- stöðvunum veitir BoiMumönnum ei'rinig betur, en Páraguaymenn sækjia fram á miðvígstöðvutíum. — Háir það þeim þó, að þeir eru á báða vegu umkringdir af her- liði Boliviu. (Ú.) Astaiidið slæmt í Sva?ta-sk(Ma. Tálið er, að' um 34 000 nemerid- ur stundi nám við Sorbonraehá- skólann (Svarta-skóla) í vetur, og eru þeir frá 30—40 löndum heims. Námisfólk í Paris hefir sjaldan á'tt við örðugri kjör að búa en í vetur. Áðlur fyrr voru háskó-la- jnemjenidur í Páris yfirieitt sæmi- lega klæddir og komust nokk- urn vegi'nrt af, en nú þarf ekki lengi að dvelja á þeim stöðum borgaiiinnar, er þeir venja komur sínar á, til að kornast að rarin um, áð kjör þeirrai eru nú yfir- leitt öll ennur og verri en áður var. FjöJdi nemenda hefir að eins 100 franka eðia svo á viku til þess að draga fram lífið, en- þar af faha alt að því 75 franikar fyrir kált og rakt berbergi. Það, sem eftir er, hrekkur skamt, enda hafa athuganir leitt í ijós, áð margir háskólanemar neyta leinskis að morgni, niema ef þeir drekka svart kaffi, en fjöldi þeirria lætur sér nægja 2—3 brauðsnieiðar og bjór- glás í há'degisverð. Margir niem- enda'nna kjósa heldur að stunda nám sitt og draga fram lífið með þessum hætti hieldur en að halda kyimu fyrir heimá, þar sem enga atvinnu eij að fá. Margir háskóla- nemar selja blöð og vimxa sér inn aukaskilding með jmxsu öörtí móti, til bókákaupa. (FB.) NorðmaðDF siorar í prekraan. Osló, 28. dez. NRP. FB. Norsk- ur sjómaður, Alfons Hanisen, fór einn síns liðs í seglbát yfir At- lantshaf og er nú komiitín tíl Mia- mi, Fiorida. Moskva eð& London» 7. nóv. flutti íslenzkur títhöf- umdur, H. K. Laxriess, fytítíestur £ útvárpsstöð í Mosikva um fram- kvæmd eins miarinvirfcis fimm ára áætlunar Rússa. Fyririesturinln var fluttur á ísíenzkic. Útvarpið hér endurvarpaði fyrMestrinium og tókst það vel og var til mestu ánægju fyrir aila útvarpshiust- endur, njema ritstjóra Moigun- blaðsins og e. t. v. nokkrar aðr- ar iítíisigldar sálir. Morgunbiað- ið hóf upp hróp mikið um brot á hlutleysi útvarpsins o. s. frv. For- miaður útvarpsráðs birti fyrirgefn- ingar- og afsölíurxar-grein í Morg- unblaðinu og lofaði að þetta. skyldi aldrei koma fyrir aftur,. að satt væri sagt þar af sjónar- votti um RússlaUd. Þótti hanm ekki stækka af þessu. Á jóladaginn, sendu ýmsir betri borgarair í brezka heinxs- veldinu hver öðrum kveðju sínfa,. og var þessrim kveðjum endur- varpað frá öllrim útvarpsstöðv- um brezka heimsveldisins. Var þar lýst hvernig veðrið væri á hverjum stað, hvað menn hefðu. boröiað, hvort inairgir hefðu verið- í kirkju og annar kjaftháttur, og að síðustu sagði brezki kóngurinn niokkrir ómierkileg orð. Alt fór þetta vitaniega fram á enskii, Þessu endurvarpáðd ídenzka út- varpsstöðin öllu saman, og tók það liölega klrikkutítoa. Mun þáð vera eina útvarpsstöðin utan. opinberria enskra yfinráðasvæða, sém leyfði sér áð eyða rafmagni til þessa'. Vitanlega skilja ekki nemia svona 5 af hverjum 1000 útvarpshlustendum enisku í út- varpi. Og þó fleiri skildu var þetta efni að engu leyti merki- legt fyrii; Islendingá. Enn tilheyr- ir Isiand ekki stjórnaríarslega brezká ríkinu. Og meðlan svo er ekki, er það stórhneyksianlegt af íslerizku rikisútvarpi áð endiur- varpa líku efni og gert var á jóládaginn. Fornxaður útvarps- ráðsins hefði nú frilla ástæðu til að biðja, fyririgefningar. Útvmpsih lr bskmd L Havongn fjarmálaráöherra hefir tiikynlt, áð raunveruiega hafi sam- bándsríki Suður-Afríku horfið frá guilinnláusn seðiia. Gullumferð intíainlands er hætt. (FB.) y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.